Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. ágúst 2025 11:44 Hákon Arnar Haraldsson er í stóru hlutverki hjá Lille. getty/Hesham Elsherif Franska liðið Lille, sem landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson leikur með, mætir meðal annars Brann, sem Freyr Alexandersson þjálfar, í Evrópudeildinni. Sævar Atli Magnússon og Eggert Aron Guðmundsson leika einnig með Brann. Í dag var dregið um hvaða lið mætast í deildarhluta Evrópudeildarinnar. Meðal liða í pottinum var Lille sem mætir Dinamo Zagreb, PAOK, Freiburg og Brann á heimavelli og Roma, Rauðu stjörnunni, Young Boys og Celta Vigo á útivelli. Brann mætir Rangers, Fenerbahce, Midtjylland og Utrecht heima og Lille, PAOK, Sturm Graz og Bologna úti. Tvö ensk lið voru í pottinum; Nottingham Forest og Aston Villa. Forest mætir Porto, Ferencváros, Midtjylland og Malmö heima og Real Betis, Braga, Sturm Graz og Utrecht úti. Aston Villa leikur gegn Red Bull Salzburg, Maccabi Tel Aviv, Young Boys og Bologna á heimavelli og Feyenoord, Fenerbahce, Basel og Go Ahead Eagles á útivelli. Malmö, lið Arnórs Sigurðssonar og Daníels Tristans Guðjohnsen, mætir Dinamo Zagreb, Rauðu stjörnunni, Ludogorets Razgrad og Panathinaikos á heimavelli og Porto, Viktoria Plzen, Nottingham Forest og Genk á útivelli. Elías Rafn Ólafsson og félagar í Midtjylland mæta Dinamo Zagreb, Celtic, Sturm Graz og Genk heima og Roma, Maccabi Tel Aviv, Nottingham Forest og Brann úti. Kolbeinn Birgir Finnsson leikur með Utrecht sem mætir Porto, Lyon, Nottingham Forest og Genk heima og Real Betis, Celtic, Freiburg og Brann úti. Þá mætir Panathinaikos, sem Sverrir Ingi Ingason leikur með, Roma, Viktoria Plzen, Sturm Graz og Go Ahead Eagles á heimavelli og Feyenoord, Ferencváros, Young Boys og Malmö á útivelli. Deildarhluti Evrópudeildarinnar hefst 24. september og lýkur 29. janúar á næsta ári. Átta efstu liðin komast beint áfram í sextán liða úrslit, liðin í sætum 9-24 fara í umspil og tólf neðstu liðin falla úr leik. Leikir liðanna í 1. styrkleikaflokki Evrópudeildarinnar. Hvert lið spilar átta leiki.UEFA Leikir liðanna í 2. styrkleikaflokki Evrópudeildarinnar. Hvert lið spilar átta leiki.UEFA Leikir liðanna í 3. styrkleikaflokki Evrópudeildarinnar. Hvert lið spilar átta leiki.UEFA Leikir liðanna í 4. styrkleikaflokki Evrópudeildarinnar. Hvert lið spilar átta leiki.UEFA Evrópudeild UEFA Mest lesið Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Fleiri fréttir Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sjá meira
Í dag var dregið um hvaða lið mætast í deildarhluta Evrópudeildarinnar. Meðal liða í pottinum var Lille sem mætir Dinamo Zagreb, PAOK, Freiburg og Brann á heimavelli og Roma, Rauðu stjörnunni, Young Boys og Celta Vigo á útivelli. Brann mætir Rangers, Fenerbahce, Midtjylland og Utrecht heima og Lille, PAOK, Sturm Graz og Bologna úti. Tvö ensk lið voru í pottinum; Nottingham Forest og Aston Villa. Forest mætir Porto, Ferencváros, Midtjylland og Malmö heima og Real Betis, Braga, Sturm Graz og Utrecht úti. Aston Villa leikur gegn Red Bull Salzburg, Maccabi Tel Aviv, Young Boys og Bologna á heimavelli og Feyenoord, Fenerbahce, Basel og Go Ahead Eagles á útivelli. Malmö, lið Arnórs Sigurðssonar og Daníels Tristans Guðjohnsen, mætir Dinamo Zagreb, Rauðu stjörnunni, Ludogorets Razgrad og Panathinaikos á heimavelli og Porto, Viktoria Plzen, Nottingham Forest og Genk á útivelli. Elías Rafn Ólafsson og félagar í Midtjylland mæta Dinamo Zagreb, Celtic, Sturm Graz og Genk heima og Roma, Maccabi Tel Aviv, Nottingham Forest og Brann úti. Kolbeinn Birgir Finnsson leikur með Utrecht sem mætir Porto, Lyon, Nottingham Forest og Genk heima og Real Betis, Celtic, Freiburg og Brann úti. Þá mætir Panathinaikos, sem Sverrir Ingi Ingason leikur með, Roma, Viktoria Plzen, Sturm Graz og Go Ahead Eagles á heimavelli og Feyenoord, Ferencváros, Young Boys og Malmö á útivelli. Deildarhluti Evrópudeildarinnar hefst 24. september og lýkur 29. janúar á næsta ári. Átta efstu liðin komast beint áfram í sextán liða úrslit, liðin í sætum 9-24 fara í umspil og tólf neðstu liðin falla úr leik. Leikir liðanna í 1. styrkleikaflokki Evrópudeildarinnar. Hvert lið spilar átta leiki.UEFA Leikir liðanna í 2. styrkleikaflokki Evrópudeildarinnar. Hvert lið spilar átta leiki.UEFA Leikir liðanna í 3. styrkleikaflokki Evrópudeildarinnar. Hvert lið spilar átta leiki.UEFA Leikir liðanna í 4. styrkleikaflokki Evrópudeildarinnar. Hvert lið spilar átta leiki.UEFA
Evrópudeild UEFA Mest lesið Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Fleiri fréttir Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sjá meira