Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sindri Sverrisson skrifar 20. ágúst 2025 09:01 Johanna og Armand Duplantis verða bæði fulltrúar Svía í baráttunni við Finna um helgina. GEtty/Maja Hitij Armand Duplantis, sem slegið hefur heimsmetið í stangarstökki þrettán sinnum á ferlinum, verður í liði með Jóhönnu litlu systur sinni í frjálsíþróttakeppni um helgina. Armand er 25 ára gamall og er Svíinn ein skærasta stjarna frjálsíþróttaheimsins. Johanna systir hans er 22 ára og öllu minna þekkt en nú ætla þau að sameina krafta sína fyrir sænska landsliðið. Um helgina er nefnilega hin svokallaða Finnkampen, þar sem Svíþjóð og Finnland etja kappi í árlegri frjálsíþróttakeppni, og fer mótið fram í Stokkhólmi. Þetta verður í fyrsta sinn sem að Johanna klæðist sænska landsliðsbúningnum en hún er vissulega ekki alveg á sama stalli og bróðir hennar. Hún setti engu að síður nýtt persónulegt met í Eugene í Oregon í Bandaríkjunum í júní, þegar hún stökk yfir 4,39 metra. Armand bætti heimsmetið sitt enn einu sinni fyrr í þessum mánuði, þegar hann fór yfir 6,29 metra á Grand Prix mótinu í Ungverjalandi, eftir að hafa farið yfir 6,28 metra á Demantamótinu í Stokkhólmi í júní. Hann sló heimsmetið fyrst í febrúar árið 2020, þegar hann fór yfir 6,17 metra, en íþróttafólk fær allt að 100.000 Bandaríkjadali í bónus auk sérstakra mótsverðlauna fyrir hvert heimsmet sem það setur á mótum viðurkenndum af alþjóða frjálsíþróttasambandinu. Frjálsar íþróttir Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Fleiri fréttir Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira
Armand er 25 ára gamall og er Svíinn ein skærasta stjarna frjálsíþróttaheimsins. Johanna systir hans er 22 ára og öllu minna þekkt en nú ætla þau að sameina krafta sína fyrir sænska landsliðið. Um helgina er nefnilega hin svokallaða Finnkampen, þar sem Svíþjóð og Finnland etja kappi í árlegri frjálsíþróttakeppni, og fer mótið fram í Stokkhólmi. Þetta verður í fyrsta sinn sem að Johanna klæðist sænska landsliðsbúningnum en hún er vissulega ekki alveg á sama stalli og bróðir hennar. Hún setti engu að síður nýtt persónulegt met í Eugene í Oregon í Bandaríkjunum í júní, þegar hún stökk yfir 4,39 metra. Armand bætti heimsmetið sitt enn einu sinni fyrr í þessum mánuði, þegar hann fór yfir 6,29 metra á Grand Prix mótinu í Ungverjalandi, eftir að hafa farið yfir 6,28 metra á Demantamótinu í Stokkhólmi í júní. Hann sló heimsmetið fyrst í febrúar árið 2020, þegar hann fór yfir 6,17 metra, en íþróttafólk fær allt að 100.000 Bandaríkjadali í bónus auk sérstakra mótsverðlauna fyrir hvert heimsmet sem það setur á mótum viðurkenndum af alþjóða frjálsíþróttasambandinu.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Fleiri fréttir Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira