Innherji

Margt gæti rétt­lætt vaxtalækkun ef ekki værir fyrir Ódys­seifska leið­sögn bankans

Hörður Ægisson skrifar
Hafsteinn Hauksson, aðalhagfræðingur Kviku, segir að peningastefnunefndin hafi í raun ótilneydd afsalað sér frígráðum til að bregðast við breyttum horfum, nema glata um leið trúverðugleika.
Hafsteinn Hauksson, aðalhagfræðingur Kviku, segir að peningastefnunefndin hafi í raun ótilneydd afsalað sér frígráðum til að bregðast við breyttum horfum, nema glata um leið trúverðugleika. Kvika

Hagtölur að undanförnu hafa sýnt veikan hagvöxt, minni verðbólgu en búist var við og raunverðslækkun fasteignaverðs og ef ekki væri fyrir Ódysseifska leiðsögn Seðlabankans þá hefði sú þróun „hæglega“ getað réttlætt 25 punkta vaxtalækkun í næstu viku, að mati aðalhagfræðings Kviku. Ekki er útilokað að nefndarmenn í peningastefnunefnd muni nýta færið á komandi fundi til að opna á vaxtalækkanir við fyrsta tækifæri.


Tengdar fréttir

Verðbólgu­væntingar fyrir­tækja og heimila standa nánast í stað milli mælinga

Ný könnun á verðbólguvæntingum fyrirtækja og heimila, bæði til skemmri og lengri tíma, sýnir að þær héldust meira og minna óbreyttar á alla mælikvarða og eru því enn vel yfir verðbólgumarkmiði Seðlabankans. Væntingar heimila til eins árs versnuðu hins vegar lítillega á þriðja fjórðungi.

Miklar launa­hækkanir hafa haldið inn­lendum hluta verðbólgunnar „lifandi“

Að undanförnu hefur munurinn á milli innlendrar og innfluttrar vöruverðbólgu farið töluvert vaxandi en þar eru greinileg áhrif mikilla launahækkana sem hafa haldið innlendum hluta verðbólgunnar „lifandi“ og unnið þannig gegn hjöðnun hennar, að sögn varaseðlaseðlabankastjóra peningastefnu. Löskuð kjölfesta verðbólguvæntinga hefur kallað á harðari viðbrögð Seðlabankans en í flestum öðrum iðnríkjum og áhrifin af beitingu peningastefnunnar á verðbólgu taki lengri tíma að koma fram.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×