Dúndurgóður hverdsdagsréttur Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 1. september 2025 15:00 Berglind Hreiðarsdóttir hjá Gotterí og gersemar útbjó ljúffengan hversdagsrétt. Gotterí og gersemar Ný vika kallar á ferskar hugmyndir að hversdagslegum réttum fyrir alla fjölskylduna. Hér er á ferðinni orzo-kjúklingaréttur með aspas, parmesan og sítrónu, úr smiðju matgæðingsins Berglindar Hreiðarsdóttur hjá Gotterí og Gersemar. Hún segir réttinn vera bæði ljúffengan og skemmtilega tilbreytingu frá hefðbundnum hrísgrjónum eða öðru pasta. Orzo kjúklingaréttur - fyrir 4-6 manns Hréfni: 700 g kjúklingalundir 1 laukur 4 hvítlauksrif 10 ferskir aspasstönglar 200 g orzo pasta 500 ml kjúklingasoð 2 tsk hunangs-dijon sinnep 200 ml rjómi 100 g Parmareggio parmesanostur (eða annar góðgenginn parmesan) 1 lúka spínat 2 sítrónur Salt, pipar og hvítlauksduft Ólífuolía til steikingar Aðferð: Steikið kjúklingalundirnar upp úr ólífuolíu, kryddið eftir smekk og leggið til hliðar. Bætið ólífuolíu á pönnuna og steikið saxaðan lauk, niðurskorinn aspas og rifin hvítlauksrif þar til það mýkist. Setjið orzo-pasta á pönnuna og steikið stutta stund. Bætið síðan kjúklingasoði og sinnepi saman við og látið malla í nokkrar mínútur þar til pastað fer að mýkjast. Hrærið rjóma, rifnum parmesanosti og spínati saman við þar til blandan verður kekkjalaus. Rífið börkinn af annarri sítrónunni og blandið saman við ásamt safanum úr henni. Skerið hina sítrónuna niður í sneiðar og bætið á pönnuna. Setjið kjúklinginn aftur út á pönnuna, hitið aðeins saman og kryddið frekar ef þarf. View this post on Instagram A post shared by Gotterí og gersemar (@gotterioggersemar) Uppskriftir Matur Kjúklingur Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Fleiri fréttir Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Sjá meira
Orzo kjúklingaréttur - fyrir 4-6 manns Hréfni: 700 g kjúklingalundir 1 laukur 4 hvítlauksrif 10 ferskir aspasstönglar 200 g orzo pasta 500 ml kjúklingasoð 2 tsk hunangs-dijon sinnep 200 ml rjómi 100 g Parmareggio parmesanostur (eða annar góðgenginn parmesan) 1 lúka spínat 2 sítrónur Salt, pipar og hvítlauksduft Ólífuolía til steikingar Aðferð: Steikið kjúklingalundirnar upp úr ólífuolíu, kryddið eftir smekk og leggið til hliðar. Bætið ólífuolíu á pönnuna og steikið saxaðan lauk, niðurskorinn aspas og rifin hvítlauksrif þar til það mýkist. Setjið orzo-pasta á pönnuna og steikið stutta stund. Bætið síðan kjúklingasoði og sinnepi saman við og látið malla í nokkrar mínútur þar til pastað fer að mýkjast. Hrærið rjóma, rifnum parmesanosti og spínati saman við þar til blandan verður kekkjalaus. Rífið börkinn af annarri sítrónunni og blandið saman við ásamt safanum úr henni. Skerið hina sítrónuna niður í sneiðar og bætið á pönnuna. Setjið kjúklinginn aftur út á pönnuna, hitið aðeins saman og kryddið frekar ef þarf. View this post on Instagram A post shared by Gotterí og gersemar (@gotterioggersemar)
Uppskriftir Matur Kjúklingur Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Fleiri fréttir Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Sjá meira