Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 15. ágúst 2025 21:20 Átökin hafa staðið frá því í febrúar árið 2022. Myndin tengist fréttinni ekki beint. epa Úkraínuher hefur gert umfangsmikla gagnárás gegn rússneska hernum og frelsað svæði sem Rússar höfðu tekið yfir í Úkraínu. Bandaríkjaforseti og Rússlandsforseti sitja nú fund. Í yfirlýsingu frá úkraínska hernum segir að á 72 klukkustundum hafi sveit hermanna stöðvað framrás rússneska hersins í Pokrovsk-svæðið. Búið sé að koma öllum rússneskum hermönnum úr bæjunum Hruzke, Rubizhne, Novovodiane, Petrivka, Vesele og Zolotyi Kolodiaz. Á korti á vegum Deep State má sjá hvaða svæði í Úkraínu Rússar hafa tekið yfir en svæði sem var áður merkt Rússum hefur nú verið frelsað. Kortið gefur í skyn að búið sé að umkringja hluta af svæði sem Rússar höfðu tekið yfir. Á myndinni til hægri sést hvernig kort Deep State var í gær og hvernig það er í dag. Rauði liturinn stendur fyrir yfirráðasvæði Rússa en blái fyrir svæði sem Úkraínumenn hafa frelsað.Deep State Samkvæmt yfirlýsingunni lést 271 rússneskur hermaður í átökunum og 101 særðust auk þess sem þrettán teknir sem stríðsfangar. Úkraínsku hermennirnir náðu þá að eyðileggja skriðdreka, tvo brynvarða bardagabíla, 37 léttari ökutæku og þrjár fallbyssur sem voru í eigu Rússa. „Þessi árangur var gerður mögulegur með samræmdum og vel samhæfðum aðgerðum,“ segir í yfirlýsingunni. Rússarnir voru taldir hafa komist allt að tuttugu kílómetra í gegnum línu Úkraínumanna áður en gagnárás þeirra síðarnefndu hófst. Markmið Rússa er borgin Pokrovsk sem er sunnan víglínunnar sem hér um ræðir. Rússar virðast hins vegar vera að reyna að umkringja borgina. Yfirlýsingin kom einungis klukkustundum áður en Vladímír Pútín Rússlandsforseti og Donald Trump Bandaríkjaforseti hófu fund sinn í Alaskafylki í Bandaríkjunum. Fundurinn hófst um klukkan hálf átta að íslenskum tíma. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Bandaríkin Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Fleiri fréttir Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Sjá meira
Í yfirlýsingu frá úkraínska hernum segir að á 72 klukkustundum hafi sveit hermanna stöðvað framrás rússneska hersins í Pokrovsk-svæðið. Búið sé að koma öllum rússneskum hermönnum úr bæjunum Hruzke, Rubizhne, Novovodiane, Petrivka, Vesele og Zolotyi Kolodiaz. Á korti á vegum Deep State má sjá hvaða svæði í Úkraínu Rússar hafa tekið yfir en svæði sem var áður merkt Rússum hefur nú verið frelsað. Kortið gefur í skyn að búið sé að umkringja hluta af svæði sem Rússar höfðu tekið yfir. Á myndinni til hægri sést hvernig kort Deep State var í gær og hvernig það er í dag. Rauði liturinn stendur fyrir yfirráðasvæði Rússa en blái fyrir svæði sem Úkraínumenn hafa frelsað.Deep State Samkvæmt yfirlýsingunni lést 271 rússneskur hermaður í átökunum og 101 særðust auk þess sem þrettán teknir sem stríðsfangar. Úkraínsku hermennirnir náðu þá að eyðileggja skriðdreka, tvo brynvarða bardagabíla, 37 léttari ökutæku og þrjár fallbyssur sem voru í eigu Rússa. „Þessi árangur var gerður mögulegur með samræmdum og vel samhæfðum aðgerðum,“ segir í yfirlýsingunni. Rússarnir voru taldir hafa komist allt að tuttugu kílómetra í gegnum línu Úkraínumanna áður en gagnárás þeirra síðarnefndu hófst. Markmið Rússa er borgin Pokrovsk sem er sunnan víglínunnar sem hér um ræðir. Rússar virðast hins vegar vera að reyna að umkringja borgina. Yfirlýsingin kom einungis klukkustundum áður en Vladímír Pútín Rússlandsforseti og Donald Trump Bandaríkjaforseti hófu fund sinn í Alaskafylki í Bandaríkjunum. Fundurinn hófst um klukkan hálf átta að íslenskum tíma.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Bandaríkin Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Fleiri fréttir Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent