Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. ágúst 2025 07:02 Brot af því sem má finna á dagskránni í dag. vísir / samsett Enski boltinn byrjaði að rúlla í gær og verður ekki stöðvaður úr þessu. Fimm leikir fara fram í dag og DocZone-ið mun fylgjast með öllu sem um er að vera. Ásamt því má finna fleiri leiki og viðburði á íþróttarásum Sýnar. Sýn Sport 11:10 - Aston Villa tekur á móti Newcastle í fyrsta leik dagsins. 13:40 - DocZone hefur göngu sína í sjónvarpi og fylgist með öllum fótboltaleikjum sem eru í gangi á sama tíma. Hjörvar Hafliðason stýrir þættinum með einstaklega vel völdum og skemmtilegum gestum. 16:20 - Wolves tekur á móti Manchester City í síðdegisleiknum. Sýn Sport 2 11:10 - Sérstök útsending frá leik Aston Villa og Newcastle þar sem fylgst er með völdum leikmönnum beggja liða. 13:40 - Tottenham tekur á móti Burnley. 16:05 - Laugardagsmörkin fara yfir öll helstu atvik dagsins hingað til í enska boltanum. Sýn Sport 3 13:40 - Sunderland tekur á móti West Ham. Sýn Sport 4 13:50 - Brighton tekur á móti Fulham. 22:00 - Bein útsending frá þriðja degi The Standard Portland Classic á LPGA mótaröðinni. Sýn Sport Viaplay 11:25 - Wrexham spilar sinn fyrsta leik í Championship deildinni gegn West Bromwich Albion. 13:50 - Blackburn tekur á móti Birmingham, liði Willums Þórs Willumssonar og Alfons Sampsted. 18:20 - Stuttgart tekur á móti Bayern Munchen í þýska ofurbikarnum. 23:00 - Cook Out 400 NASCAR kappaksturinn. Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Sýn Sport 11:10 - Aston Villa tekur á móti Newcastle í fyrsta leik dagsins. 13:40 - DocZone hefur göngu sína í sjónvarpi og fylgist með öllum fótboltaleikjum sem eru í gangi á sama tíma. Hjörvar Hafliðason stýrir þættinum með einstaklega vel völdum og skemmtilegum gestum. 16:20 - Wolves tekur á móti Manchester City í síðdegisleiknum. Sýn Sport 2 11:10 - Sérstök útsending frá leik Aston Villa og Newcastle þar sem fylgst er með völdum leikmönnum beggja liða. 13:40 - Tottenham tekur á móti Burnley. 16:05 - Laugardagsmörkin fara yfir öll helstu atvik dagsins hingað til í enska boltanum. Sýn Sport 3 13:40 - Sunderland tekur á móti West Ham. Sýn Sport 4 13:50 - Brighton tekur á móti Fulham. 22:00 - Bein útsending frá þriðja degi The Standard Portland Classic á LPGA mótaröðinni. Sýn Sport Viaplay 11:25 - Wrexham spilar sinn fyrsta leik í Championship deildinni gegn West Bromwich Albion. 13:50 - Blackburn tekur á móti Birmingham, liði Willums Þórs Willumssonar og Alfons Sampsted. 18:20 - Stuttgart tekur á móti Bayern Munchen í þýska ofurbikarnum. 23:00 - Cook Out 400 NASCAR kappaksturinn.
Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn