Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2025 10:02 Hafþór Júlíus Björnsson var mjög ánægður með sigurinn eins og sést hér. @thorbjornsson Hafþór Júlíus Björnsson er sterkasti maður Íslands í tólfta skiptið á ferlinum en hann fagnaði sigri á mótinu í gær eftir stórkostlegan seinni dag. Hafþór tryggði sér endanlega titilinn með frábærri lokagrein þar sem hann lyfti öllum fimm Atlas steinunum upp á pall á aðeins 15,95 sekúndum. Atlas steinarnir eru vanalega 90, 100, 110 , 125 og 140 kíló. Auk þess eru þeir hringlaga þannig að það er erfitt að ná taki á þeim. Hafþór þekkir þá vel og var ekki lengi að klára greinina. View this post on Instagram A post shared by Julian Howard (@worldsstrongestfan_) Hafþór varði titilinn sem hann vann á ný í fyrra en hann hafði áður unnið hann tíu ár í röð frá 2011 til 2019. Enginn annar hefur hefur unnið þennan titil oftar en tíu sinnum en Magnús Ver Magnússon vann hann átta sinnum og Jón Páll Sigmarsson fimm sinnum. Hafþór var í öðru sæti eftir fyrri daginn með 2,5 stigum minna en Paddy Haynes. Það átti hins vegar enginn möguleika í Fjallið í gær. Hafþór vann þrjár af fjórum greinum og varð í öðru sæti í þeirri fjórðu. Hann náði alls í 27 af 28 mögulegum stigum í boði eða sjö stigum meira en Haynes. Haynes, sem er sterkasti maður Breta í ár, endaði í öðru sæti með 44,5 stig og þriðji varð Evans Nana með 39 stig. Eftir að hafa hent Atlas steinunum upp á pall á svakalegum tíma þá fagnaði hann sigri með því að rífa bolinn af sér með miklum tilþrifum eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Thors Power Gym (@thorspowergym) Aflraunir Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Fleiri fréttir Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Laus úr útlegðinni og mættur heim „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Baldvin bætti Íslandsmetið Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Sjá meira
Hafþór tryggði sér endanlega titilinn með frábærri lokagrein þar sem hann lyfti öllum fimm Atlas steinunum upp á pall á aðeins 15,95 sekúndum. Atlas steinarnir eru vanalega 90, 100, 110 , 125 og 140 kíló. Auk þess eru þeir hringlaga þannig að það er erfitt að ná taki á þeim. Hafþór þekkir þá vel og var ekki lengi að klára greinina. View this post on Instagram A post shared by Julian Howard (@worldsstrongestfan_) Hafþór varði titilinn sem hann vann á ný í fyrra en hann hafði áður unnið hann tíu ár í röð frá 2011 til 2019. Enginn annar hefur hefur unnið þennan titil oftar en tíu sinnum en Magnús Ver Magnússon vann hann átta sinnum og Jón Páll Sigmarsson fimm sinnum. Hafþór var í öðru sæti eftir fyrri daginn með 2,5 stigum minna en Paddy Haynes. Það átti hins vegar enginn möguleika í Fjallið í gær. Hafþór vann þrjár af fjórum greinum og varð í öðru sæti í þeirri fjórðu. Hann náði alls í 27 af 28 mögulegum stigum í boði eða sjö stigum meira en Haynes. Haynes, sem er sterkasti maður Breta í ár, endaði í öðru sæti með 44,5 stig og þriðji varð Evans Nana með 39 stig. Eftir að hafa hent Atlas steinunum upp á pall á svakalegum tíma þá fagnaði hann sigri með því að rífa bolinn af sér með miklum tilþrifum eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Thors Power Gym (@thorspowergym)
Aflraunir Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Fleiri fréttir Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Laus úr útlegðinni og mættur heim „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Baldvin bætti Íslandsmetið Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Sjá meira