Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Atli Ísleifsson skrifar 1. október 2025 07:36 Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, Eva Björk Valdimarsdóttir biskupsritari og biskupar frá Svíþjóð, Noregi, Danmörku og Finnlandi, starfsfólk norrænu kirknanna ásamt úkraínskum gestgjöfum sendinefndarinnar. Þjóðkirkjan Séra Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, er í Úkraínu í dag ásamt höfðuðbiskupum frá Danmörku, Finnlandi, Svíþjóð og Noregi. Markmið ferðarinnar er að styrkja tengsl milli norrænna kirkja og kirkjunnar í Úkraínu og sýna þeim samstöðu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Þjóðkirkjunni en með biskupi Íslands í för er Eva Björk Valdimarsdóttir biskupsritari. Fram kemur að gestgjafar norrænu sendinefndarinnar séu Pavlov Shvarts, biskup lútersku kirkjunnar í Úkraínu, Epifaníus, erkibiskup úkraínsku rétttrúnaðarkirkjunnar og samstarfsnefnd kristinna trúfélaga í Úkraínu. Markmið ferðarinnar er að styrkja tengsl milli norrænna kirkja og kirkjunnar í Úkraínu og sýna þeim samstöðu. Kirkjurnar í Úkraínu hafa veitt almenningi margþættan og mikilvægan í stuðning frá upphafi innrásarinnar. Á dagskrá er þverkirkjulegt helgihald, heimsókn til forseta úkraínska þingsins, Ruslan Stefanchuk, fundur með samkirkjulegu ráði kirkna og trúfélaga og fundur með kirkjulegu hjálparsamtökunum ACT Ukraine Forum. Þá var sendinefndin viðstödd minningarathöfn í Bucha þar sem borgara sem féllu fyrstu vikur stríðsins verða minnst. Sendinefndin heimsótti jafnframt áfallahjálparmiðstöð sem rekin er af kirkjunum og hittir hjálparsamtök kirkjunnar. Fulltrúi Lútherska heimssambandsins mun kynnti þau fjölmörgu verkefni sem sambandið stendur að í Úkraínu fyrir sendinefndinni, en Þjóðkirkjan er einn af stofnaðilum Lútherska heimssambandsins. Biskup Íslands og biskupsritari heimsækja jafnframt starfsstöð stoðtækjafyrirtækisins Össurar í Úkraínu,“ segir í tilkynningunni. Þjóðkirkjan Úkraína Íslendingar erlendis Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Þjóðkirkjunni en með biskupi Íslands í för er Eva Björk Valdimarsdóttir biskupsritari. Fram kemur að gestgjafar norrænu sendinefndarinnar séu Pavlov Shvarts, biskup lútersku kirkjunnar í Úkraínu, Epifaníus, erkibiskup úkraínsku rétttrúnaðarkirkjunnar og samstarfsnefnd kristinna trúfélaga í Úkraínu. Markmið ferðarinnar er að styrkja tengsl milli norrænna kirkja og kirkjunnar í Úkraínu og sýna þeim samstöðu. Kirkjurnar í Úkraínu hafa veitt almenningi margþættan og mikilvægan í stuðning frá upphafi innrásarinnar. Á dagskrá er þverkirkjulegt helgihald, heimsókn til forseta úkraínska þingsins, Ruslan Stefanchuk, fundur með samkirkjulegu ráði kirkna og trúfélaga og fundur með kirkjulegu hjálparsamtökunum ACT Ukraine Forum. Þá var sendinefndin viðstödd minningarathöfn í Bucha þar sem borgara sem féllu fyrstu vikur stríðsins verða minnst. Sendinefndin heimsótti jafnframt áfallahjálparmiðstöð sem rekin er af kirkjunum og hittir hjálparsamtök kirkjunnar. Fulltrúi Lútherska heimssambandsins mun kynnti þau fjölmörgu verkefni sem sambandið stendur að í Úkraínu fyrir sendinefndinni, en Þjóðkirkjan er einn af stofnaðilum Lútherska heimssambandsins. Biskup Íslands og biskupsritari heimsækja jafnframt starfsstöð stoðtækjafyrirtækisins Össurar í Úkraínu,“ segir í tilkynningunni.
Þjóðkirkjan Úkraína Íslendingar erlendis Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent