Sport

Dag­skráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Mohamed Salah verður í eldlínunni í dag.
Mohamed Salah verður í eldlínunni í dag. vísir/getty

Það er svo sannarlega nóg um að vera á sportrásum Sýnar í dag. Allir ættu að finna eitthvað fyrir sinn snúð.

Enski boltinn er á sínum stað og verður leikur Wolves og Leeds í opinni dagskrá á Sýn. Sá leikur hefst klukkan 14.00.

Lokaumferðin fyrir skiptingu í Bestu deild kvenna er einnig á dagskrá í dag sem og Formúla 1 og annað áhugavert.

Sýn Sport:

11.00: Liverpool - Everton

13.40: Doc Zone

16.20: Man. Utd - Chelsea

18.35: Laugardagsmörkin

18.55: Fulham - Brentford

Sýn Sport 2:

13.40: Brighton - Tottenham

Sýn Sport 3:

13.40: West Ham - Crystal Palace

Sýn Sport 4:

20.00: Walmart NW Arkansas Championship (golf)

Sýn Sport 5:

13.50: Bournemouth - Newcastle

Sýn Sport 6:

13.50: Burnley - Nott. Forest

Sýn Sport Ísland:

11.00: FedEx Open de France

13.50: Breiðablik - Þór/KA

17.00: Bestu mörkin

Sýn Sport Ísland 2:

13.50: Þróttur - Stjarnan

16.00: Vestri - ÍA

Sýn Sport Ísland 3:

13.50: Víkingur - FHL

Sýn Sport Ísland 4:

11.00: FedEx Open de France

13.50: Tindastóll - FH

Sýn Sport Ísland 5:

13.50: Fram - Valur

Sýn Sport Viaplay:

08.25: F1 - Æfing 3

11.45: F1 - tímataka

13.50: Sheff. Utd - Charlton

16.20: RB Leipzig - Köln

18.25: Nürnberg - Bochum

23.00: Astros - Mariners (hafnabolti)




Fleiri fréttir

Sjá meira


×