Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Valur Páll Eiríksson skrifar 9. september 2025 17:33 Strákarnir okkar eru klárir í slaginn. Vísir/Anton Brink Daníel Tristan Guðjohnsen byrjar sinn fyrsta landsleik er Ísland sækir Frakkland heim á Parc de Princes í undankeppni HM klukkan 18:45 í kvöld. Arnar Gunnlaugsson gerir tvær breytingar frá 5-0 sigri á Aserum á föstudagskvöld. Tveir leikmenn detta út úr byrjunarliði Íslands frá leiki föstudagsins. Albert Guðmundsson meiddist í sigrinum gegn Aserbaídsjan og þá fer Stefán Teitur Þórðarson á bekkinn. Mikael Neville Anderson kemur inn í liðið sem og Daníel Tristan Guðjohnsen, sem spilaði sinn fyrsta leik á föstudaginn var. Stillt verður upp í fimm manna vörn þar sem nafnarnir Mikael og Mikael verða vængbakverðir en Guðlaugur Victor Pálsson fer í miðvörð ásamt Sverri Inga og Daníel Leó. Skagamennirnir Hákon Arnar og Ísak Bergmann standa vaktina á miðjunni og Daníel fer í framlínuna ásamt bróður hans Andra Lucasi Guðjohnsen og Jóni Degi Þorsteinssyni. Leikur Frakklands og Íslands hefst klukkan 18:45 í kvöld og verður sýndur beint á Sýn Sport. Bein útsending hefst klukkan 18:15. Leiknum er lýst beint á Vísi hér. Byrjunarlið Íslands: Markvörður: Elías Rafn Ólafsson Hægri vængbakvörður: Mikael Neville AndersonMiðvörður: Guðlaugur Victor PálssonMiðvörður: Sverrir Ingi IngasonMiðvörður: Daníel Leó GrétarssonVinstri vængbakvörður: Mikael Egill Ellertsson Miðjumaður: Ísak Bergmann JóhannessonMiðjumaður: Hákon Arnar Haraldsson Hægri kantmaður: Daníel Tristan GuðjohnsenVinstri kantmaður: Jón Dagur ÞorsteinssonFramherji: Andri Lucas Guðjohnsen Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Fótbolti Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Sjá meira
Tveir leikmenn detta út úr byrjunarliði Íslands frá leiki föstudagsins. Albert Guðmundsson meiddist í sigrinum gegn Aserbaídsjan og þá fer Stefán Teitur Þórðarson á bekkinn. Mikael Neville Anderson kemur inn í liðið sem og Daníel Tristan Guðjohnsen, sem spilaði sinn fyrsta leik á föstudaginn var. Stillt verður upp í fimm manna vörn þar sem nafnarnir Mikael og Mikael verða vængbakverðir en Guðlaugur Victor Pálsson fer í miðvörð ásamt Sverri Inga og Daníel Leó. Skagamennirnir Hákon Arnar og Ísak Bergmann standa vaktina á miðjunni og Daníel fer í framlínuna ásamt bróður hans Andra Lucasi Guðjohnsen og Jóni Degi Þorsteinssyni. Leikur Frakklands og Íslands hefst klukkan 18:45 í kvöld og verður sýndur beint á Sýn Sport. Bein útsending hefst klukkan 18:15. Leiknum er lýst beint á Vísi hér. Byrjunarlið Íslands: Markvörður: Elías Rafn Ólafsson Hægri vængbakvörður: Mikael Neville AndersonMiðvörður: Guðlaugur Victor PálssonMiðvörður: Sverrir Ingi IngasonMiðvörður: Daníel Leó GrétarssonVinstri vængbakvörður: Mikael Egill Ellertsson Miðjumaður: Ísak Bergmann JóhannessonMiðjumaður: Hákon Arnar Haraldsson Hægri kantmaður: Daníel Tristan GuðjohnsenVinstri kantmaður: Jón Dagur ÞorsteinssonFramherji: Andri Lucas Guðjohnsen
Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Fótbolti Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Sjá meira