Fárveik í París Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 27. ágúst 2025 10:58 Linda Ben heillaðist af París þrátt fyrir að veikindi hafi litað ferðina. Linda Benediktsdóttir, uppskriftahöfundur og matgæðingur, er á ferðalagi um Frakkland með eiginmanni sínum, Ragnar Einarssyni, forstöðumanni færsluhirðingar hjá Landsbankanum. Linda segir að París hafi staðist allar væntingar þrátt fyrir veikindi hafi sett strik í reikninginn. Ferðin byrjaði í frönsku sveitinni þar sem hjónin skelltu sér í golf í fallegu umhverfi áður en leiðin lá áfram til Parísar. „Ég hef aldrei verið jafn kvefuð og akkúrat þegar ég var í París. Kinnholubólga, eyrnabólga, rifin hljóðhimna, sýklalyf og fleiri snítipappírar en ég gæti nokkurn tíma talið,“ skrifar Linda við færslua, og bætir við að veikindin hafi haft áhrif á upplifunina. Linda segir að þau hjónin hafi þá ákveðið að taka hlutina með ró, skiptu út hefðbundnum túristaferðum fyrir afslappaðar stundir á kaffihúsum og litlum frönskum bistróum. „Við vorum búin að bóka fullt af veitingastöðum sem við enduðum á að afbóka þar sem við fíluðum einfaldlega best að borða á litlum ekta frönskum bistróum. Ég er svoleiðis að fara vinna í að mastera boeuf bourguignon uppskriftir núna þar sem ég þarf bara þennan rétt í líf mittt,“ skrifar Linda. Að hennar sögn var París engu að síður dásamleg. „Hvert sem maður fór var eitthvað fallegt til að horfa, allar byggingarnar, gróðurinn, verslanir og fjölbreytta mannlífið.“ View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Linda og Ragnar kynntust þegar þau voru bæði nemendur við Menntaskólann við Sund árið 2004 en byrjuðu ekki saman fyrr en nokkrum árum seinna. Þau trúlofuðu sig í Suður-Frakklandi árið 2016, og gengu svo í hjónaband við glæsilega athöfn á Ítalíu þann 14. september árið 2022. Saman eiga þau tvö börn, Róbert og Birtu. Ferðalög Samfélagsmiðlar Íslendingar erlendis Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Sjá meira
Ferðin byrjaði í frönsku sveitinni þar sem hjónin skelltu sér í golf í fallegu umhverfi áður en leiðin lá áfram til Parísar. „Ég hef aldrei verið jafn kvefuð og akkúrat þegar ég var í París. Kinnholubólga, eyrnabólga, rifin hljóðhimna, sýklalyf og fleiri snítipappírar en ég gæti nokkurn tíma talið,“ skrifar Linda við færslua, og bætir við að veikindin hafi haft áhrif á upplifunina. Linda segir að þau hjónin hafi þá ákveðið að taka hlutina með ró, skiptu út hefðbundnum túristaferðum fyrir afslappaðar stundir á kaffihúsum og litlum frönskum bistróum. „Við vorum búin að bóka fullt af veitingastöðum sem við enduðum á að afbóka þar sem við fíluðum einfaldlega best að borða á litlum ekta frönskum bistróum. Ég er svoleiðis að fara vinna í að mastera boeuf bourguignon uppskriftir núna þar sem ég þarf bara þennan rétt í líf mittt,“ skrifar Linda. Að hennar sögn var París engu að síður dásamleg. „Hvert sem maður fór var eitthvað fallegt til að horfa, allar byggingarnar, gróðurinn, verslanir og fjölbreytta mannlífið.“ View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Linda og Ragnar kynntust þegar þau voru bæði nemendur við Menntaskólann við Sund árið 2004 en byrjuðu ekki saman fyrr en nokkrum árum seinna. Þau trúlofuðu sig í Suður-Frakklandi árið 2016, og gengu svo í hjónaband við glæsilega athöfn á Ítalíu þann 14. september árið 2022. Saman eiga þau tvö börn, Róbert og Birtu.
Ferðalög Samfélagsmiðlar Íslendingar erlendis Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Sjá meira