Kettir með engar rófur til sýnis Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 14. september 2025 21:58 Þessi tignarlegi Sfinx köttur tók á móti gestum í Garðheimum í dag. Vísir/Lýður Valberg Um helgina stóð Kattaræktarfélag Íslands fyrir sérstakri kynningardagskrá í Garðheimum í Breiðholti, þar sem gestir gátu kynnt sér fjölbreyttar kattategundir – hver annarri ólíkari, meðal annars ketti með enga rófu. Þar mátti sjá marga af fallegustu köttum landsins. Voru til sýnis heilar átta kattategundir, meðal annars með öllu hárlaus Sphynx köttur, kafloðinn og tignarlegur köttur af tegundinni Main Coon og líka köttur sem kenndur er við Cornish Rex og elskar að klifra upp á axlir fólks líkt og fréttamaður fékk að kynnast. Arnar Snæbjörnsson eigandi og kattaræktandi segir ketti einfaldlega bestu vini mannsins. „Fjölbreytileikinn er rosalegur í þeim. Sumir eru eins og hundar í hegðun, jafnvel þjófóttir eða uppátækjasamir. Opnandi hurðar og gera svona ýmislegt, þannig það er svona margt sem gefur fólki líka og þeir eru félagslyndir líka.“ Mikill fjöldi fólks sótti sýninguna í Garðheimun en það sem vakti einna mesta athygli gesta voru kettir frá hinum rússnesku Kúrileyjum, sem í fyrsta sinn voru til sýnis hér á landi. Það sem aðgreinir þá frá öðrum köttum er það að á þeim er engin rófa. „Það er bara pínu dúskur. Það eru jafn margir liðir hér í og í venjulegum ketti. Hann er með aðeins stærri rindil heldur en hún. Eru þeir viðkvæmir í dúsknum? Nei nei nei, þeir hoppa og gera llt eins og venjulegur köttur sko.“ Kettir Dýr Mest lesið Shine on, you crazy Íslendingar! Gagnrýni Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Lífið „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Lífið Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Lífið „Aldraðir bræður“ leigðu sér hjólastóla með ökumönnum Ferðalög Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Lífið Minnist náins kollega og elskhuga Bíó og sjónvarp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig Lífið Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Lífið samstarf Þarf alltaf að vera vín? Lífið samstarf Fleiri fréttir Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Diane Keaton er látin Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Sjá meira
Þar mátti sjá marga af fallegustu köttum landsins. Voru til sýnis heilar átta kattategundir, meðal annars með öllu hárlaus Sphynx köttur, kafloðinn og tignarlegur köttur af tegundinni Main Coon og líka köttur sem kenndur er við Cornish Rex og elskar að klifra upp á axlir fólks líkt og fréttamaður fékk að kynnast. Arnar Snæbjörnsson eigandi og kattaræktandi segir ketti einfaldlega bestu vini mannsins. „Fjölbreytileikinn er rosalegur í þeim. Sumir eru eins og hundar í hegðun, jafnvel þjófóttir eða uppátækjasamir. Opnandi hurðar og gera svona ýmislegt, þannig það er svona margt sem gefur fólki líka og þeir eru félagslyndir líka.“ Mikill fjöldi fólks sótti sýninguna í Garðheimun en það sem vakti einna mesta athygli gesta voru kettir frá hinum rússnesku Kúrileyjum, sem í fyrsta sinn voru til sýnis hér á landi. Það sem aðgreinir þá frá öðrum köttum er það að á þeim er engin rófa. „Það er bara pínu dúskur. Það eru jafn margir liðir hér í og í venjulegum ketti. Hann er með aðeins stærri rindil heldur en hún. Eru þeir viðkvæmir í dúsknum? Nei nei nei, þeir hoppa og gera llt eins og venjulegur köttur sko.“
Kettir Dýr Mest lesið Shine on, you crazy Íslendingar! Gagnrýni Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Lífið „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Lífið Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Lífið „Aldraðir bræður“ leigðu sér hjólastóla með ökumönnum Ferðalög Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Lífið Minnist náins kollega og elskhuga Bíó og sjónvarp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig Lífið Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Lífið samstarf Þarf alltaf að vera vín? Lífið samstarf Fleiri fréttir Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Diane Keaton er látin Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Sjá meira