Brøndby náði í sigur heimafyrir Árni Jóhannsson skrifar 10. ágúst 2025 18:00 Víkingur - Brondby Sambandsdeild karla Sumar 2025 Vísir / Diego Brøndby, sem var niðurlægt í Víkinni vikunni, náði í sigur í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Liðið lagði Vejle 2-1 á heimavelli og jafnaði FC Kaupmannahöfn að stigum í deildinni. Mikið hafði verið ritað og rætt í dönskum fjölmiðlum um hvað niðurlægingin hafði verið mikil hjá Brøndby, bæði innan vallar sem utan og því fróðlegt að sjá hvernig danska liðið myndi bregðast við í deildarleiknum sem spilaður var í dag. Brøndby stóðst pressuna og vann leikinn eftir að hafa verið komið í 2-0 eftir 22. mínútur. Nicolai Vallys kom heimamönnum í Brøndby yfir á níundu mínútu og Englendingurinn Luis Binks tvöfaldaði forskotið á 22. mínútu. Vejle minnkaði muninn sjö mínútum seinna en lengra komst Vejle ekki og Brøndby sigldi sigrinum heim sem líklega hefði getað orðið stærri. Eitt af því sem spáð hafði verið í var að ef leikurinn í dag myndi tapast þá yrði það síðasti leikur Frederik Brik með Brøndby. Brik verður því enn líklega þjálfari liðsins þegar þeir taka á móti Víkingum á fimmtudaginn næsta á Brøndby Stadion. Það er hinsvegar aldrei að vita að þessi sigur sé skammgóður vermir ef Brøndby nær ekki að snúa einvíginu við en Víkingur leiðir 3-0 eftir fyrri leikinn. Danski boltinn Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Sjá meira
Mikið hafði verið ritað og rætt í dönskum fjölmiðlum um hvað niðurlægingin hafði verið mikil hjá Brøndby, bæði innan vallar sem utan og því fróðlegt að sjá hvernig danska liðið myndi bregðast við í deildarleiknum sem spilaður var í dag. Brøndby stóðst pressuna og vann leikinn eftir að hafa verið komið í 2-0 eftir 22. mínútur. Nicolai Vallys kom heimamönnum í Brøndby yfir á níundu mínútu og Englendingurinn Luis Binks tvöfaldaði forskotið á 22. mínútu. Vejle minnkaði muninn sjö mínútum seinna en lengra komst Vejle ekki og Brøndby sigldi sigrinum heim sem líklega hefði getað orðið stærri. Eitt af því sem spáð hafði verið í var að ef leikurinn í dag myndi tapast þá yrði það síðasti leikur Frederik Brik með Brøndby. Brik verður því enn líklega þjálfari liðsins þegar þeir taka á móti Víkingum á fimmtudaginn næsta á Brøndby Stadion. Það er hinsvegar aldrei að vita að þessi sigur sé skammgóður vermir ef Brøndby nær ekki að snúa einvíginu við en Víkingur leiðir 3-0 eftir fyrri leikinn.
Danski boltinn Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Sjá meira