Stefna á gervigreindarver við Húsavík Jón Þór Stefánsson skrifar 27. ágúst 2025 10:48 Verið yrði á iðnaðarsvæðinu á Bakka við Húsavík. Vísir/Vilhelm Norðurþing hefur undirritað viljayfirlýsingu við breskt-norskt félag um uppbyggingu gagnavers á iðnaðarsvæðinu á Bakka við Húsavík. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sveitarfélaginu, en þar segir að um sé að ræða fyrsta fasta gervigreindarvers á 4,3 hektara lóð með 50 MW raforkuþörf. Umrætt félag, GIGA-42, mun síðan þurfa að semja við Landsvirkjun um afhendingu rafmagns við verkefnisins. Bergþór Bjarnason, staðgengill sveitarstjóra Norðurþings og William Tasney forstjóri GIGA-42 undirrituðu viljayfirlýsinguna á Húsavík í morgun. „Það eru stækkunarmöguleikar á verkefninu fáist meiri orka enda ljóst að eftirspurn eftir reikniafli ofurtölva og gagnageymslu mun aukast á næstu árum með auknum notum gervigreindar í samfélaginu. Miðað er við að framkvæmdir hefjist á fyrri hluta árs 2026 og áætlað að um 100 einstaklingar komi að byggingu versins, hönnun og skipulagi framkvæmda,“ segir í tilkynningunni. William Tasney forstjóri GIGA-42 og Bergþór Bjarnason, staðgengill sveitarstjóraNorðurþing Þá segir að eftir uppbyggingu þessa fyrsta fasa verði lokið verði gert ráð fyrir um fimmtíu til áttatíu varanlegum störfum. Þau störf verði á tæknisviði, og er talið upp að þarna muni starfa fólk við rafmagnsverkfræði, rafvirkjun, vélaverkfræði, kælitækni auk verkstjórnar, rekstrartækni, kerfisfræði og almennra starfa. „Um er að ræða rekstur allan sólarhringinn allan ársins hring,“ segir í tilkynningunni. „Ísland getur orðið miðpunktur gervigreindarlausna. Kostir uppbyggingar gagnavers á Bakka er nálægð við spennivirki frá Þeistareykjum og þegar skipulagt iðnaðarsvæði. Samfélagið á Húsavík er sterkt og sveitarstjórn er með skýra sýn á iðnaðaruppbyggingu í Norðurþingi og á iðnaðarsvæðinu á Bakka. Afleiða frá gagnaverinu er glatvarmi sem getur nýst við frekari uppbyggingu á svæðinu, t.d. fyrir fiskeldi, gróðurhús eða aðra matvælastarfsemi.“ Norðurþing Gervigreind Orkumál Mest lesið Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Viðskipti innlent Áfengi umtalsvert dýrara í íslensku fríhöfninni en öðrum og jafnvel dýrara en í Ríkinu Neytendur Segjast taka ábendingum alvarlega og hafa verðlagningu til skoðunar Neytendur „Sjálfbærni getur líka haft áhrif á stolt starfsmanna“ Atvinnulíf Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Viðskipti innlent Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Viðskipti innlent Costco mun umturna íslenskum markaði Viðskipti innlent Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Viðskipti innlent Ballið búið hjá Bankanum bistró Viðskipti innlent Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Sæmundur nýlegur forstöðumaður hjá HR Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá sveitarfélaginu, en þar segir að um sé að ræða fyrsta fasta gervigreindarvers á 4,3 hektara lóð með 50 MW raforkuþörf. Umrætt félag, GIGA-42, mun síðan þurfa að semja við Landsvirkjun um afhendingu rafmagns við verkefnisins. Bergþór Bjarnason, staðgengill sveitarstjóra Norðurþings og William Tasney forstjóri GIGA-42 undirrituðu viljayfirlýsinguna á Húsavík í morgun. „Það eru stækkunarmöguleikar á verkefninu fáist meiri orka enda ljóst að eftirspurn eftir reikniafli ofurtölva og gagnageymslu mun aukast á næstu árum með auknum notum gervigreindar í samfélaginu. Miðað er við að framkvæmdir hefjist á fyrri hluta árs 2026 og áætlað að um 100 einstaklingar komi að byggingu versins, hönnun og skipulagi framkvæmda,“ segir í tilkynningunni. William Tasney forstjóri GIGA-42 og Bergþór Bjarnason, staðgengill sveitarstjóraNorðurþing Þá segir að eftir uppbyggingu þessa fyrsta fasa verði lokið verði gert ráð fyrir um fimmtíu til áttatíu varanlegum störfum. Þau störf verði á tæknisviði, og er talið upp að þarna muni starfa fólk við rafmagnsverkfræði, rafvirkjun, vélaverkfræði, kælitækni auk verkstjórnar, rekstrartækni, kerfisfræði og almennra starfa. „Um er að ræða rekstur allan sólarhringinn allan ársins hring,“ segir í tilkynningunni. „Ísland getur orðið miðpunktur gervigreindarlausna. Kostir uppbyggingar gagnavers á Bakka er nálægð við spennivirki frá Þeistareykjum og þegar skipulagt iðnaðarsvæði. Samfélagið á Húsavík er sterkt og sveitarstjórn er með skýra sýn á iðnaðaruppbyggingu í Norðurþingi og á iðnaðarsvæðinu á Bakka. Afleiða frá gagnaverinu er glatvarmi sem getur nýst við frekari uppbyggingu á svæðinu, t.d. fyrir fiskeldi, gróðurhús eða aðra matvælastarfsemi.“
Norðurþing Gervigreind Orkumál Mest lesið Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Viðskipti innlent Áfengi umtalsvert dýrara í íslensku fríhöfninni en öðrum og jafnvel dýrara en í Ríkinu Neytendur Segjast taka ábendingum alvarlega og hafa verðlagningu til skoðunar Neytendur „Sjálfbærni getur líka haft áhrif á stolt starfsmanna“ Atvinnulíf Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Viðskipti innlent Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Viðskipti innlent Costco mun umturna íslenskum markaði Viðskipti innlent Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Viðskipti innlent Ballið búið hjá Bankanum bistró Viðskipti innlent Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Sæmundur nýlegur forstöðumaður hjá HR Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Sjá meira
Áfengi umtalsvert dýrara í íslensku fríhöfninni en öðrum og jafnvel dýrara en í Ríkinu Neytendur
Áfengi umtalsvert dýrara í íslensku fríhöfninni en öðrum og jafnvel dýrara en í Ríkinu Neytendur