BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 31. ágúst 2025 20:04 BMX brós strákarnir, frá vinstri, Magnús Bjarki Þórlindsson, Benedikt Benediktsson og Anton Örn Arnarsson, sem hafa haft meira en nóg að gera í sumar. Það eru nokkrar sýningar eftir hjá þeim á næstu vikum áður en veturinn skellur á. Magnús Hlynur Hreiðarsson Strákarnir í BMX brós kalla ekki allt ömmu sína þegar kemur að því að sýna ótrúlegar listir á hjólum, en þeir fara til dæmis heljarstökk afturábak á hjólunum sínum eins og ekkert sé. Þeir eru líka duglegir að fá áhorfendur til að taka þátt í ýmsum áhættuatriðum með sér. Það var mikið stuð og stemning á Hvolsvelli um helgina á Kjötsúpuhátíð og BMX brós var á hátíðinni eins og á flestum bæjarhátíðum landsins í sumar. Strákarnir og vinirnir í BMX brós eru þeir Magnús Bjarki Þórlindsson, Benedikt Benediktsson og Anton Örn Arnarsson. „Það er bara búið að vera eitt sturlaðasta sumar í sögu BMX brós,” segir Benedikt og Magnús bætir við. “Algjörlega, allt upp á tíu bara, frábært sumar. Geggjað veður, góðar sýningar og skemmtilegir krakkar”. Það er alltaf stuð og stemning þar sem BMX brós er með sýningar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvers konar sýning er þetta fyrir þá sem ekki vita? „Áhættu og adrenalín atriði, sprell og brandarar”, segir Anton Örn. “Já, leikrænir hjólatilburðir með heljarstökkum og hástökkum, stemningu og tónlist,” bætir Magnús við. vikum áður en veturinn skellur á. Strákarnir skemmtu á Kjötsúpuhátíðinni á Hvolsvelli um helgina og fengu frábærar móttökur hjá gestum hátíðarinnar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Strákarnir eru í ótrúlega góðu formi eftir sumarið enda búnir að hjóla mikið og svo eru þeir duglegir að fá áhorfendur til að hoppa og skoppa með sér undir dillandi tónlist. Og það sem meira er, stundum fá áhorfendur að taka þátt í sýningum, oftast börn en þá leggjast átta í röð á jörðina og strákarnir stökkva yfir hópinn á hjólunum við mikinn fögnuð áhorfenda. Anton Örn að stökkva á hjólinu sínu, Benedikt fylgir fast á eftir áður en hann tók sitt stökk.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og það eiga allir að vera með hjálm á hjólinu er það ekki? „100 prósent, klárlega, alltaf frá krökkum upp í gamlingja,” segja þeir einum rómi. En hver er bestur af ykkur þremur á hjóli? „Það er nú karlinn, Selfyssingurinn sjálfur,” segir Magnús hlæjandi. „Það að má deila um það sko,” bætir Anton Örn við og hlær enn meira. Um næstu helgi munu BMX brós vera meðal annars með sýningu á Ljósanótt í Reykjanesbæ.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða BMX brós Árborg Rangárþing eystra Hjólreiðar Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Fleiri fréttir Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Sjá meira
Það var mikið stuð og stemning á Hvolsvelli um helgina á Kjötsúpuhátíð og BMX brós var á hátíðinni eins og á flestum bæjarhátíðum landsins í sumar. Strákarnir og vinirnir í BMX brós eru þeir Magnús Bjarki Þórlindsson, Benedikt Benediktsson og Anton Örn Arnarsson. „Það er bara búið að vera eitt sturlaðasta sumar í sögu BMX brós,” segir Benedikt og Magnús bætir við. “Algjörlega, allt upp á tíu bara, frábært sumar. Geggjað veður, góðar sýningar og skemmtilegir krakkar”. Það er alltaf stuð og stemning þar sem BMX brós er með sýningar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvers konar sýning er þetta fyrir þá sem ekki vita? „Áhættu og adrenalín atriði, sprell og brandarar”, segir Anton Örn. “Já, leikrænir hjólatilburðir með heljarstökkum og hástökkum, stemningu og tónlist,” bætir Magnús við. vikum áður en veturinn skellur á. Strákarnir skemmtu á Kjötsúpuhátíðinni á Hvolsvelli um helgina og fengu frábærar móttökur hjá gestum hátíðarinnar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Strákarnir eru í ótrúlega góðu formi eftir sumarið enda búnir að hjóla mikið og svo eru þeir duglegir að fá áhorfendur til að hoppa og skoppa með sér undir dillandi tónlist. Og það sem meira er, stundum fá áhorfendur að taka þátt í sýningum, oftast börn en þá leggjast átta í röð á jörðina og strákarnir stökkva yfir hópinn á hjólunum við mikinn fögnuð áhorfenda. Anton Örn að stökkva á hjólinu sínu, Benedikt fylgir fast á eftir áður en hann tók sitt stökk.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og það eiga allir að vera með hjálm á hjólinu er það ekki? „100 prósent, klárlega, alltaf frá krökkum upp í gamlingja,” segja þeir einum rómi. En hver er bestur af ykkur þremur á hjóli? „Það er nú karlinn, Selfyssingurinn sjálfur,” segir Magnús hlæjandi. „Það að má deila um það sko,” bætir Anton Örn við og hlær enn meira. Um næstu helgi munu BMX brós vera meðal annars með sýningu á Ljósanótt í Reykjanesbæ.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða BMX brós
Árborg Rangárþing eystra Hjólreiðar Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Fleiri fréttir Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Sjá meira