Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. september 2025 18:07 Benóný Breki í leik Íslands og Færeyja á dögunum. Vísir/Anton Brink Undankeppni U-21 árs landsliðs drengja í fótbolta fyrir EM 2027 fer vægast sagt illa af stað. Eftir tap gegn Færeyjum í 1. umferð náði liðið aðeins í stig gegn Eistlandi ytra. Um er að ræða tvær af þremur þjóðum sem talið var að Ísland myndi ná í fullt hús stiga gegn. Eftir afhroðið gegn Færeyjum í Víkinni á dögunum gerði þjálfarinn Ólafur Ingi Skúlason þrjár breytingar á byrjunarliðinu. Logi Hrafn Róbertsson, Nóel Atli Arnórsson og Helgi Fróði Ingason fóru á varamannabekkinn. Inn komu þeir Júlíus Mar Júlíusson, Baldur Kári Helgason og Róbert Frosti Þorkelsson. Fyrri hálfleikur var nokkuð jafn framan af og bæði lið brennt af sitthvoru dauðafærinu þegar leikmyndin breyttist hið snarasta. Júlíus Mar Júlíusson fékk þá tvö gul spjöld á aðeins þremur mínútum. Það síðara fyrir litlar sakir. Til að bæta gráu ofan á svart skoraði Tristan Pajo beint úr aukaspyrnunni eftir að Júlíus Mar var sendur af velli. Setja má stórt spurningarmerki við Lúkas Jóhannes Blöndal Petersson í marki Íslands. Staðan í hálfleik 1-0 Eistlandi í vil. Þannig var hún allt fram á 87. mínútu þegar Hlynur Freyr Karlsson tók á móti löngum bolta fram völlinn. Hann fann Benóný Breka Andrésson sem tókst að jafna metin með góðu skoti. Fleiri urðu mörkin ekki þó svo að Benóný Breki hafi verið nálægt því að tryggja sigurinn, lokatölur í Eistlandi 1-1 og Ísland með stakt stig að loknum tveimur umferðum. Riðil Íslands í heild sinni má finna á vef Knattspyrnusambands Íslands. Ásamt Íslandi, Færeyjum og Eistlandi má finna Lúxemborg, Sviss og Frakkland í riðlinum. Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Sjá meira
Eftir afhroðið gegn Færeyjum í Víkinni á dögunum gerði þjálfarinn Ólafur Ingi Skúlason þrjár breytingar á byrjunarliðinu. Logi Hrafn Róbertsson, Nóel Atli Arnórsson og Helgi Fróði Ingason fóru á varamannabekkinn. Inn komu þeir Júlíus Mar Júlíusson, Baldur Kári Helgason og Róbert Frosti Þorkelsson. Fyrri hálfleikur var nokkuð jafn framan af og bæði lið brennt af sitthvoru dauðafærinu þegar leikmyndin breyttist hið snarasta. Júlíus Mar Júlíusson fékk þá tvö gul spjöld á aðeins þremur mínútum. Það síðara fyrir litlar sakir. Til að bæta gráu ofan á svart skoraði Tristan Pajo beint úr aukaspyrnunni eftir að Júlíus Mar var sendur af velli. Setja má stórt spurningarmerki við Lúkas Jóhannes Blöndal Petersson í marki Íslands. Staðan í hálfleik 1-0 Eistlandi í vil. Þannig var hún allt fram á 87. mínútu þegar Hlynur Freyr Karlsson tók á móti löngum bolta fram völlinn. Hann fann Benóný Breka Andrésson sem tókst að jafna metin með góðu skoti. Fleiri urðu mörkin ekki þó svo að Benóný Breki hafi verið nálægt því að tryggja sigurinn, lokatölur í Eistlandi 1-1 og Ísland með stakt stig að loknum tveimur umferðum. Riðil Íslands í heild sinni má finna á vef Knattspyrnusambands Íslands. Ásamt Íslandi, Færeyjum og Eistlandi má finna Lúxemborg, Sviss og Frakkland í riðlinum.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Sjá meira