Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. september 2025 10:31 Xander Schauffele ætlar ekki að þiggja laun fyrir að keppa í Ryder-bikarnum. epa/ERIK S. LESSER Nokkrir leikmenn bandaríska liðsins hafa ákveðið að gefa alla upphæðina sem þeir fá fyrir að taka þátt í Ryder-bikarnum í golfi til góðgerðamála. Allir tólf kylfingarnir í bandaríska liðinu, auk fyrirliðans Keegans Bradley, fá fimm hundruð þúsund Bandaríkjadala fyrir að keppa í Ryder-bikarnum, þar af fara þrjú hundruð þúsund af þeirri upphæð til góðgerðamála. Þetta er í fyrsta sinn sem keppendur fá greitt fyrir að taka þátt í Ryder-bikarnum og það hefur víða verið gagnrýnt. Evrópsku keppendurnir fá ekki greitt fyrir sína þátttöku í Ryder-bikarnum sem hefst á föstudaginn og stendur yfir fram á sunnudaginn. Í gær sögðu Scottie Scheffler, Patrick Cantley og Xander Schauffele að þeir myndu gefa öll launin sem þeir fengju fyrir að keppa í Ryder-bikarnum til góðgerðamála. „Þið reynið að tala um þetta og gera að einhverju neikvæðu. Allir hafa sína skoðun á þessu. Því fylgir mikið stolt að keppa á þessu móti og við erum ánægðir að fá greitt fyrir þetta. Og já, ég ætla að gefa þetta til góðgerðamála. Það er eitthvað sem lætur mér líða vel með það sem ég geri,“ sagði Schauffele. Bradley ætlar einnig að gefa launin sín til góðgerðamála en botnar ekkert í gagnrýninni á greiðslur til bandarísku kylfinganna. Fyrirliði Evrópu, Luke Donald, sagði hins vegar að kylfingarnir í liðinu hefðu hafnað því að fá greitt fyrir þátttöku sína í Ryder-bikarnum. Sýnt verður beint frá öllum keppnisdögunum í Ryder-bikarnum á Sýn Sport 4. Golf Ryder-bikarinn Mest lesið „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Enski boltinn Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Körfubolti United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM Handbolti Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og VARsjáin Sport Fleiri fréttir Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Allir tólf kylfingarnir í bandaríska liðinu, auk fyrirliðans Keegans Bradley, fá fimm hundruð þúsund Bandaríkjadala fyrir að keppa í Ryder-bikarnum, þar af fara þrjú hundruð þúsund af þeirri upphæð til góðgerðamála. Þetta er í fyrsta sinn sem keppendur fá greitt fyrir að taka þátt í Ryder-bikarnum og það hefur víða verið gagnrýnt. Evrópsku keppendurnir fá ekki greitt fyrir sína þátttöku í Ryder-bikarnum sem hefst á föstudaginn og stendur yfir fram á sunnudaginn. Í gær sögðu Scottie Scheffler, Patrick Cantley og Xander Schauffele að þeir myndu gefa öll launin sem þeir fengju fyrir að keppa í Ryder-bikarnum til góðgerðamála. „Þið reynið að tala um þetta og gera að einhverju neikvæðu. Allir hafa sína skoðun á þessu. Því fylgir mikið stolt að keppa á þessu móti og við erum ánægðir að fá greitt fyrir þetta. Og já, ég ætla að gefa þetta til góðgerðamála. Það er eitthvað sem lætur mér líða vel með það sem ég geri,“ sagði Schauffele. Bradley ætlar einnig að gefa launin sín til góðgerðamála en botnar ekkert í gagnrýninni á greiðslur til bandarísku kylfinganna. Fyrirliði Evrópu, Luke Donald, sagði hins vegar að kylfingarnir í liðinu hefðu hafnað því að fá greitt fyrir þátttöku sína í Ryder-bikarnum. Sýnt verður beint frá öllum keppnisdögunum í Ryder-bikarnum á Sýn Sport 4.
Golf Ryder-bikarinn Mest lesið „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Enski boltinn Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Körfubolti United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM Handbolti Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og VARsjáin Sport Fleiri fréttir Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira