Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Atli Ísleifsson skrifar 28. ágúst 2025 08:40 Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra. Vísir/Vilhelm Innviðaþing 2025 fer fram á Hilton Reykjavík Nordica undir yfirskriftinni „Sterkir innviðir – sterkt samfélag“. Hægt verður að fylgjast með þinginu í beinu streymi en innviðaráðuneytið stendur að þinginu og verður þar sjónum beint að uppbyggingu og öryggi innviða í samgöngum og fjarskiptum, þ.á m. fjárfestingum og samfélagslegum ávinningi. Í aðdraganda Innviðaþings hafa verið haldnir opnir samráðsfundir með íbúum í öllum landshlutum. Dagskrá Innviðaþings 2025 Eyjólfur Ármannsson, innviðaráðherra, Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra og Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra flytja erindi á þinginu. Sérstakur gestur Innviðaþings er Jari Kauppila, forstöðumaður hjá International Transport Forum (ITF-OECD). 8:30 – Húsið opnar Fyrsti hluti: Fjárfestingar í innviðum 9:00-10:45 Opnun fundar Ingilín Kristmannsdóttir, ráðuneytisstjóri í innviðaráðuneytinu og fundarstjóri Opnunarávarp Ný framtíðarsýn fyrir innviði ÍslandsEyjólfur Ármannsson, innviðaráðherra Global Trends and Practices in Transport Infrastructure: Financing, Funding, and Future-Proofing Samgönguinnviðir: Alþjóðlegir straumar og stefnur í fjármögnun og uppbyggingu innviða til framtíðar Jari Kauppila forstöðumaður hjá International Transport Forum (ITF-OECD) Jari Kauppila mun í erindi sínu fjalla um gildi innviðauppbyggingar og leiðir til að fjármagna slíka uppbyggingu – og setja hvort tveggja í alþjóðlegt samhengi. ITF starfar innan vébanda OECD og hlutverk þess er að stuðla að samvinnu þjóða í málefnum samgangna og standa að viðamiklum rannsóknum sem ætlað er að vera grundvöllur fyrir stefnumótun og ákvörðunartöku á öllum sviðum samgangna. Spjall með Jari Kauppila Ávarp Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra Ávarp Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra Spjall með ráðherrum 10:45-11:00 – Kaffihlé 11:00-12:00 Fjármögnun innviða Fjármögnun samgönguinnviða - valkostir, áskoranir og tækifæriÁrni Freyr Stefánsson, skrifstofustjóri samgangna hjá innviðaráðuneytinu Fjárfestingar lífeyrissjóða í innviðumÓlafur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Birtu lífeyrissjóðs og formaður nefndar Landssamtaka lífeyrissjóða um fjárfestingarumhverfið Innviðir - núna!Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins 12:00-12:45 – Hádegisverður Annar hluti: Innviðauppbygging og samfélag 12:45-14:20 Verðmætaskapandi fjárfestingar Fjárfesting í samgöngum og ávinningur samgöngubótaBergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri VegagerðarinnarGuðmundur Valur Guðmundsson, framkvæmdastjóri hjá Vegagerðinni Samgöngusáttmáli höfuðborgarsvæðisins – samfélagsleg áhrifÞorsteinn Hermannsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Betri samgangna Innviðir og sveitarfélög Sterkari innviðir og stærri sveitarfélög efla lífsgæðiVífill Karlsson, prófessor og forstöðumaður rannsóknarseturs í byggða- og sveitarstjórnarmálum við Háskólann á Bifröst. Pófessor við Háskólann á Akureyri. Fagstjóri og ráðgjafi hjá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi. Sterkir innviðir – lykill að góðu samfélagiJón Björn Hákonarson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga Pallborð Bergþóra Þorkelsdóttir, Jón Björn Hákonarson, Ólafur Sigurðsson, Sigurður Hannesson, Sigþór Sigurðsson framkvæmdastjóri Colas, Vífill Karlsson og Þorsteinn Hermannsson. 14:20-14:30 – Kaffihlé Þriðji hluti: Uppbygging og öryggi innviða 14:30-16:00 Uppbygging og öryggi innviða Að efla fjarskiptaöryggiUnnur Kristín Sveinbjarnardóttir, sviðsstjóri netöryggissviðs hjá Fjarskiptastofu Innviðir og netöryggiGuðmundur Arnar Sigmundsson, forstöðumaður Netöryggissveitar (CERT-IS) Fjarskipti á krossgötumOttó V. Winther, sérfræðingur í innviðaráðuneytinu Hvað græðum við á öryggi? Hver er fjárhagslegur ávinningur af forvörnum?Gunnar Geir Gunnarsson, deildarstjóri öryggis- og fræðsludeildar Samgöngustofu Pallborð Guðmundur Arnar Sigmundsson, Gunnar Geir Gunnarsson, Magnús Hauksson framkvæmdastjóri Öryggisfjarskipta, Ottó V. Winther og Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir. 16:00 – Þingi slitið Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Jarðgöng á Íslandi Samgöngur Mest lesið „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Óttast að stóru verkfræðistofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Fleiri fréttir Óttast að stóru verkfræðistofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Sjá meira
