Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 22. ágúst 2025 16:33 Þessar kalkúnabollur svo góðar og kókos límónusósan enn betri. Heimagerðar kjötbollur í góðri sósu eru réttur sem klikkar sjaldan. Að þessu sinni deilir Helga Margrét Gunnarsdóttir, matgæðingur og næringaráðgjafi, betur þekkt sem Helga Magga, uppskrift að bragðgóðum kalkúnabollum í kókos og límónu sósu. Rétturinn hentar jafnt um helgar sem og á virkum kvöldum, þar sem hann er bæði fljótlegur í undirbúningi og einstaklega bragðgóður. Kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hráefni: 600 gr kalkúnahakk 2 stk brauðsneiðar- 70 g 1 kúrbítur rifinn - 200 g 1 egg Hálft ferskt chilí (má sleppa) 2 hvítlauksrif, rifin 1 tsk rifið engifer 1 msk soyasósa 2 blaðlaukar skornir smátt Börkur af límónu, rifinn Ferskur kóríander Salt og pipar Aðferð: Öll innihaldsefnin eru sett í skál og blönduð saman. Kúrbíturinn er rifinn smátt og vatnið kreist úr honum. Tvær brauðsneiðar eru ristaðar og maukaðar í blandara þar til þær verða að fínni brauðmylsnu. Því næst er öllu hrært saman, annað hvort í hrærivél eða með höndunum, og litlar bollur mótaðar. Bollunum er raða á bökunarplötu og bakaðar við 190 gráður í 25 mínútur. Á meðan bollurnar bakast í ofninum er sósan útbúin og hrísgrjónin látin sjóða. Sósan: 1 msk red curry paste 1 dós létt kókosmjólk 2 hvítlauksrif rifin 2 blaðlaukar 1 tsk engifer rifið 1 msk soyasósa 1 msk akasíuhunang 2 tsk better than bouillon kjúklingakraftur 1 dl vatn safi úr lime 1 paprika rifin þunnt Aðferð: Setjið öll innihaldsefnin á pönnuna og látið sósuna hitna á vægum hita í nokkrar mínútur. Setjið paprikuna út í sósuna í þunnum sneiðum í lokin. Sósan er frekar þunn. Hægter að þykkja hana með því að nota venjulega kókosmjólk eða þykkja með sósujafnara. Þegar bollurnar eru tilbúnar eru þær settar út á pönnuna. Gott að setja ferskan kóríander yfir réttinn í lokin. @helgamagga.is Kalkúnabollur í kókos lime sósu 🤝❣️ ♬ original sound - spready0urwings Uppskriftir Kjötbollur Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Sjá meira
Rétturinn hentar jafnt um helgar sem og á virkum kvöldum, þar sem hann er bæði fljótlegur í undirbúningi og einstaklega bragðgóður. Kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hráefni: 600 gr kalkúnahakk 2 stk brauðsneiðar- 70 g 1 kúrbítur rifinn - 200 g 1 egg Hálft ferskt chilí (má sleppa) 2 hvítlauksrif, rifin 1 tsk rifið engifer 1 msk soyasósa 2 blaðlaukar skornir smátt Börkur af límónu, rifinn Ferskur kóríander Salt og pipar Aðferð: Öll innihaldsefnin eru sett í skál og blönduð saman. Kúrbíturinn er rifinn smátt og vatnið kreist úr honum. Tvær brauðsneiðar eru ristaðar og maukaðar í blandara þar til þær verða að fínni brauðmylsnu. Því næst er öllu hrært saman, annað hvort í hrærivél eða með höndunum, og litlar bollur mótaðar. Bollunum er raða á bökunarplötu og bakaðar við 190 gráður í 25 mínútur. Á meðan bollurnar bakast í ofninum er sósan útbúin og hrísgrjónin látin sjóða. Sósan: 1 msk red curry paste 1 dós létt kókosmjólk 2 hvítlauksrif rifin 2 blaðlaukar 1 tsk engifer rifið 1 msk soyasósa 1 msk akasíuhunang 2 tsk better than bouillon kjúklingakraftur 1 dl vatn safi úr lime 1 paprika rifin þunnt Aðferð: Setjið öll innihaldsefnin á pönnuna og látið sósuna hitna á vægum hita í nokkrar mínútur. Setjið paprikuna út í sósuna í þunnum sneiðum í lokin. Sósan er frekar þunn. Hægter að þykkja hana með því að nota venjulega kókosmjólk eða þykkja með sósujafnara. Þegar bollurnar eru tilbúnar eru þær settar út á pönnuna. Gott að setja ferskan kóríander yfir réttinn í lokin. @helgamagga.is Kalkúnabollur í kókos lime sósu 🤝❣️ ♬ original sound - spready0urwings
Uppskriftir Kjötbollur Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Sjá meira