Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. september 2025 17:46 Hansi Flick er ekki ánægður með meðhöndlun spænska landsliðsins á Lamine Yamal. Marco Mantovani/Getty Images Lamine Yamal er meiddur og ferðaðist ekki með Barcelona til Newcastle fyrir leik liðanna á St. James‘ Park í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar á fimmtudag. Spænska ungstirnið missti líka af leik Barcelona um helgina, sex marka burstinu gegn Valencia. Eftir leikinn sagði Hansi Flick að Yamal hafi verið látinn taka verkjalyf til að geta spilað landsleiki en hann skilaði samanlagt rúmum 150 mínútum og lagði upp þrjú af níu mörkum Spánar í sigrum gegn Bulgaríu og Tyrklandi. „Þetta er synd því hann var þjáður þegar hann hitti landsliðið og æfði ekkert en tók verkjalyf til spila. Svo skora þeir meira en þrjú mörk í hvorum leik. Eftir Búlgaríuleikinn, milli leikja, æfði hann ekkert. Þetta heitir ekki að hugsa um hag leikmannsins. Spánn er með eitt besta landslið heims, með bestu leikmenn heims í hverri stöðu. Við verðum að hugsa betur um unga leikmenn“ sagði Flick. Mikill missir er af Yamal en hann skoraði tvö mörk og gaf tvær stoðsendingar í fyrstu þremur leikjunum í spænsku deildinni, þar sem Barcelona situr í öðru sæti með tíu stig eftir fjóra leiki. Börsungar spiluðu mjög breyttu liði í leiknum gegn Valencia en Marcus Rashford, Roony Barghiji og Fermin Lopez fengu tækifæri í byrjunarliðinu í stað Yamal, Raphinha og Roberts Lewandowski. Þeir tveir síðarnefndu komu samt inn af bekknum og skoruðu. Frenkie de Jong og Dani Olmo voru einnig hvíldir gegn Valencia eftir að hafa spilað landsleiki. Allir ættu þeir þó að vera klárir í slaginn gegn Newcastle á fimmtudag, nema Yamal. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Fleiri fréttir Bein útsending: Fundur Arnars fyrir ögurstundu í Varsjá Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Sjá meira
Spænska ungstirnið missti líka af leik Barcelona um helgina, sex marka burstinu gegn Valencia. Eftir leikinn sagði Hansi Flick að Yamal hafi verið látinn taka verkjalyf til að geta spilað landsleiki en hann skilaði samanlagt rúmum 150 mínútum og lagði upp þrjú af níu mörkum Spánar í sigrum gegn Bulgaríu og Tyrklandi. „Þetta er synd því hann var þjáður þegar hann hitti landsliðið og æfði ekkert en tók verkjalyf til spila. Svo skora þeir meira en þrjú mörk í hvorum leik. Eftir Búlgaríuleikinn, milli leikja, æfði hann ekkert. Þetta heitir ekki að hugsa um hag leikmannsins. Spánn er með eitt besta landslið heims, með bestu leikmenn heims í hverri stöðu. Við verðum að hugsa betur um unga leikmenn“ sagði Flick. Mikill missir er af Yamal en hann skoraði tvö mörk og gaf tvær stoðsendingar í fyrstu þremur leikjunum í spænsku deildinni, þar sem Barcelona situr í öðru sæti með tíu stig eftir fjóra leiki. Börsungar spiluðu mjög breyttu liði í leiknum gegn Valencia en Marcus Rashford, Roony Barghiji og Fermin Lopez fengu tækifæri í byrjunarliðinu í stað Yamal, Raphinha og Roberts Lewandowski. Þeir tveir síðarnefndu komu samt inn af bekknum og skoruðu. Frenkie de Jong og Dani Olmo voru einnig hvíldir gegn Valencia eftir að hafa spilað landsleiki. Allir ættu þeir þó að vera klárir í slaginn gegn Newcastle á fimmtudag, nema Yamal.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Fleiri fréttir Bein útsending: Fundur Arnars fyrir ögurstundu í Varsjá Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Sjá meira