Dagskráin: Big Ben, úrslitastund Blika, dregið í Meistaradeild og Besta kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2025 06:02 Guðmundur Magnússon í fyrri leik Breiðabliks og AC Virtus í umspili um sæti í Sambandsdeild Evrópu. Vísir/Diego Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Í kvöld verður þátturinn Big Ben þar sem Guðmundur Benediktsson og Hjálmar Örn Jóhannsson fara yfir íþróttalífið en enska úrvalsdeildin fær þar stórt pláss. Kapparnir fá góða gesti í gott spjall. Þetta er afar mikilvægt kvöld fyrir Breiðablik í baráttunni um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar en liðið heimsækir Virtus til San Marínó í seinni leik liðanna i baráttunni um laust sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. Það bíða líka margir spenntir eftir því að dregið verði um leiki í deildarkeppni Meistaradeildarinnar en þar kemur í ljós hvort stóru liðin hafa heppnina með sér eða hvort að litlu liðin fái einhverja risa í heimsókn í vetur. Það verða sýndir beint tveir leikir í fimmtándu umferð Bestu deildar kvenna en Tindastóll fær Víkings í heimsókn í miklum fallslag og FH tekur á móti Þrótti í Kaplakrika í baráttunni um hvaða lið ætlar að fylgja Blikum eftir í titilbaráttunni. Dagurinn byrjar á útsendingu frá golfmóti og það verða einnig sýndir tveir leikir beint í bandaríska hafnaboltanum. FM Championship á LPGA mótaröðinni verður einnig sýnt beint. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. SÝN Sport Ísland Klukkan 18.50 hefst bein útsending frá seinni leik Virtus og Breiðabliks í umspili um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. SÝN Sport Ísland 2 Klukkan 17.50 hefst bein útsending frá leik FH og Þróttar í Bestu deild kvenna í fótbolta. SÝN Sport Ísland 3 Klukkan 17.50 hefst bein útsending frá leik Tindastóls og Víkings í Bestu deild kvenna í fótbolta. Sýn Sport Klukkan 16.00 hefst bein útsending frá því þegar dregið verður um leiki fyrir deildarkeppni Meistaradeildarinnar en þar kemur í ljós hvaða lið mætast í vetur. Klukkan 22.10 hefst Big Ben sem er umræðu og viðtalsþáttur um íþróttir í umsjón Guðmundar Benediktssonar. SÝN Sport 4 Klukkan 11.30 hefst útsending frá Omega European Masters golfmótinu á DP World mótaröðinni. Klukkan 19.00 hefst útsending frá FM Championship golfmótinu á LPGA mótaröðinni. SÝN Sport Viaplay Klukkan 17.00 hefst bein útsending frá leik Baltimore Orioles og Boston Red Sox í bandaríska hafnaboltanum. Klukkan 22.30 hefst bein útsending frá leik Philadelphia Phillies og Atlanta Braves í bandaríska hafnaboltanum. Dagskráin í dag Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Fleiri fréttir Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Sjá meira
Í kvöld verður þátturinn Big Ben þar sem Guðmundur Benediktsson og Hjálmar Örn Jóhannsson fara yfir íþróttalífið en enska úrvalsdeildin fær þar stórt pláss. Kapparnir fá góða gesti í gott spjall. Þetta er afar mikilvægt kvöld fyrir Breiðablik í baráttunni um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar en liðið heimsækir Virtus til San Marínó í seinni leik liðanna i baráttunni um laust sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. Það bíða líka margir spenntir eftir því að dregið verði um leiki í deildarkeppni Meistaradeildarinnar en þar kemur í ljós hvort stóru liðin hafa heppnina með sér eða hvort að litlu liðin fái einhverja risa í heimsókn í vetur. Það verða sýndir beint tveir leikir í fimmtándu umferð Bestu deildar kvenna en Tindastóll fær Víkings í heimsókn í miklum fallslag og FH tekur á móti Þrótti í Kaplakrika í baráttunni um hvaða lið ætlar að fylgja Blikum eftir í titilbaráttunni. Dagurinn byrjar á útsendingu frá golfmóti og það verða einnig sýndir tveir leikir beint í bandaríska hafnaboltanum. FM Championship á LPGA mótaröðinni verður einnig sýnt beint. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. SÝN Sport Ísland Klukkan 18.50 hefst bein útsending frá seinni leik Virtus og Breiðabliks í umspili um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. SÝN Sport Ísland 2 Klukkan 17.50 hefst bein útsending frá leik FH og Þróttar í Bestu deild kvenna í fótbolta. SÝN Sport Ísland 3 Klukkan 17.50 hefst bein útsending frá leik Tindastóls og Víkings í Bestu deild kvenna í fótbolta. Sýn Sport Klukkan 16.00 hefst bein útsending frá því þegar dregið verður um leiki fyrir deildarkeppni Meistaradeildarinnar en þar kemur í ljós hvaða lið mætast í vetur. Klukkan 22.10 hefst Big Ben sem er umræðu og viðtalsþáttur um íþróttir í umsjón Guðmundar Benediktssonar. SÝN Sport 4 Klukkan 11.30 hefst útsending frá Omega European Masters golfmótinu á DP World mótaröðinni. Klukkan 19.00 hefst útsending frá FM Championship golfmótinu á LPGA mótaröðinni. SÝN Sport Viaplay Klukkan 17.00 hefst bein útsending frá leik Baltimore Orioles og Boston Red Sox í bandaríska hafnaboltanum. Klukkan 22.30 hefst bein útsending frá leik Philadelphia Phillies og Atlanta Braves í bandaríska hafnaboltanum.
Dagskráin í dag Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Fleiri fréttir Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Sjá meira