„Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Hjörvar Ólafsson skrifar 14. ágúst 2025 20:37 Niko Hansen spilaði fyrsta klukkutímann rúman í leiknum í kvöld. Vísir/Diego Niko Hansen, framherji Víkings, var vitanlega vonsvikinn eftir 4-0 skell liðsins gegn Bröndby í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla á Bröndby-Stadion í kvöld. Danski framherjinn fékk úr litlu að moða í þessum leik. „Ég er bæði svekktur með sjálfan mig og hvernig liðið spilaði í þessum leik. Fyrri hálfleikur var svo sem allt í lagi en það hefði skipt okkur máli að ná að halda hreinu út hálfleikinn. Þeir skora ömurlegt mark rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og það kom þeim á bragðið,“ sagði Niko í samtali við Sýn Sport að leik loknum. „Við náðum ekki upp neinu spili og sköpuðum þar af leiðandi engin færi að þessu sinni. Við ógnuðum þeim ekki að neinu viti og það er gríðarlega svekkjandi hversu illa við spiluðum hérna eftir flottan fyrri leik,“ sagði hann þar að auki. „Þetta er sama tilfinning og ég fann þegar við töpuðum titilinum til Blika síðasta haust og það er alveg ömurlegt að upplifa slíkar tilfinningar aftur. Þetta var hræðileg frammistaða og það svíður sárt að hafa ekki náð að spila betur þegar svona mikið er undir,“ sagði Niko um þær tilfinningar sem bárust um innanbrjósts þegar niðurstaðan varð ljós. „Við náðum ekkert að nýta okkur það að vera einum fleiri. Spilið gekk hægt, við fengum enga krossa og fá sem engin skot á markið. Kannski var það bara verra að Bröndby missti mann af velli,“ sagði sóknarmaðurinn. „Við þurfum bara að halda áfram og mæta upp á Skaga og gera betur þar. Ef við ætlum að halda von í því að verða Íslandsmeistari þá verðum við einfaldlega að spila betur en við gerðum í kvöld. Við vinnum ekki titilinn ef við spilum svona í þeim leikjum sem eftir eru í deildinni,“ sagið Niko um framhaldið. Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
„Ég er bæði svekktur með sjálfan mig og hvernig liðið spilaði í þessum leik. Fyrri hálfleikur var svo sem allt í lagi en það hefði skipt okkur máli að ná að halda hreinu út hálfleikinn. Þeir skora ömurlegt mark rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og það kom þeim á bragðið,“ sagði Niko í samtali við Sýn Sport að leik loknum. „Við náðum ekki upp neinu spili og sköpuðum þar af leiðandi engin færi að þessu sinni. Við ógnuðum þeim ekki að neinu viti og það er gríðarlega svekkjandi hversu illa við spiluðum hérna eftir flottan fyrri leik,“ sagði hann þar að auki. „Þetta er sama tilfinning og ég fann þegar við töpuðum titilinum til Blika síðasta haust og það er alveg ömurlegt að upplifa slíkar tilfinningar aftur. Þetta var hræðileg frammistaða og það svíður sárt að hafa ekki náð að spila betur þegar svona mikið er undir,“ sagði Niko um þær tilfinningar sem bárust um innanbrjósts þegar niðurstaðan varð ljós. „Við náðum ekkert að nýta okkur það að vera einum fleiri. Spilið gekk hægt, við fengum enga krossa og fá sem engin skot á markið. Kannski var það bara verra að Bröndby missti mann af velli,“ sagði sóknarmaðurinn. „Við þurfum bara að halda áfram og mæta upp á Skaga og gera betur þar. Ef við ætlum að halda von í því að verða Íslandsmeistari þá verðum við einfaldlega að spila betur en við gerðum í kvöld. Við vinnum ekki titilinn ef við spilum svona í þeim leikjum sem eftir eru í deildinni,“ sagið Niko um framhaldið.
Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn