Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sindri Sverrisson skrifar 22. september 2025 06:31 Guðjón Ingi Sigurðsson setti brautarmet í Heiðmörk þegar hann hljóp til sigurs í bakgarðshlaupi Náttúruhlaupa. SPORTMYNDIR/GUMMI STÓRI Guðjón Ingi Sigurðsson fagnaði sigri í nótt í fimmta bakgarðshlaupi Náttúruhlaupa í Heiðmörk, eftir keppni við Þórdísi Ólöfu Jónsdóttur um sigurinn. Hlaupið hófst klukkan níu á laugardagsmorgun. Bakgarðshlaupin ganga út á að hlaupa 6,7 km hring á undir klukkutíma. Ræst er út á heila tímanum og sá vinnur sem stendur einn eftir. Í ár voru um 230 keppendur skráðir til leiks í Heiðmörk en einn af öðrum duttu þeir úr keppni þar til klukkan 19 í gærkvöld að aðeins þau Guðjón og Þórdís voru eftir. Þau hlupu áfram inn í nóttina og lögðu saman af stað í hring númer 43 klukkan þrjú í nótt en Þórdís sneri svo við á meðan að Guðjón kláraði hringinn og fagnaði sigri. Hann hljóp því samtals 288,1 kílómetra um helgina. Þau Guðjón og Þórdís höfðu þegar slegið brautarmetið um miðnætti, með því að klára 39 hringi, en það var Marlena Radziszewska sem bar sigur úr býtum í Heiðmörkinni í fyrra eftir að hafa hlaupið 38 hringi. Garpur I. Elísabetarson og Tinna Miljevic stóðu vaktina fyrir áhorfendur og lesendur Vísis allt hlaupið og hér að neðan má lesa textalýsingu með myndböndum frá keppninni.
Bakgarðshlaupin ganga út á að hlaupa 6,7 km hring á undir klukkutíma. Ræst er út á heila tímanum og sá vinnur sem stendur einn eftir. Í ár voru um 230 keppendur skráðir til leiks í Heiðmörk en einn af öðrum duttu þeir úr keppni þar til klukkan 19 í gærkvöld að aðeins þau Guðjón og Þórdís voru eftir. Þau hlupu áfram inn í nóttina og lögðu saman af stað í hring númer 43 klukkan þrjú í nótt en Þórdís sneri svo við á meðan að Guðjón kláraði hringinn og fagnaði sigri. Hann hljóp því samtals 288,1 kílómetra um helgina. Þau Guðjón og Þórdís höfðu þegar slegið brautarmetið um miðnætti, með því að klára 39 hringi, en það var Marlena Radziszewska sem bar sigur úr býtum í Heiðmörkinni í fyrra eftir að hafa hlaupið 38 hringi. Garpur I. Elísabetarson og Tinna Miljevic stóðu vaktina fyrir áhorfendur og lesendur Vísis allt hlaupið og hér að neðan má lesa textalýsingu með myndböndum frá keppninni.
Bakgarðshlaup Hlaup Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Sjá meira