Hægt verður að fylgjast með þinginu í beinu streymi en innviðaráðuneytið stendur að þinginu og verður þar sjónum beint að uppbyggingu og öryggi innviða í samgöngum og fjarskiptum, þ.á m. fjárfestingum og samfélagslegum ávinningi. Í aðdraganda Innviðaþings hafa verið haldnir opnir samráðsfundir með íbúum í öllum landshlutum. Dagskrá Innviðaþings 2025 Eyjólfur Ármannsson, innviðaráðherra, Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra og Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra flytja erindi á þinginu. Sérstakur gestur Innviðaþings er Jari Kauppila, forstöðumaður hjá International Transport Forum (ITF-OECD). 8:30 – Húsið opnar Fyrsti hluti: Fjárfestingar í innviðum 9:00-10:45 Opnun fundar Ingilín Kristmannsdóttir, ráðuneytisstjóri í innviðaráðuneytinu og fundarstjóri Opnunarávarp Ný framtíðarsýn fyrir innviði ÍslandsEyjólfur Ármannsson, innviðaráðherra Global Trends and Practices in Transport Infrastructure: Financing, Funding, and Future-Proofing Samgönguinnviðir: Alþjóðlegir straumar og stefnur í fjármögnun og uppbyggingu innviða til framtíðar Jari Kauppila forstöðumaður hjá International Transport Forum (ITF-OECD) Jari Kauppila mun í erindi sínu fjalla um gildi innviðauppbyggingar og leiðir til að fjármagna slíka uppbyggingu – og setja hvort tveggja í alþjóðlegt samhengi. ITF starfar innan vébanda OECD og hlutverk þess er að stuðla að samvinnu þjóða í málefnum samgangna og standa að viðamiklum rannsóknum sem ætlað er að vera grundvöllur fyrir stefnumótun og ákvörðunartöku á öllum sviðum samgangna. Spjall með Jari Kauppila Ávarp Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra Ávarp Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra Spjall með ráðherrum 10:45-11:00 – Kaffihlé 11:00-12:00 Fjármögnun innviða Fjármögnun samgönguinnviða - valkostir, áskoranir og tækifæriÁrni Freyr Stefánsson, skrifstofustjóri samgangna hjá innviðaráðuneytinu Fjárfestingar lífeyrissjóða í innviðumÓlafur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Birtu lífeyrissjóðs og formaður nefndar Landssamtaka lífeyrissjóða um fjárfestingarumhverfið Innviðir - núna!Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins 12:00-12:45 – Hádegisverður Annar hluti: Innviðauppbygging og samfélag 12:45-14:20 Verðmætaskapandi fjárfestingar Fjárfesting í samgöngum og ávinningur samgöngubótaBergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri VegagerðarinnarGuðmundur Valur Guðmundsson, framkvæmdastjóri hjá Vegagerðinni Samgöngusáttmáli höfuðborgarsvæðisins – samfélagsleg áhrifÞorsteinn Hermannsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Betri samgangna Innviðir og sveitarfélög Sterkari innviðir og stærri sveitarfélög efla lífsgæðiVífill Karlsson, prófessor og forstöðumaður rannsóknarseturs í byggða- og sveitarstjórnarmálum við Háskólann á Bifröst. Pófessor við Háskólann á Akureyri. Fagstjóri og ráðgjafi hjá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi. Sterkir innviðir – lykill að góðu samfélagiJón Björn Hákonarson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga Pallborð Bergþóra Þorkelsdóttir, Jón Björn Hákonarson, Ólafur Sigurðsson, Sigurður Hannesson, Sigþór Sigurðsson framkvæmdastjóri Colas, Vífill Karlsson og Þorsteinn Hermannsson. 14:20-14:30 – Kaffihlé Þriðji hluti: Uppbygging og öryggi innviða 14:30-16:00 Uppbygging og öryggi innviða Að efla fjarskiptaöryggiUnnur Kristín Sveinbjarnardóttir, sviðsstjóri netöryggissviðs hjá Fjarskiptastofu Innviðir og netöryggiGuðmundur Arnar Sigmundsson, forstöðumaður Netöryggissveitar (CERT-IS) Fjarskipti á krossgötumOttó V. Winther, sérfræðingur í innviðaráðuneytinu Hvað græðum við á öryggi? Hver er fjárhagslegur ávinningur af forvörnum?Gunnar Geir Gunnarsson, deildarstjóri öryggis- og fræðsludeildar Samgöngustofu Pallborð Guðmundur Arnar Sigmundsson, Gunnar Geir Gunnarsson, Magnús Hauksson framkvæmdastjóri Öryggisfjarskipta, Ottó V. Winther og Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir. 16:00 – Þingi slitið
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Jarðgöng á Íslandi Samgöngur Mest lesið „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Óttast að stóru verkfræðistofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Fleiri fréttir Óttast að stóru verkfræðistofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Sjá meira