Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Bjarki Sigurðsson skrifar 24. september 2025 20:31 Hlynur Ísak Vilmundarson býr í Ósló. Vísir/EPA/Terje Pedersen Íslendingur í Ósló segir íbúum brugðið eftir að handsprengja var sprengd í rólegu hverfi í gær. Tveir þrettán ára eru í haldi lögreglunnar vegna málsins, sem talið er tengjast deilum glæpasamtaka. Tveir þrettán ára drengir eru í haldi lögreglunnar í Ósló eftir að handsprengja var sprengd við Pilestredet í miðbæ borgarinnar í gærkvöld. Norskir miðlar segja öðrum drengjanna hafa verið lofaðar þrjátíu þúsund norskar krónur, tæpar 360 þúsund íslenskar, fyrir verknaðinn. Lögregla telur málið tengjast sænsku glæpasamtökunum Foxtrot og deilum meðlima samtakanna við önnur sambærileg samtök. Heyrðist svaka hvellur Hlynur Ísak Vilmundarson er búsettur í næstu götu við þar sem sprengingin varð segist hafa heyrt vel í henni. „Við sátum bara uppi í sófa að horfa á The Office, eins og maður gerir á þriðjudagskvöldi. Þá heyrist svaka hvellur og við höldum fyrst að þetta séu bara flugeldar í ruslatunnu en þetta var aðeins kröftugra. Það heyrðist alveg vel í þessu. Maður fór að velta þessu fyrir sér á fullu, svo lásum við fréttirnar,“ segir Hlynur. Við aðgerðir lögreglunnar á svæðinu fannst önnur handsprengja sem hafði ekki sprungið. Hlynur segir það hafa verið skrítna tilfinningu að vita það. „Við erum ekki vön svona. Ég hef áður búið í Noregi í tíu ár. Fyrir utan hryðjuverkaárásina 2011 hefur maður ekki mikið heyrt af einhverju svona,“ segir Hlynur. Hafa áhyggjur Hverfið sé almennt mjög friðsælt. Hann segir Norðmönnum vera brugðið vegna málsins. „Maður heyrir alveg sífellt meira af því að fólk hafi áhyggjur af því að glæpagengin noti ungmenni. Maður heyrir mikið af því frá fólki í kring. Fólk í þessu hverfi er ekki vant þessu,“ segir Hlynur. Noregur Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Allt bendir til verkfalls Innlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Innlent Varað við hálku á Hellisheiði Innlent Fleiri fréttir „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Framtíð PCC á Bakka ekki útséð „Ekki á réttri leið“ samþykki samfélagið fátækt Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Sjá meira
Tveir þrettán ára drengir eru í haldi lögreglunnar í Ósló eftir að handsprengja var sprengd við Pilestredet í miðbæ borgarinnar í gærkvöld. Norskir miðlar segja öðrum drengjanna hafa verið lofaðar þrjátíu þúsund norskar krónur, tæpar 360 þúsund íslenskar, fyrir verknaðinn. Lögregla telur málið tengjast sænsku glæpasamtökunum Foxtrot og deilum meðlima samtakanna við önnur sambærileg samtök. Heyrðist svaka hvellur Hlynur Ísak Vilmundarson er búsettur í næstu götu við þar sem sprengingin varð segist hafa heyrt vel í henni. „Við sátum bara uppi í sófa að horfa á The Office, eins og maður gerir á þriðjudagskvöldi. Þá heyrist svaka hvellur og við höldum fyrst að þetta séu bara flugeldar í ruslatunnu en þetta var aðeins kröftugra. Það heyrðist alveg vel í þessu. Maður fór að velta þessu fyrir sér á fullu, svo lásum við fréttirnar,“ segir Hlynur. Við aðgerðir lögreglunnar á svæðinu fannst önnur handsprengja sem hafði ekki sprungið. Hlynur segir það hafa verið skrítna tilfinningu að vita það. „Við erum ekki vön svona. Ég hef áður búið í Noregi í tíu ár. Fyrir utan hryðjuverkaárásina 2011 hefur maður ekki mikið heyrt af einhverju svona,“ segir Hlynur. Hafa áhyggjur Hverfið sé almennt mjög friðsælt. Hann segir Norðmönnum vera brugðið vegna málsins. „Maður heyrir alveg sífellt meira af því að fólk hafi áhyggjur af því að glæpagengin noti ungmenni. Maður heyrir mikið af því frá fólki í kring. Fólk í þessu hverfi er ekki vant þessu,“ segir Hlynur.
Noregur Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Allt bendir til verkfalls Innlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Innlent Varað við hálku á Hellisheiði Innlent Fleiri fréttir „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Framtíð PCC á Bakka ekki útséð „Ekki á réttri leið“ samþykki samfélagið fátækt Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Sjá meira