Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. september 2025 06:50 Trump virtist nokkuð afgerandi í afstöðu sinni gegn innlimun. AP/Leon Neal „Ég mun ekki leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann. Nei, ég mun ekki leyfa það. Það mun ekki gerast,“ sagði Donald Trump Bandaríkjaforseti í Hvíta húsinu í gær. „Það er komið nóg. Það er kominn tími til að stoppa.“ Margir hafa beðið eftir því að Trump lýsti afstöðu sinni til ákalla öfgafyllstu samstarfsmanna Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, eftir innlimun hluta eða alls Vesturbakkans. Áætlanir eru uppi um 3.400 ný heimili fyrir Ísraelsmenn á svæðinu. Svar Bandaríkjaforseta virðist nokkuð afgerandi en menn bíða enn eftir því að Netanyahu grípi til einhvers konar aðgerða til að svara ákvörðun Breta, Frakka, Ástrala og fleiri um að viðurkenna sjálfstæða Palestínu. Þykir nokkuð víst að hann muni ekki taka dramatísk skref án þess að bera þau undir Trump. Breskir embættismenn höfðu lýst áhyggjum af því að Trump myndi leggja blessun sína yfir yfirráð Ísraelsmanna yfir landtökubyggðum á Vesturbakkanum. Leiðtogar Evrópu og Arabaríkjanna hafa staðið í ströngu við að koma í veg fyrir það undanfarna daga. Það hefði enda haft alvarlegar afleiðingar í för með sér, svo sem endalok tveggja ríkja lausnarinnar og enn meiri sundrung og óstöðugleika á svæðinu. Trump sagði einnig í gær að hann hefði rætt við Netanyahu og fulltrúa annarra ríkja Mið-Austurlöndum og að samkomulag um Gasa gæti náðst á næstunni. Þess ber að geta að samhljóma yfirlýsingar hafa ítrekað reynst byggja á sandi. Bandaríkin Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Donald Trump Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Fleiri fréttir Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Sjá meira
Margir hafa beðið eftir því að Trump lýsti afstöðu sinni til ákalla öfgafyllstu samstarfsmanna Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, eftir innlimun hluta eða alls Vesturbakkans. Áætlanir eru uppi um 3.400 ný heimili fyrir Ísraelsmenn á svæðinu. Svar Bandaríkjaforseta virðist nokkuð afgerandi en menn bíða enn eftir því að Netanyahu grípi til einhvers konar aðgerða til að svara ákvörðun Breta, Frakka, Ástrala og fleiri um að viðurkenna sjálfstæða Palestínu. Þykir nokkuð víst að hann muni ekki taka dramatísk skref án þess að bera þau undir Trump. Breskir embættismenn höfðu lýst áhyggjum af því að Trump myndi leggja blessun sína yfir yfirráð Ísraelsmanna yfir landtökubyggðum á Vesturbakkanum. Leiðtogar Evrópu og Arabaríkjanna hafa staðið í ströngu við að koma í veg fyrir það undanfarna daga. Það hefði enda haft alvarlegar afleiðingar í för með sér, svo sem endalok tveggja ríkja lausnarinnar og enn meiri sundrung og óstöðugleika á svæðinu. Trump sagði einnig í gær að hann hefði rætt við Netanyahu og fulltrúa annarra ríkja Mið-Austurlöndum og að samkomulag um Gasa gæti náðst á næstunni. Þess ber að geta að samhljóma yfirlýsingar hafa ítrekað reynst byggja á sandi.
Bandaríkin Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Donald Trump Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Fleiri fréttir Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Sjá meira