Sport

Dag­skráin í dag: For­múla, fót­bolti og golf

Ágúst Orri Arnarson skrifar
Max Verstappen fagnaði sigri í síðasta Formúlu kappakstri og stefnir á slíkt hið sama um helgina. 
Max Verstappen fagnaði sigri í síðasta Formúlu kappakstri og stefnir á slíkt hið sama um helgina.  Beata Zawrzel/NurPhoto via Getty Images

Átta beinar útsendingar má finna á íþróttarásum Sýnar þennan föstudaginn. 

Sýn Sport Viaplay

08:25 - Fyrsta æfing fyrir Formúlu 1 keppnina í Aserbaísjan.

11:55 - Önnur æfing fyrir Formúlu 1 keppnina í Aserbaísjan.

13:05 - La Sella Open golfmótið á LET mótaröðinni, dagur tvö.

16:25 - Hamburger SV tekur á móti SC Freiburg í þýsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta.

18:50 - Middlesbrough tekur á móti West Bromwich Albion í ensku Championship deildinni í fótbolta.

23:30 - Boston Red Sox taka á móti Tampa Bay Rays í MLB hafnaboltadeildinni.

Sýn Sport 4

11:30 - FedEx Open golfmótið í Frakklandi, dagur tvö.

20:00 - Walmart NW Arkansas meistaramótið á LPGA mótaröðinni í golfi, dagur eitt.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×