Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2025 13:00 Logan Cooley varð heimsmeistari með bandaríska landsliðinu í vor og hefur þegar sannað sig í NHL deildinni þrátt fyrir ungan aldur. EPA/Magnus Lejhall Tuttugu og eins árs leikmaður í bandarísku íshokkídeildinni sagði nei takk þegar honum var boðinn risasamningur á dögunum. Logan Cooley er án efa einn efnilegasti leikmaður NHL-deildarinnar. Hann spilar með Utah Mammoth og félagið vildi framlengja við hann samninginn fyrir tímabilið. Núverandi samningur hans, svokallaður nýliðasamningur, rennur út næsta sumar. Forráðamenn Utah Mammoth buðu stráknum þá nýjan risasamning. Hann átti að fá 77 milljónir Bandaríkjadala fyrir átta ára samning. Cooley átti þannig að fá 9,6 milljónir dala í árslaun sem jafngildir meira en 1,1 milljarði íslenskra króna. Strákurinn hafnaði hins vegar samningnum og vonast væntanlega eftir hærra tilboði eða til að komast til annars félags næsta sumar. Þessi ungi miðherji fékk 65 stig (25 mörk og 40 stoðsendingar) í 75 leikjum á síðasta tímabili, sem var hans annað tímabil í NHL. Cooley varð fyrr á árinu heimsmeistari með bandaríska landsliðinu þar sem hann var með fjögur mörk og átta stoðsendingar í tíu leikjum. Bandaríska liðið vann þá sitt fyrsta gull síðan 1993. Sources: @utahmammoth made a push to get rising star Logan Cooley extended before start of the season, but his camp turned down an 8-year deal worth nearly $77 million (8 years x $9.6 million).More info on Frankly Hockey at 12 noon ET on @victoryplustv.— Frank Seravalli (@frank_seravalli) October 6, 2025 Íshokkí Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Sjá meira
Logan Cooley er án efa einn efnilegasti leikmaður NHL-deildarinnar. Hann spilar með Utah Mammoth og félagið vildi framlengja við hann samninginn fyrir tímabilið. Núverandi samningur hans, svokallaður nýliðasamningur, rennur út næsta sumar. Forráðamenn Utah Mammoth buðu stráknum þá nýjan risasamning. Hann átti að fá 77 milljónir Bandaríkjadala fyrir átta ára samning. Cooley átti þannig að fá 9,6 milljónir dala í árslaun sem jafngildir meira en 1,1 milljarði íslenskra króna. Strákurinn hafnaði hins vegar samningnum og vonast væntanlega eftir hærra tilboði eða til að komast til annars félags næsta sumar. Þessi ungi miðherji fékk 65 stig (25 mörk og 40 stoðsendingar) í 75 leikjum á síðasta tímabili, sem var hans annað tímabil í NHL. Cooley varð fyrr á árinu heimsmeistari með bandaríska landsliðinu þar sem hann var með fjögur mörk og átta stoðsendingar í tíu leikjum. Bandaríska liðið vann þá sitt fyrsta gull síðan 1993. Sources: @utahmammoth made a push to get rising star Logan Cooley extended before start of the season, but his camp turned down an 8-year deal worth nearly $77 million (8 years x $9.6 million).More info on Frankly Hockey at 12 noon ET on @victoryplustv.— Frank Seravalli (@frank_seravalli) October 6, 2025
Íshokkí Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Sjá meira