„Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 15. september 2025 20:58 Þorlákur Árnason, þjálfari ÍBV, gefur lítið fyrir spá sérfræðinganna í sjónvarpinu. Vísir/Diego Breiðablik og ÍBV, skildu jöfn 1-1 á Kópavogsvelli í lokaumferð Bestu deildar karla í kvöld. Eyjamenn áttu möguleika á að tryggja sér sæti í efri hlutanum með sigri fyrir skiptingu en það tókst ekki. „Í heildina eru þetta eflaust sanngjörn úrslit. Við vorum kannski að lifa pínu á lyginni þarna á köflum. Við vorum orðnir þreyttir og héldum boltanum kannski ekki nægilega vel og þar að leiðandi færðumst við aftar á völlinn. Að sama skapi fáum við dauðafæri í uppbótartíma þar sem við hefðum getað klárað þetta. Að ná í stig á móti Íslandsmeisturunum á heimavelli eru bara frábær úrslit fyrir ÍBV,“ sagði Þorlákur Már Árnason, þjálfari ÍBV, eftir jafntefli liðsins í kvöld. „Liðsandinn er frábær hjá ÍBV. Við höfum stefnt að því að vinna alla leiki og eru það sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu. Hugurinn okkar hefur alltaf verið sá sami. Úrslitalega séð höfum við verið mjög sterkir í síðustu leikjum. Breiðablik fékk fá alvöru færi í dag þótt þeir hafi verið helvíti góðir á vellinum. Við fengum líka helvíti góð færi til þess að klára þetta.“ „Við erum auðvitað svekktir að hafa ekki náð að klára þetta en við verðum líka að bera virðingu fyrir andstæðingnum sem spiluðu vel í dag,“ sagði Þorlákur að lokum. Besta deild karla ÍBV Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjá meira
„Í heildina eru þetta eflaust sanngjörn úrslit. Við vorum kannski að lifa pínu á lyginni þarna á köflum. Við vorum orðnir þreyttir og héldum boltanum kannski ekki nægilega vel og þar að leiðandi færðumst við aftar á völlinn. Að sama skapi fáum við dauðafæri í uppbótartíma þar sem við hefðum getað klárað þetta. Að ná í stig á móti Íslandsmeisturunum á heimavelli eru bara frábær úrslit fyrir ÍBV,“ sagði Þorlákur Már Árnason, þjálfari ÍBV, eftir jafntefli liðsins í kvöld. „Liðsandinn er frábær hjá ÍBV. Við höfum stefnt að því að vinna alla leiki og eru það sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu. Hugurinn okkar hefur alltaf verið sá sami. Úrslitalega séð höfum við verið mjög sterkir í síðustu leikjum. Breiðablik fékk fá alvöru færi í dag þótt þeir hafi verið helvíti góðir á vellinum. Við fengum líka helvíti góð færi til þess að klára þetta.“ „Við erum auðvitað svekktir að hafa ekki náð að klára þetta en við verðum líka að bera virðingu fyrir andstæðingnum sem spiluðu vel í dag,“ sagði Þorlákur að lokum.
Besta deild karla ÍBV Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjá meira