Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 18. september 2025 13:14 Birgir Hákon fagnar sjö árum edrú. Vísir/Vilhelm Rapparinn Birgir Hákon Guðlaugsson fagnaði þeim áfanga í gær að hafa verið án hugbreytandi efna í sjö ár. Hann kveðst hamingjusamur og þakklátur fyrir lífið sem hann lifir í dag. Í tilefni tímamótanna birti hann færslu á Instagram-síðu sinni: „Langaði að deila með ykkur að það eru 7 ár í dag síðan ég sneri við blaðinu og lagði hugbreytandi efni á hilluna fyrir fullt og allt, þakklæti og hamingja. Mæli með,“ skrifar Birgir við færsluna og hamingjuóskum rignir yfir hann. View this post on Instagram A post shared by Birgir Hákon (@birgirhakon) 111 bjó hann til Birgir hefur talað opinskátt í fjölmiðlum um erfiða æsku sína; hvernig hann leiddist út í sölu eiturlyfja og þaðan út í handrukkun. Eftir að móðir Birgis greindist með krabbamein sneri hann við blaðinu og fann sér athvarf í tónlistinni. Þar hefur hann unnið úr reynslu sinni og um leið fjallað um harðan raunveruleika íslenskra undirheima. Fyrsta plata Birgis sem heitir Birgir Hákon kom út árið 2019. Hún vakti töluverða athygli vegna orðstírs hans og naut þar að auki töluverðra vinsælda. Í september í fyrra gaf hann út sína aðra plötu, 111, sem vísar til hverfisins sem hefur mótað hann mest. „Ég ólst upp á ýmsum stöðum, var mikið á flakki og fór í um tíu grunnskóla. Við vorum í miklu basli þegar ég var yngri,“ sagði Birgir í samtali við Vísi í tilefni útgáfunnar. Hann upplifði að missa íbúðir, vera heimilislaus og búa tímabundið í sumarbústað: „Svo var ég mikið í Breiðholtinu. Vinur minn flutti þangað og ég fylgdi honum. Ég hef búið víða, en 111 er hverfið sem bjó til Birgi Hákon.“ Hér má hlusta á tónlist Birgis Hákonar á streymisveitunni Spotify. Tónlist Áfengi Fíkn Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Sjá meira
Í tilefni tímamótanna birti hann færslu á Instagram-síðu sinni: „Langaði að deila með ykkur að það eru 7 ár í dag síðan ég sneri við blaðinu og lagði hugbreytandi efni á hilluna fyrir fullt og allt, þakklæti og hamingja. Mæli með,“ skrifar Birgir við færsluna og hamingjuóskum rignir yfir hann. View this post on Instagram A post shared by Birgir Hákon (@birgirhakon) 111 bjó hann til Birgir hefur talað opinskátt í fjölmiðlum um erfiða æsku sína; hvernig hann leiddist út í sölu eiturlyfja og þaðan út í handrukkun. Eftir að móðir Birgis greindist með krabbamein sneri hann við blaðinu og fann sér athvarf í tónlistinni. Þar hefur hann unnið úr reynslu sinni og um leið fjallað um harðan raunveruleika íslenskra undirheima. Fyrsta plata Birgis sem heitir Birgir Hákon kom út árið 2019. Hún vakti töluverða athygli vegna orðstírs hans og naut þar að auki töluverðra vinsælda. Í september í fyrra gaf hann út sína aðra plötu, 111, sem vísar til hverfisins sem hefur mótað hann mest. „Ég ólst upp á ýmsum stöðum, var mikið á flakki og fór í um tíu grunnskóla. Við vorum í miklu basli þegar ég var yngri,“ sagði Birgir í samtali við Vísi í tilefni útgáfunnar. Hann upplifði að missa íbúðir, vera heimilislaus og búa tímabundið í sumarbústað: „Svo var ég mikið í Breiðholtinu. Vinur minn flutti þangað og ég fylgdi honum. Ég hef búið víða, en 111 er hverfið sem bjó til Birgi Hákon.“ Hér má hlusta á tónlist Birgis Hákonar á streymisveitunni Spotify.
Tónlist Áfengi Fíkn Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Sjá meira