Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 22. ágúst 2025 20:01 Það eru margar goðar ástæður fyrir því að stunda kynlíf á morgnanna frekar en á kvöldin. Getty Þrátt fyrir að margir kjósi að stunda kynlíf á kvöldin eru fjölmargar góðar ástæður fyrir því að byrja daginn á kynlífi. Ekki aðeins vegna þess að það er skemmtilegt, heldur getur það haft jákvæð áhrif á líkamlega og andlega vellíðan. Samkvæmt Healthline getur morgunkynlíf meðal annars aukið orkuna yfir daginn, styrkt tengslin við maka og bætt almenna vellíðan. Þá getur fullnæging jafnvel bætt útlit húðarinnar. Hér að neðan eru níu ástæður fyrir því að stunda reglulegt morgunkynlíf. 1. Líkaminn er tilbúinn og vakandi Morguninn er fullkominn tími fyrir kynlíf því líkaminn er einfaldlega tilbúinn. Estrógen- og testósterónstig eru á hámarki á þessum tíma dags, sem eykur kynhvöt. 2. Hann endist lengur Hærra testósterón í líkamanum þýðir betra kynlíf. Það eykur kynhvöt, bætir kynferðislega virkni og getur styrkt stinningu getnaðarlims. Hvað er ekki frábært við það? Getty 3. Aukin nánd Morgunkynlíf getur gert ykkur nánari, en hvernig? Kynlíf framleiðir oxýtósín hormónið, sem oft er nefnt ástarhormónið, sem losnar við kynlíf og finnur þú sterkari tengingu við maka þinn. 4. Minnkar streitu Rannsókn frá 2010 sýndi að kynlíf getur lækkað magn kortisóls, eða streituhormóns, í líkamanum. Með því að stunda kynlíf fyrir vinnu byrjarðu daginn afslappaðri og í betra skapi. 5. Losar um endorfín Við kynlíf losnar líkaminn um endorfín, sem er náttúrulegt gleðihormón sem eykur vellíðan. Þess vegna finnur þú þig yfirleitt hamingjusamari eftir fullnægingu. Af hverju ekki að byrja daginn með léttara hugarfari? Getty 6. Telst sem líkamsrækt Kynlíf að morgni er kannski ekki eins og að fara út að klaupa í klukkutíma en það jafngildir góðum göngutúr. mkvæmt rannsókn frá Harvard Medical School brennir maður um fimm hitaeiningum á mínútu við kynlíf. 7. Gott fyrir heilann Viltu örva vitsmunalega getu? Morgunkynlíf getur hjálpað. Margar rannsóknir sýna að kynlíf losar blöndu af taugaboðefnum og hormónum, sérstaklega dópamíni, gleðihormóninu, sem getur bætt heilsu heilans og haft jákvæð áhrif á hugsun. 8. Styrkir ónæmiskerfið C-vítamín er gott fyrir ónæmiskerfið, en það gerir kynlíf líka. Rannsókn frá 2015 sýndi að kynlíf getur aukið ónæmi með því að örva náttúrulegar varnir líkamans gegn bakteríum, veirum og öðrum sýkingum. Getty 9. Getur gert þig unglegri Sumir sérfræðingar telja að kynlíf hjálpi til við að líta yngri út vegna þess að það losar oxýtósín, beta-endorfín og önnur bólgueyðandi efni. Rannsóknir benda til þess að kynlíf að minnsta kosti þrisvar í viku geti látið þig líta nokkrum árum yngri út en þá sem stunda minna kynlíf. Þá getur fullnæging jafnvel bætt húðina á marga vegu. Kynlíf Ástin og lífið Tengdar fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Tónlist hefur óumdeilanleg áhrif á líðan okkar og getur kallað fram alls konar tilfinningar. Hún getur róað hugann og veitt okkur orku á margvíslegan máta. Það á ekki síður við þegar við viljum skapa rétta stemningu fyrir rómantíska kvöldstund með ástinni. 20. ágúst 2025 21:02 Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Andri Björns stendur vaktina allar helgar Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist Fleiri fréttir Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Sjá meira
Samkvæmt Healthline getur morgunkynlíf meðal annars aukið orkuna yfir daginn, styrkt tengslin við maka og bætt almenna vellíðan. Þá getur fullnæging jafnvel bætt útlit húðarinnar. Hér að neðan eru níu ástæður fyrir því að stunda reglulegt morgunkynlíf. 1. Líkaminn er tilbúinn og vakandi Morguninn er fullkominn tími fyrir kynlíf því líkaminn er einfaldlega tilbúinn. Estrógen- og testósterónstig eru á hámarki á þessum tíma dags, sem eykur kynhvöt. 2. Hann endist lengur Hærra testósterón í líkamanum þýðir betra kynlíf. Það eykur kynhvöt, bætir kynferðislega virkni og getur styrkt stinningu getnaðarlims. Hvað er ekki frábært við það? Getty 3. Aukin nánd Morgunkynlíf getur gert ykkur nánari, en hvernig? Kynlíf framleiðir oxýtósín hormónið, sem oft er nefnt ástarhormónið, sem losnar við kynlíf og finnur þú sterkari tengingu við maka þinn. 4. Minnkar streitu Rannsókn frá 2010 sýndi að kynlíf getur lækkað magn kortisóls, eða streituhormóns, í líkamanum. Með því að stunda kynlíf fyrir vinnu byrjarðu daginn afslappaðri og í betra skapi. 5. Losar um endorfín Við kynlíf losnar líkaminn um endorfín, sem er náttúrulegt gleðihormón sem eykur vellíðan. Þess vegna finnur þú þig yfirleitt hamingjusamari eftir fullnægingu. Af hverju ekki að byrja daginn með léttara hugarfari? Getty 6. Telst sem líkamsrækt Kynlíf að morgni er kannski ekki eins og að fara út að klaupa í klukkutíma en það jafngildir góðum göngutúr. mkvæmt rannsókn frá Harvard Medical School brennir maður um fimm hitaeiningum á mínútu við kynlíf. 7. Gott fyrir heilann Viltu örva vitsmunalega getu? Morgunkynlíf getur hjálpað. Margar rannsóknir sýna að kynlíf losar blöndu af taugaboðefnum og hormónum, sérstaklega dópamíni, gleðihormóninu, sem getur bætt heilsu heilans og haft jákvæð áhrif á hugsun. 8. Styrkir ónæmiskerfið C-vítamín er gott fyrir ónæmiskerfið, en það gerir kynlíf líka. Rannsókn frá 2015 sýndi að kynlíf getur aukið ónæmi með því að örva náttúrulegar varnir líkamans gegn bakteríum, veirum og öðrum sýkingum. Getty 9. Getur gert þig unglegri Sumir sérfræðingar telja að kynlíf hjálpi til við að líta yngri út vegna þess að það losar oxýtósín, beta-endorfín og önnur bólgueyðandi efni. Rannsóknir benda til þess að kynlíf að minnsta kosti þrisvar í viku geti látið þig líta nokkrum árum yngri út en þá sem stunda minna kynlíf. Þá getur fullnæging jafnvel bætt húðina á marga vegu.
Kynlíf Ástin og lífið Tengdar fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Tónlist hefur óumdeilanleg áhrif á líðan okkar og getur kallað fram alls konar tilfinningar. Hún getur róað hugann og veitt okkur orku á margvíslegan máta. Það á ekki síður við þegar við viljum skapa rétta stemningu fyrir rómantíska kvöldstund með ástinni. 20. ágúst 2025 21:02 Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Andri Björns stendur vaktina allar helgar Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist Fleiri fréttir Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Sjá meira
Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Tónlist hefur óumdeilanleg áhrif á líðan okkar og getur kallað fram alls konar tilfinningar. Hún getur róað hugann og veitt okkur orku á margvíslegan máta. Það á ekki síður við þegar við viljum skapa rétta stemningu fyrir rómantíska kvöldstund með ástinni. 20. ágúst 2025 21:02