Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 1. október 2025 20:49 Færu þeir báðir fram væri um tímamót að ræða innan flokksins. Vísir/Samsett Landsfundur Miðflokksins fer fram helgina 11. og 12 október og þar stendur til að kjósa varaformann flokksins. Embættið var lagt niður fyrir fjórum árum en nú á að taka það upp aftur. Framboðsfrestur rennur út á föstudaginn en tveir hafa ítrekað verið orðaðir við embættið sem hvorugur útilokar né staðfestir framboð. Mögulegir frambjóðendur hafa enn nokkra daga til að hugsa sinn gang en þó færðist nokkur hiti í leikinn líkt og svo oft í aðdraganda landsfundar. Stjórn Miðflokksins í Hafnarfirði skoraði um helgina á Snorra Másson að gefa kost á sér. Þá bárust þær fréttir í gær að Bergþór Ólason hyggist segja sig frá þingflokksformennskunni. Tekur næstu daga í þetta Bergþór segir sjálfur að afsögn sín sem þingflokksformanni hangi ekki saman við mögulegt framboð til varaformanns en segir fólk hafa komið að máli við sig og mátað hann við embættið. „Ég er bara svona að velta þessu fyrir mér núna. Það hangir ekki saman við það að segja sig frá þingflokksformennskunni en ég tek næstu daga í að hugsa þetta,“ sagði hann þegar fréttastofa bar mögulegt framboð undir hann. Sjá einnig: Hættir sem þingflokksformaður Líkt og fram hefur komið ályktaði stjórn flokksins í Hafnarfirði um að skora á Snorra Másson að gefa kost á sér til embættisins. „Þingflokkurinn er fullur af fólki sem yrði fyrirmyndarvaraformaður. Embættið verður vel mannað hver sem sest í það,“ sagði Bergþór þegar það var borið undir hann. Hvatningin eindregin og úr ýmsum áttum Snorri Másson segir hvatninguna sem hann hefur fengið slíka að hann geti ekki annað en hugsað málið alvarlega. „Það er það sem ég er að gera núna, bæði í samtölum við fólkið mitt og svo flokksmenn vítt og breitt um landið,“ segir hann í svari við fyrirspurn fréttastofu. Hann segir landsþingið fram undan mikilvægan tímapunkt fyrir Miðflokksmenn. Senda þurfi skýr skilaboð og halda áfram að sækja fast fram. „Ég skynja ógnarsterka undiröldu með okkur í samfélaginu og flokkurinn ætlar að vera meira en tilbúinn að beisla þennan kraft í þágu íslensks almennings á komandi tímum,“ segir Snorri. Miðflokkurinn Alþingi Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Fleiri fréttir Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Sjá meira
Mögulegir frambjóðendur hafa enn nokkra daga til að hugsa sinn gang en þó færðist nokkur hiti í leikinn líkt og svo oft í aðdraganda landsfundar. Stjórn Miðflokksins í Hafnarfirði skoraði um helgina á Snorra Másson að gefa kost á sér. Þá bárust þær fréttir í gær að Bergþór Ólason hyggist segja sig frá þingflokksformennskunni. Tekur næstu daga í þetta Bergþór segir sjálfur að afsögn sín sem þingflokksformanni hangi ekki saman við mögulegt framboð til varaformanns en segir fólk hafa komið að máli við sig og mátað hann við embættið. „Ég er bara svona að velta þessu fyrir mér núna. Það hangir ekki saman við það að segja sig frá þingflokksformennskunni en ég tek næstu daga í að hugsa þetta,“ sagði hann þegar fréttastofa bar mögulegt framboð undir hann. Sjá einnig: Hættir sem þingflokksformaður Líkt og fram hefur komið ályktaði stjórn flokksins í Hafnarfirði um að skora á Snorra Másson að gefa kost á sér til embættisins. „Þingflokkurinn er fullur af fólki sem yrði fyrirmyndarvaraformaður. Embættið verður vel mannað hver sem sest í það,“ sagði Bergþór þegar það var borið undir hann. Hvatningin eindregin og úr ýmsum áttum Snorri Másson segir hvatninguna sem hann hefur fengið slíka að hann geti ekki annað en hugsað málið alvarlega. „Það er það sem ég er að gera núna, bæði í samtölum við fólkið mitt og svo flokksmenn vítt og breitt um landið,“ segir hann í svari við fyrirspurn fréttastofu. Hann segir landsþingið fram undan mikilvægan tímapunkt fyrir Miðflokksmenn. Senda þurfi skýr skilaboð og halda áfram að sækja fast fram. „Ég skynja ógnarsterka undiröldu með okkur í samfélaginu og flokkurinn ætlar að vera meira en tilbúinn að beisla þennan kraft í þágu íslensks almennings á komandi tímum,“ segir Snorri.
Miðflokkurinn Alþingi Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Fleiri fréttir Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Sjá meira