Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 6. september 2025 15:49 Einn mótmælandi bjó til eftirlíkingu af höfði Þorgerði Katrínar Gunnarsdóttur utanríkisráðherra. Vísir/Viktor Freyr Mikill fjöldi fólks er saman kominn á Austurvelli á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði. Fjöldafundir fara fram um allt land í dag til að krefja ríkisstjórn Íslands um aðgerðir í málefni Palestínu. Í Reykjavík safnaðist fólk saman á Austurvelli þar sem meðal annars Finnbjörn A. Hermannsson, forseti ASÍ, Fida Abu Libdeh, tæknifræðingur og frumkvöðull, og Matthildur Bjarnadóttir, prestur í Garðasókn, héldu erindi. Þá tók Páll Óskar eitt lag auk þess sem Tabit Lakhda og Rima Nasser fluttu tónlist. Á Akureyri sá Drífa Snædal, talskona Stígamóta, um fundarstjórn og tóku meðal annars til máls Katla Ósk Káradóttir, fulltrúi Stúdentafélags Háskólans á Akureyri, og Kristín S. Bjarnadóttir, hjúkrunarfræðingur og stofnandi Vonarbrúar. Þá lásu Edda Björgvinsdóttir leikkona og Hlynur Hallsson myndlistarmaður frá Gasa. Prestar í Glerárkirkju standa einnig fyrir gjörningi í allan dag og lesa nöfn allra barna sem látist hafa í Palestínu og Ísrael frá 7. október 2023. Á Egilsstöðum var hlaðvarpsstjórnandinn Unnur Borgþórsdóttir fundarstjóri og flutti Þórunn Ólafsdóttir ræðu samda af Palestínufólki í Palestínu. Nanna Imsland og Margrét Lára Þórarinsdóttir fluttu lög. Einnig var fjöldafundur á Silfutorgi á Ísafirði. Þar héldu bæði Magnús Erlingsson, sóknarprestur á Ísafirði, og Aðalbjörg Sigurjónsdóttir hjúkrunarfræðingur ræður. Nadja Sophie Terese Widell flutti ljóð. Hér má sjá nokkrar myndir frá mótmælunum á Austurvelli. Mikill fjöldi fólks kom saman á Austurvelli í dag.vísir/viktor freyr Páll Óskar tók lagið.Vísir/Viktor Freyr Margar myndir og skilti voru hátt á lofti.Vísir/Viktor Freyr 185 félög standa að fundunum út um allt land.Vísir/Viktor Freyr Fjöldi fólks var saman kominn.Vísir/Viktor Freyr Fána Palestínu var veifað.Vísir/Viktor Freyr Ótal mótmælaspjöldVísir/Viktor Freyr Helvítis fokking fokk!Vísir/Viktor Freyr Margir mótmælendur veifuðu palestínska fánanum.Vísir/Viktor Freyr Yfirskrift mótmælanna var: Þjóð gegn þjóðarmorðiVísir/Viktor Freyr Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísafjarðarbær Múlaþing Akureyri Reykjavík Ísrael Mest lesið Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Innlent Ísland land númer 197 Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fleiri fréttir Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Þyngja þurfi refsingar og draga úr aðdráttarafli Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Útköll vegna slagsmála Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Sjá meira
Í Reykjavík safnaðist fólk saman á Austurvelli þar sem meðal annars Finnbjörn A. Hermannsson, forseti ASÍ, Fida Abu Libdeh, tæknifræðingur og frumkvöðull, og Matthildur Bjarnadóttir, prestur í Garðasókn, héldu erindi. Þá tók Páll Óskar eitt lag auk þess sem Tabit Lakhda og Rima Nasser fluttu tónlist. Á Akureyri sá Drífa Snædal, talskona Stígamóta, um fundarstjórn og tóku meðal annars til máls Katla Ósk Káradóttir, fulltrúi Stúdentafélags Háskólans á Akureyri, og Kristín S. Bjarnadóttir, hjúkrunarfræðingur og stofnandi Vonarbrúar. Þá lásu Edda Björgvinsdóttir leikkona og Hlynur Hallsson myndlistarmaður frá Gasa. Prestar í Glerárkirkju standa einnig fyrir gjörningi í allan dag og lesa nöfn allra barna sem látist hafa í Palestínu og Ísrael frá 7. október 2023. Á Egilsstöðum var hlaðvarpsstjórnandinn Unnur Borgþórsdóttir fundarstjóri og flutti Þórunn Ólafsdóttir ræðu samda af Palestínufólki í Palestínu. Nanna Imsland og Margrét Lára Þórarinsdóttir fluttu lög. Einnig var fjöldafundur á Silfutorgi á Ísafirði. Þar héldu bæði Magnús Erlingsson, sóknarprestur á Ísafirði, og Aðalbjörg Sigurjónsdóttir hjúkrunarfræðingur ræður. Nadja Sophie Terese Widell flutti ljóð. Hér má sjá nokkrar myndir frá mótmælunum á Austurvelli. Mikill fjöldi fólks kom saman á Austurvelli í dag.vísir/viktor freyr Páll Óskar tók lagið.Vísir/Viktor Freyr Margar myndir og skilti voru hátt á lofti.Vísir/Viktor Freyr 185 félög standa að fundunum út um allt land.Vísir/Viktor Freyr Fjöldi fólks var saman kominn.Vísir/Viktor Freyr Fána Palestínu var veifað.Vísir/Viktor Freyr Ótal mótmælaspjöldVísir/Viktor Freyr Helvítis fokking fokk!Vísir/Viktor Freyr Margir mótmælendur veifuðu palestínska fánanum.Vísir/Viktor Freyr Yfirskrift mótmælanna var: Þjóð gegn þjóðarmorðiVísir/Viktor Freyr
Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísafjarðarbær Múlaþing Akureyri Reykjavík Ísrael Mest lesið Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Innlent Ísland land númer 197 Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fleiri fréttir Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Þyngja þurfi refsingar og draga úr aðdráttarafli Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Útköll vegna slagsmála Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Sjá meira