Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Lovísa Arnardóttir skrifar 2. september 2025 23:42 Söngkonan við dómhúsið í dag. Vísir/Getty Söngkonan Cardi B var sýknuð í dómstóli í Los Angeles í dag af kröfum öryggisvarðar sem kærði hana fyrir að hafa ráðist á sig með nöglum sínum. Emani Ellis, öryggisvörðurinn, krafðist þess að hún myndi greiða sér 24 milljónir Bandaríkjadala sem samsvarar tæpum þremur milljörðum íslenskra króna. Í frétt BBC segir að Ellis hafi haldið því fram að Cardi B hafi bæði klórað sig með nöglunum og hrækt á sig fyrir utan skrifstofu fæðingarlæknis. Cardi B var þungið á þessum tíma en það var ekki almenn vitneskja. Skrifstofu læknisins hafði verið lokað til að verja friðhelgi einkalífs hennar. Réttarhöldin hafa staðið yfir síðustu viku og hafa vakið mikla athygli. Sérstaklega þegar Cardi B bar vitni og lýsti bæði aðstæðum og fötunum sem hún klæddist þennan dag. Hún sagði Ellis hafa elt sig og tekið hana upp og ekki hafa viljað láta sig í friði. Ellis sagði atvikið hafa sært sig. Cardi B viðurkenndi fyrir dómi að hún og Ellis hafi átt í æstum samræðum en viðurkenndi ekki að hafa klórað hana eða hrækt á hana. Lögmaður hennar sagði fyrir dómi að á þessum tíma hafi hún óttast um ófætt barn sitt og að það yrði almenn vitneskja í kjölfarið að hún væri ólétt. Kviðdómur tók sér klukkutíma til að fara yfir málið og lýsti því svo yfir að þau teldu Cardi B saklausa af kröfum Ellis. Hollywood Bandaríkin Mest lesið Ástfangin á ný Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Lífið Minntist bróður síns fyrir fullum sal Lífið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Fleiri fréttir Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Sjá meira
Í frétt BBC segir að Ellis hafi haldið því fram að Cardi B hafi bæði klórað sig með nöglunum og hrækt á sig fyrir utan skrifstofu fæðingarlæknis. Cardi B var þungið á þessum tíma en það var ekki almenn vitneskja. Skrifstofu læknisins hafði verið lokað til að verja friðhelgi einkalífs hennar. Réttarhöldin hafa staðið yfir síðustu viku og hafa vakið mikla athygli. Sérstaklega þegar Cardi B bar vitni og lýsti bæði aðstæðum og fötunum sem hún klæddist þennan dag. Hún sagði Ellis hafa elt sig og tekið hana upp og ekki hafa viljað láta sig í friði. Ellis sagði atvikið hafa sært sig. Cardi B viðurkenndi fyrir dómi að hún og Ellis hafi átt í æstum samræðum en viðurkenndi ekki að hafa klórað hana eða hrækt á hana. Lögmaður hennar sagði fyrir dómi að á þessum tíma hafi hún óttast um ófætt barn sitt og að það yrði almenn vitneskja í kjölfarið að hún væri ólétt. Kviðdómur tók sér klukkutíma til að fara yfir málið og lýsti því svo yfir að þau teldu Cardi B saklausa af kröfum Ellis.
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Ástfangin á ný Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Lífið Minntist bróður síns fyrir fullum sal Lífið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Fleiri fréttir Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Sjá meira