Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sindri Sverrisson skrifar 20. ágúst 2025 09:01 Johanna og Armand Duplantis verða bæði fulltrúar Svía í baráttunni við Finna um helgina. GEtty/Maja Hitij Armand Duplantis, sem slegið hefur heimsmetið í stangarstökki þrettán sinnum á ferlinum, verður í liði með Jóhönnu litlu systur sinni í frjálsíþróttakeppni um helgina. Armand er 25 ára gamall og er Svíinn ein skærasta stjarna frjálsíþróttaheimsins. Johanna systir hans er 22 ára og öllu minna þekkt en nú ætla þau að sameina krafta sína fyrir sænska landsliðið. Um helgina er nefnilega hin svokallaða Finnkampen, þar sem Svíþjóð og Finnland etja kappi í árlegri frjálsíþróttakeppni, og fer mótið fram í Stokkhólmi. Þetta verður í fyrsta sinn sem að Johanna klæðist sænska landsliðsbúningnum en hún er vissulega ekki alveg á sama stalli og bróðir hennar. Hún setti engu að síður nýtt persónulegt met í Eugene í Oregon í Bandaríkjunum í júní, þegar hún stökk yfir 4,39 metra. Armand bætti heimsmetið sitt enn einu sinni fyrr í þessum mánuði, þegar hann fór yfir 6,29 metra á Grand Prix mótinu í Ungverjalandi, eftir að hafa farið yfir 6,28 metra á Demantamótinu í Stokkhólmi í júní. Hann sló heimsmetið fyrst í febrúar árið 2020, þegar hann fór yfir 6,17 metra, en íþróttafólk fær allt að 100.000 Bandaríkjadali í bónus auk sérstakra mótsverðlauna fyrir hvert heimsmet sem það setur á mótum viðurkenndum af alþjóða frjálsíþróttasambandinu. Frjálsar íþróttir Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Sjá meira
Armand er 25 ára gamall og er Svíinn ein skærasta stjarna frjálsíþróttaheimsins. Johanna systir hans er 22 ára og öllu minna þekkt en nú ætla þau að sameina krafta sína fyrir sænska landsliðið. Um helgina er nefnilega hin svokallaða Finnkampen, þar sem Svíþjóð og Finnland etja kappi í árlegri frjálsíþróttakeppni, og fer mótið fram í Stokkhólmi. Þetta verður í fyrsta sinn sem að Johanna klæðist sænska landsliðsbúningnum en hún er vissulega ekki alveg á sama stalli og bróðir hennar. Hún setti engu að síður nýtt persónulegt met í Eugene í Oregon í Bandaríkjunum í júní, þegar hún stökk yfir 4,39 metra. Armand bætti heimsmetið sitt enn einu sinni fyrr í þessum mánuði, þegar hann fór yfir 6,29 metra á Grand Prix mótinu í Ungverjalandi, eftir að hafa farið yfir 6,28 metra á Demantamótinu í Stokkhólmi í júní. Hann sló heimsmetið fyrst í febrúar árið 2020, þegar hann fór yfir 6,17 metra, en íþróttafólk fær allt að 100.000 Bandaríkjadali í bónus auk sérstakra mótsverðlauna fyrir hvert heimsmet sem það setur á mótum viðurkenndum af alþjóða frjálsíþróttasambandinu.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti