Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. september 2025 16:12 Birkir Bjarnason í einum af 113 landsleikjum sínum. vísir/vilhelm Leikjahæsti leikmaður íslenska karlalandsliðsins frá upphafi, Birkir Bjarnason, hefur lagt skóna á hilluna. Birkir greindi frá þessari ákvörðun sinni í færslu á Instagram í dag. „Eftir mikla íhugun hef ég ákveðið að hætta í atvinnumennsku í fótbolta. Þetta hefur ekki verið auðveld ákvörðun, en ég tek hana með stolti yfir þeim árangri sem náðst hefur og þakklæti fyrir þau tækifæri, reynslu og minningar sem fótboltinn hefur gefið mér. Þessi reynsla hefur mótað mig á marga vegu og mun fylgja mér áfram næstu kafla lífs míns. Takk fyrir mig!“ skrifaði Birkir á Instagram. Hann ritaði þetta einnig á ensku og ítölsku. View this post on Instagram A post shared by Birkir Bjarnason (@birkirbjarnason) Hinn 37 ára Birkir kom víða við á ferlinum en hann lék með félagsliðum í sjö löndum: Noregi, Belgíu, Ítalíu, Sviss, Englandi, Katar og Tyrklandi. Birkir lék 113 landsleiki á árunum 2010-22 og skoraði fimmtán mörk. Hann lék alla átta leiki Íslands á EM 2016 og HM 2018. Birkir er leikjahæstur í sögu íslenska landsliðsins og sá sjötti markahæsti. Birkir lék síðast með Brescia á Ítalíu. Síðasti leikur hans á ferlinum var í 2-1 sigri á Reggiana 13. maí síðastliðinn. Hann lék einnig með Pescara og Sampdoria á Ítalíu, Viking og Bodø/Glimt í Noregi, Standard Liege í Belgíu, Basel í Sviss, Aston Villa á Englandi, Al-Arabi í Katar og Adana Demirspor í Tyrklandi. Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
Birkir greindi frá þessari ákvörðun sinni í færslu á Instagram í dag. „Eftir mikla íhugun hef ég ákveðið að hætta í atvinnumennsku í fótbolta. Þetta hefur ekki verið auðveld ákvörðun, en ég tek hana með stolti yfir þeim árangri sem náðst hefur og þakklæti fyrir þau tækifæri, reynslu og minningar sem fótboltinn hefur gefið mér. Þessi reynsla hefur mótað mig á marga vegu og mun fylgja mér áfram næstu kafla lífs míns. Takk fyrir mig!“ skrifaði Birkir á Instagram. Hann ritaði þetta einnig á ensku og ítölsku. View this post on Instagram A post shared by Birkir Bjarnason (@birkirbjarnason) Hinn 37 ára Birkir kom víða við á ferlinum en hann lék með félagsliðum í sjö löndum: Noregi, Belgíu, Ítalíu, Sviss, Englandi, Katar og Tyrklandi. Birkir lék 113 landsleiki á árunum 2010-22 og skoraði fimmtán mörk. Hann lék alla átta leiki Íslands á EM 2016 og HM 2018. Birkir er leikjahæstur í sögu íslenska landsliðsins og sá sjötti markahæsti. Birkir lék síðast með Brescia á Ítalíu. Síðasti leikur hans á ferlinum var í 2-1 sigri á Reggiana 13. maí síðastliðinn. Hann lék einnig með Pescara og Sampdoria á Ítalíu, Viking og Bodø/Glimt í Noregi, Standard Liege í Belgíu, Basel í Sviss, Aston Villa á Englandi, Al-Arabi í Katar og Adana Demirspor í Tyrklandi.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira