Sport

Allt það besta og versta úr NFL-deildinni

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Tyler Lacy, leikmaður Lions, var klár í bátana.
Tyler Lacy, leikmaður Lions, var klár í bátana. vísir/getty

Það er aldrei neinn skortur á góðum tilþrifum í NFL-deildinni og Lokasóknin sýnir alltaf það besta á þriðjudögum.

Ótrúleg grip, svakalegar tæklingar og annað sem gleður augað er á matseðlinum í Góð helgi, slæm helgi.

Það er líka alltaf eitthvað sem klikkar og það fer ekki heldur fram hjá strákunum í Lokasókninni.

Góð helgi, slæm helgi er í spilaranum hér að neðan.

Klippa: Lokasóknin: Góð/slæm helgi



Fleiri fréttir

Sjá meira


×