„Hörku barátta tveggja góðra liða“ Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 16. ágúst 2025 19:46 Guðni Eiríksson var stoltur af því að vera FH-ingur í leikslok. FH-ingar töpuðu 3-2 í framlengingu gegn Breiðablik í úrslitum Mjólkurbikarsins í dag. FH var að spila sinn fyrsta úrslitaleik kvennamegin í bikarnum og var alvöru húllumhæ hjá stuðningsmönnum FH-inga sem mættu í skrúðgöngu til leiks. Leikurinn var æsispennandi og var greinilegt að bæði lið voru mætt til þess að sigra leikinn. „Ég er stoltur af því að vera FH-ingur. Leikurinn var frábær skemmtun, hörku barátta tveggja góðra liða og leikur sem hefði geta dottið sitt hvoru megin en datt Blika megin í dag.“ sagði Guðni Eiríksson, þjálfari FH, svekktur en stoltur eftir leikinn í dag. „Þetta var mjög jafn leikur og það er í raun ekkert sem ég hefði viljað gera öðruvísi þegar ég hugsa til baka. Við komumst tvisvar yfir og þær jafna tvisvar og komast svo yfir í framlengingu. Við eigum stangarskot og sláarskot og svo er dæmt af okkur rangstöðumark. Það er ekkert sem ég hefði viljað gera öðruvísi.“ FH situr sem stendur í 2. sæti í Bestu deild kvenna með 31. stig en eiga leik til góða. Breiðablik er í 1. sæti með 37. stig og heldur barátta þessara tveggja liða áfram í deildinni. FH er með ungt lið sem hefur komið mörgum á óvart með árangri sínum í sumar. „Tímabilið er ekki búið og hvernig sem þessi leikur hefði farið þá hefði deildin alltaf tekið við. Við erum í harðri baráttu þar, meðal annars við Breiðablik og við höldum ótrauðar áfram okkar gangi þar.“ „Ég vil þakka öllum stuðningsmönnum sem komu á leikinn, stuðningurinn var stórkostlegur. Gaman að geta gefið FH-ingum svona leik eins og þennan.“ Klippa: Guðni eftir bikarúrslitatapið Mjólkurbikar kvenna Breiðablik FH Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira
Leikurinn var æsispennandi og var greinilegt að bæði lið voru mætt til þess að sigra leikinn. „Ég er stoltur af því að vera FH-ingur. Leikurinn var frábær skemmtun, hörku barátta tveggja góðra liða og leikur sem hefði geta dottið sitt hvoru megin en datt Blika megin í dag.“ sagði Guðni Eiríksson, þjálfari FH, svekktur en stoltur eftir leikinn í dag. „Þetta var mjög jafn leikur og það er í raun ekkert sem ég hefði viljað gera öðruvísi þegar ég hugsa til baka. Við komumst tvisvar yfir og þær jafna tvisvar og komast svo yfir í framlengingu. Við eigum stangarskot og sláarskot og svo er dæmt af okkur rangstöðumark. Það er ekkert sem ég hefði viljað gera öðruvísi.“ FH situr sem stendur í 2. sæti í Bestu deild kvenna með 31. stig en eiga leik til góða. Breiðablik er í 1. sæti með 37. stig og heldur barátta þessara tveggja liða áfram í deildinni. FH er með ungt lið sem hefur komið mörgum á óvart með árangri sínum í sumar. „Tímabilið er ekki búið og hvernig sem þessi leikur hefði farið þá hefði deildin alltaf tekið við. Við erum í harðri baráttu þar, meðal annars við Breiðablik og við höldum ótrauðar áfram okkar gangi þar.“ „Ég vil þakka öllum stuðningsmönnum sem komu á leikinn, stuðningurinn var stórkostlegur. Gaman að geta gefið FH-ingum svona leik eins og þennan.“ Klippa: Guðni eftir bikarúrslitatapið
Mjólkurbikar kvenna Breiðablik FH Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti