Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. september 2025 22:41 „Fleetwood Mac“ tvíeykið minnti á sig í morgun en McIlroy var ekki sá sami án Fleetwood. Jared C. Tilton/Getty Images Fyrsti dagur Ryder bikarsins endaði á jákvæðum nótum fyrir Bandaríkin eftir erfiðleika framan af. Staðan er þó 2.5 - 5.5 fyrir Evrópu eftir fyrstu átta viðureignirnar. Evrópa var 3-1 yfir eftir fyrri fjórar keppnirnar í morgun. Xander Schaufelle og Patrick Cantlay björguðu stigi fyrir Bandaríkin í síðustu viðureigninni en Evrópa hafði sýnt mikla yfirburði fram að því og spilamennska „Fleetwood Mac“ heillaði hvað mest. Tommy Fleetwood og Rory McIlroy rifjuðu upp taktana sem þeir sýndu í Róm fyrir tveimur árum, þegar Fleetwood setti sigurpúttið, og spiluðu frábærlega í fjórmenningskeppninni í morgun. Bandaríkjaforsetinn Donald Trump mætti svo á svæðið til að hvetja Bandaríkin til sigurs, við mikla hrifningu áhorfenda, og sagði sínum mönnum að gefast ekki upp. Skilaboð forsetans virðast hafa virkað því Bandaríkin byrjuðu sterkt og náðu á endanum hálfu stigi meira í seinni hlutanum. Justin Thomas og Cameron Young tryggðu stig fyrir Bandaríkin áður en Evrópa tók næstu tvö stig. Tip of the cap to the Showman from Scarborough. #GoUSA pic.twitter.com/t24230L3B3— Ryder Cup USA (@RyderCupUSA) September 26, 2025 Síðasta stiginu skiptu liðin svo á milli sín þegar Rory McIlroy klikkaði á pútti til sigurs, greinilega ekki með sama sjálfstraust án þess að hafa Tommy Fleetwood sér við hlið. Sjaldgæf feilnóta slegin þar og dagurinn endaði því á jákvæðum nótum fyrir Bandaríkin. Keppni hefst aftur á morgun og þar verður spilað með sama fyrirkomulagi og í dag, fjórar viðureignir í fjórmenningi og fjórar viðureignir í betri bolta. Keppni hefst aftur á morgun klukkan 11:00 í beinni útsendingu á Sýn Sport 4. Golf Ryder-bikarinn Tengdar fréttir „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Ryderbikarinn hefst í dag á Bethpage vellinum í Farmingdale en þar keppir úrvalslið Evrópu á móti úrvalsliði Bandaríkjanna. 26. september 2025 11:33 Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Í ensku úrvalsdeildinni leynast golfáhugamenn og þeir voru spurðir hvort þeir teldu líklegra að Evrópa eða Bandaríkin myndu vinna Ryder-bikarinn um helgina. Allir nema einn komu með sama svarið. 26. september 2025 14:00 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Sjá meira
Evrópa var 3-1 yfir eftir fyrri fjórar keppnirnar í morgun. Xander Schaufelle og Patrick Cantlay björguðu stigi fyrir Bandaríkin í síðustu viðureigninni en Evrópa hafði sýnt mikla yfirburði fram að því og spilamennska „Fleetwood Mac“ heillaði hvað mest. Tommy Fleetwood og Rory McIlroy rifjuðu upp taktana sem þeir sýndu í Róm fyrir tveimur árum, þegar Fleetwood setti sigurpúttið, og spiluðu frábærlega í fjórmenningskeppninni í morgun. Bandaríkjaforsetinn Donald Trump mætti svo á svæðið til að hvetja Bandaríkin til sigurs, við mikla hrifningu áhorfenda, og sagði sínum mönnum að gefast ekki upp. Skilaboð forsetans virðast hafa virkað því Bandaríkin byrjuðu sterkt og náðu á endanum hálfu stigi meira í seinni hlutanum. Justin Thomas og Cameron Young tryggðu stig fyrir Bandaríkin áður en Evrópa tók næstu tvö stig. Tip of the cap to the Showman from Scarborough. #GoUSA pic.twitter.com/t24230L3B3— Ryder Cup USA (@RyderCupUSA) September 26, 2025 Síðasta stiginu skiptu liðin svo á milli sín þegar Rory McIlroy klikkaði á pútti til sigurs, greinilega ekki með sama sjálfstraust án þess að hafa Tommy Fleetwood sér við hlið. Sjaldgæf feilnóta slegin þar og dagurinn endaði því á jákvæðum nótum fyrir Bandaríkin. Keppni hefst aftur á morgun og þar verður spilað með sama fyrirkomulagi og í dag, fjórar viðureignir í fjórmenningi og fjórar viðureignir í betri bolta. Keppni hefst aftur á morgun klukkan 11:00 í beinni útsendingu á Sýn Sport 4.
Golf Ryder-bikarinn Tengdar fréttir „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Ryderbikarinn hefst í dag á Bethpage vellinum í Farmingdale en þar keppir úrvalslið Evrópu á móti úrvalsliði Bandaríkjanna. 26. september 2025 11:33 Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Í ensku úrvalsdeildinni leynast golfáhugamenn og þeir voru spurðir hvort þeir teldu líklegra að Evrópa eða Bandaríkin myndu vinna Ryder-bikarinn um helgina. Allir nema einn komu með sama svarið. 26. september 2025 14:00 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Sjá meira
„Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Ryderbikarinn hefst í dag á Bethpage vellinum í Farmingdale en þar keppir úrvalslið Evrópu á móti úrvalsliði Bandaríkjanna. 26. september 2025 11:33
Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Í ensku úrvalsdeildinni leynast golfáhugamenn og þeir voru spurðir hvort þeir teldu líklegra að Evrópa eða Bandaríkin myndu vinna Ryder-bikarinn um helgina. Allir nema einn komu með sama svarið. 26. september 2025 14:00