Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 4. október 2025 19:17 Andrej Babis er ákaflega ánægður með kosningaúrslitin. AP/Petr David Josek Hægri-stjórnmálahreyfingarin ANO, undir forystu auðmannsins Andrejs Babis, fór með sigur í þingkosningunum í Tékklandi sem lauk síðdegis. ANO-hreyfing Babis hafði leitt í skoðanakönnunum og allt útlit er fyrir að hann felli hægri-miðju ríkisstjórn forsætisráðherrans Petr Fiala nokkuð örugglega. Núverandi ríkisstjórn er fylgjandi Evrópusamvinnu og stuðningi Vesturlanda við Úkraínu en Babis, sem sagður er popúlískur leiðtogi, þykir líklegur til að bætast í hóp leiðtoga á borð við Viktor Orban í Ungverjalandi og Robert Fico í Slóvakíu sem muni grafa undan stuðningi við Úkraínu, en fyrrnefnd ríki hafa til að mynda haldið áfram kaupum á olíu frá Rússlandi þrátt fyrir andstöðu annarra Evrópuríkja. ANO-hreyfingin undir forystu Babis leiddi með um 35% atkvæða þegar atkvæði höfðu verið talin í langflestum kjördæmum, en ríkisstjórnarflokkur Fiala aðeins með um 23%. Búist er við að endanleg úrslit muni ekki liggja fyrir fyrr en á mánudaginn. Babis var forsætisráðherra landsins frá 2017 til 2021 og bauð sig fram til forseta árið 2023 en laut þá í lægra haldi fyrir herforingjanum Petr Pavel. Já-hreyfingin ANO undir forystu Andrej Babis fagnar kosningasigri.AP/Petr David Josek Tékkland Evrópusambandið Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Sjá meira
Núverandi ríkisstjórn er fylgjandi Evrópusamvinnu og stuðningi Vesturlanda við Úkraínu en Babis, sem sagður er popúlískur leiðtogi, þykir líklegur til að bætast í hóp leiðtoga á borð við Viktor Orban í Ungverjalandi og Robert Fico í Slóvakíu sem muni grafa undan stuðningi við Úkraínu, en fyrrnefnd ríki hafa til að mynda haldið áfram kaupum á olíu frá Rússlandi þrátt fyrir andstöðu annarra Evrópuríkja. ANO-hreyfingin undir forystu Babis leiddi með um 35% atkvæða þegar atkvæði höfðu verið talin í langflestum kjördæmum, en ríkisstjórnarflokkur Fiala aðeins með um 23%. Búist er við að endanleg úrslit muni ekki liggja fyrir fyrr en á mánudaginn. Babis var forsætisráðherra landsins frá 2017 til 2021 og bauð sig fram til forseta árið 2023 en laut þá í lægra haldi fyrir herforingjanum Petr Pavel. Já-hreyfingin ANO undir forystu Andrej Babis fagnar kosningasigri.AP/Petr David Josek
Tékkland Evrópusambandið Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Sjá meira