Spilar á HM í rúgbý með stómapoka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2025 10:00 Cass Bargell sýnir stómapokann ásamt félögum sínum í skólaliði Harvard. @cassbargell Bandaríska íþróttakonan Cass Bargell ætlar að sýna öllum hvað fólk getur þótt að það þurfi að nota stómahjálpartæki. Bargell er nú stödd með bandaríska landsliðinu á HM í rúgbý í Ástralíu. Hún var ekkert að fela það að hún spilar þessa miklu átakaíþrótt með stómapoka og vill sýna fólki í sömu stöðu hvað það getur gert. Í stað þess að fela þennan stóra hluta af hennar lífi þá kemur hún stolt fram og sýnir pokanna á myndum sem teknar voru fyrir mótið. Bargell var verðlaunanámsmaður í hinum virta Harvard háskóla en greindist með sáraristilbólga árið 2021. Hún þurfti að gangast undir aðgerð til að bjarga lífi hennar en um leið þurfti að taka ristilinn. Bargell var kominn aftur inn á völlinn aðeins nokkrum mánuðum síðar. Hún hefur síðan þurft að nota stómapoka. Hægðir koma út um stómað og safnast í stómapoka, sem þarf að tæma reglulega. Hún er nú 25 ára, hefur spilað átta landsleiki og unnið bandaríska titilinn. Hún er líka orðin mikilvægur talsmaður fyrir fólk í sömu stöðu og hefur með stolti sínu, hugrekki og baráttuhug tekið að sér mikilvægt hlutverk í að fræða heiminn og eyða öllu tabú tengdum svona viðkvæmum málum. Hér fyrir neðan má sjá meira um þessa öflugu og flottu rúgbý-konu. View this post on Instagram A post shared by The GIST USA (@thegistusa) Rugby Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira
Bargell er nú stödd með bandaríska landsliðinu á HM í rúgbý í Ástralíu. Hún var ekkert að fela það að hún spilar þessa miklu átakaíþrótt með stómapoka og vill sýna fólki í sömu stöðu hvað það getur gert. Í stað þess að fela þennan stóra hluta af hennar lífi þá kemur hún stolt fram og sýnir pokanna á myndum sem teknar voru fyrir mótið. Bargell var verðlaunanámsmaður í hinum virta Harvard háskóla en greindist með sáraristilbólga árið 2021. Hún þurfti að gangast undir aðgerð til að bjarga lífi hennar en um leið þurfti að taka ristilinn. Bargell var kominn aftur inn á völlinn aðeins nokkrum mánuðum síðar. Hún hefur síðan þurft að nota stómapoka. Hægðir koma út um stómað og safnast í stómapoka, sem þarf að tæma reglulega. Hún er nú 25 ára, hefur spilað átta landsleiki og unnið bandaríska titilinn. Hún er líka orðin mikilvægur talsmaður fyrir fólk í sömu stöðu og hefur með stolti sínu, hugrekki og baráttuhug tekið að sér mikilvægt hlutverk í að fræða heiminn og eyða öllu tabú tengdum svona viðkvæmum málum. Hér fyrir neðan má sjá meira um þessa öflugu og flottu rúgbý-konu. View this post on Instagram A post shared by The GIST USA (@thegistusa)
Rugby Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira