Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Sindri Sverrisson skrifar 20. ágúst 2025 11:54 Kai Havertz verður ekki með Arsenal á næstunni. Getty/David Price Arsenal verður án þýska sóknarmannsins Kai Havertz á næstunni vegna hnémeiðsla. Félagið er núna í leit að nýjum leikmanni áður en félagaskiptaglugginn lokast 1. september. Frá þessu greinir blaðamaðurinn virti David Ornstein hjá The Athletic. Hann segir að enn sé verið að greina nákvæmlega meiðsli Þjóðverjans og ekki liggi fyrir hve lengi hann verði frá keppni. 🚨 Arsenal forward Kai Havertz set for spell out with knee injury. Assessments on 26yo Germany int’l at early stage so prognosis + duration unclear but #AFC actively exploring transfer market for signing to strengthen attack & provide cover @TheAthleticFC https://t.co/j2jroAZnXO— David Ornstein (@David_Ornstein) August 20, 2025 Havertz kom inn á sem varamaður fyrir Viktor Gyökeres þegar hálftími var eftir af 1-0 sigrinum á Manchester United í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn. Ef Havertz verður lengi frá gæti pressan orðið fullmikil á Gyökeres sem ekki tókst að heilla menn í frumraun sinni eftir komuna frá Portúgal í sumar, og samkvæmt The Athletic stefna Arsenal-menn nú á að finna frekari styrkingu í framlínu sína. Auk Havertz voru þeir Ben White og Christian Nörgaard ekki með á æfingu Arsenal í dag en ekki liggur fyrir hver staðan á þeim er. White lék sjötíu mínútur gegn United en fór svo meiddur af velli og kom Jurrien Timber inn á í hans stað. Nörgaard bíður hins vegar eftir sínum fyrsta leik en Mikel Arteta sagði eftir sigurinn á United að Daninn hefði fengið högg sem hefði haldið honum frá keppni. Arsenal spilar fyrsta heimaleik sinn á tímabilinu á laugardaginn þegar liðið tekur á móti nýliðum Leeds. Enski boltinn Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti Fleiri fréttir Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira
Frá þessu greinir blaðamaðurinn virti David Ornstein hjá The Athletic. Hann segir að enn sé verið að greina nákvæmlega meiðsli Þjóðverjans og ekki liggi fyrir hve lengi hann verði frá keppni. 🚨 Arsenal forward Kai Havertz set for spell out with knee injury. Assessments on 26yo Germany int’l at early stage so prognosis + duration unclear but #AFC actively exploring transfer market for signing to strengthen attack & provide cover @TheAthleticFC https://t.co/j2jroAZnXO— David Ornstein (@David_Ornstein) August 20, 2025 Havertz kom inn á sem varamaður fyrir Viktor Gyökeres þegar hálftími var eftir af 1-0 sigrinum á Manchester United í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn. Ef Havertz verður lengi frá gæti pressan orðið fullmikil á Gyökeres sem ekki tókst að heilla menn í frumraun sinni eftir komuna frá Portúgal í sumar, og samkvæmt The Athletic stefna Arsenal-menn nú á að finna frekari styrkingu í framlínu sína. Auk Havertz voru þeir Ben White og Christian Nörgaard ekki með á æfingu Arsenal í dag en ekki liggur fyrir hver staðan á þeim er. White lék sjötíu mínútur gegn United en fór svo meiddur af velli og kom Jurrien Timber inn á í hans stað. Nörgaard bíður hins vegar eftir sínum fyrsta leik en Mikel Arteta sagði eftir sigurinn á United að Daninn hefði fengið högg sem hefði haldið honum frá keppni. Arsenal spilar fyrsta heimaleik sinn á tímabilinu á laugardaginn þegar liðið tekur á móti nýliðum Leeds.
Enski boltinn Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti Fleiri fréttir Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira