„Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Jón Ísak Ragnarsson skrifar 18. ágúst 2025 11:00 Tveir erlendir ferðamenn fundust látnir á herbergi á Edition-hótelinu í miðbæ Reykjavíkur í júní. Vísir/Vilhelm Rannsókn lögreglunnar á andláti tveggja ferðamanna á hótelinu Reykjavík Edition miðar ágætlega, en konan sem grunuð er um manndráp hefur verið úrskurðuð í gæsluvarðhald til 27. ágúst. Agnes Eide Kristínardóttir, yfirlögegluþjónn hjá miðlægri rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir að rannsóknin sé verkefni í vinnslu. „Það er þannig að auðvitað tekur allt tíma, en þetta gengur bara vel.“ Málið sé stórt og taki því sinn tíma. Rannsóknin snýr að andláti tveggja ferðamanna með franskt ríkisfang sem dvöldu á hótelinu Reykjavík Edition í miðborg Reykjavíkur. Hótelstarfsmaður kom að tveimur látnum og þeim þriðja særðum á hótelherbergi sínu en sá var eiginkona annars fórnarlambsins og móðir hins. Hún var handtekin og er grunuð um manndráp. Fram hefur komið að faðirinn og dóttirin hafi verið stungin til bana og að grunur sé um að fleiru en einu eggvopni hafi verið beitt. Þau voru búsett í Dyflinni og því teygir rannsókn málsins sig til bæði Írlands og Frakklands auk Íslands að sjálfsögðu en þau voru franskir ríkisborgarar. Rannsókn málsins er unnin í samstarfi við lögregluembætti í Írlandi og Frakklandi, og hefur lögreglan sagt það eðli máls samkvæmt hægja á ferlinu að vinna að rannsókn þvert á þrjú embætti í þremur löndum. Manndráp á Reykjavík Edition Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á andláti tveggja ferðamanna á hótelinu Reykjavík Edition miðar ágætlega að sögn fulltrúa í rannsóknardeild. 29. júlí 2025 12:49 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira
Agnes Eide Kristínardóttir, yfirlögegluþjónn hjá miðlægri rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir að rannsóknin sé verkefni í vinnslu. „Það er þannig að auðvitað tekur allt tíma, en þetta gengur bara vel.“ Málið sé stórt og taki því sinn tíma. Rannsóknin snýr að andláti tveggja ferðamanna með franskt ríkisfang sem dvöldu á hótelinu Reykjavík Edition í miðborg Reykjavíkur. Hótelstarfsmaður kom að tveimur látnum og þeim þriðja særðum á hótelherbergi sínu en sá var eiginkona annars fórnarlambsins og móðir hins. Hún var handtekin og er grunuð um manndráp. Fram hefur komið að faðirinn og dóttirin hafi verið stungin til bana og að grunur sé um að fleiru en einu eggvopni hafi verið beitt. Þau voru búsett í Dyflinni og því teygir rannsókn málsins sig til bæði Írlands og Frakklands auk Íslands að sjálfsögðu en þau voru franskir ríkisborgarar. Rannsókn málsins er unnin í samstarfi við lögregluembætti í Írlandi og Frakklandi, og hefur lögreglan sagt það eðli máls samkvæmt hægja á ferlinu að vinna að rannsókn þvert á þrjú embætti í þremur löndum.
Manndráp á Reykjavík Edition Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á andláti tveggja ferðamanna á hótelinu Reykjavík Edition miðar ágætlega að sögn fulltrúa í rannsóknardeild. 29. júlí 2025 12:49 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira
Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á andláti tveggja ferðamanna á hótelinu Reykjavík Edition miðar ágætlega að sögn fulltrúa í rannsóknardeild. 29. júlí 2025 12:49