Við viljum nafn Jón Kaldal skrifar 9. október 2025 12:33 Hvað gerðist i innviðaráðuneytinu? Í gær rann út frestur til að senda inn umsögn um drög innviðaráðuneytisins að frumvarpi til laga um breytingar á lögum um fjarskipti, lögum um Fjarskiptastofu og lögum um fjölmiðla. Þar var meðal annars að finna fráleita tillögu um að færa innviðaráðherra heimild til að veita undanþágu fyrir botnfestingum fyrir sjókvíar innan helgunarsvæða fjarskiptastrengja, sem eru bókstaflega lífæð fjarskipta Íslands við umheiminn. Af um tvö hundruð umsögn er aðeins að finna stuðning við þessa einkennilegu tillögu í einni umsögn og hún er frá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS), sem gæta af hörku hagsmuna sjókvíaeldisfyrirtækjanna. Myndin er frá VÁ - Félagi um vernd fjarðar sem var stofnað af íbúum Seyðisfjarðar til að berjast gegn áformum um sjókvíaeldi í firðinum. Aðrar umsagnir vara mjög við þessari hugmynd. Þar á meðal er FARICE, eigandi sæstrengsins sem liggur um Seyðisfjörð til Færeyja og Skotlands þar sem hann tengir íslenska fjarskiptakerfið við það evrópska. Samtök iðnaðarins og Ljósleiðarinn leggjast líka gegn tillögunni um undanþágu, enda er hún augsýnilega „til þess fallin að grafa undan öryggi fjarskiptainnviða og almannahagsmuna“ einsog segir í umsögn Ljósleiðarans. Að þessi hugmynd hafi engu að síður ratað inn í frumvarpsdrögin sýnir með sérstaklega skýrum hætti ítök SFS í opinberri stjórnsýslu. Það er rannsóknarefni hvernig hugmynd um undanþágu frá þjóðaröryggismáli, og sem augljóslega er sniðin að hagsmunum fyrirtækis sem vill koma sjókvíum í Seyðisfjörð, hafi rataði inn í frumvarpsdrög frá ráðuneytinu. Hvað gerðist? Hver ber ábyrgð á því innan ráðuneytisins? Við viljum nafn. Höfundur er talsmaður Íslenska náttúruverndarsjóðsins (iwf.is) Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jón Kaldal Sjókvíaeldi Mest lesið Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson Skoðun Forgangsröðunarskuld Brynjar Karl Sigurðsson Skoðun Hættið að rukka vangreiðslugjald! Breki Karlsson,Runólfur Ólafsson Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson Skoðun Skoðun Skoðun Þegar almenningsálit er lesið sem umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hættið að rukka vangreiðslugjald! Breki Karlsson,Runólfur Ólafsson skrifar Skoðun Heimsmynd byggð á öðrum fætinum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar Skoðun Forgangsröðunarskuld Brynjar Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar Skoðun Erum við í djúpum skít? Jón Pétur Wilke Gunnarsson skrifar Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Félagsleg hjálp sem sviptir fátækasta fólkið sjálfsbjörg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Er atvinnulífið að misnota heilbrigðiskerfið? Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Traust verður að endurspeglast í framkvæmd Sandra B. Franks skrifar Skoðun Það er leikur að læra fyrir suma Aðalheiður M. Steindórsdóttir skrifar Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Ég vil breytingar Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn vill evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Fyrirsjáanleiki í frístundastarfi Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Niðurrif er fljótlegra en uppbygging Gunnþóra Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh skrifar Skoðun Hugleiðing um hernað Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson skrifar Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson skrifar Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason skrifar Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Sjá meira
Hvað gerðist i innviðaráðuneytinu? Í gær rann út frestur til að senda inn umsögn um drög innviðaráðuneytisins að frumvarpi til laga um breytingar á lögum um fjarskipti, lögum um Fjarskiptastofu og lögum um fjölmiðla. Þar var meðal annars að finna fráleita tillögu um að færa innviðaráðherra heimild til að veita undanþágu fyrir botnfestingum fyrir sjókvíar innan helgunarsvæða fjarskiptastrengja, sem eru bókstaflega lífæð fjarskipta Íslands við umheiminn. Af um tvö hundruð umsögn er aðeins að finna stuðning við þessa einkennilegu tillögu í einni umsögn og hún er frá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS), sem gæta af hörku hagsmuna sjókvíaeldisfyrirtækjanna. Myndin er frá VÁ - Félagi um vernd fjarðar sem var stofnað af íbúum Seyðisfjarðar til að berjast gegn áformum um sjókvíaeldi í firðinum. Aðrar umsagnir vara mjög við þessari hugmynd. Þar á meðal er FARICE, eigandi sæstrengsins sem liggur um Seyðisfjörð til Færeyja og Skotlands þar sem hann tengir íslenska fjarskiptakerfið við það evrópska. Samtök iðnaðarins og Ljósleiðarinn leggjast líka gegn tillögunni um undanþágu, enda er hún augsýnilega „til þess fallin að grafa undan öryggi fjarskiptainnviða og almannahagsmuna“ einsog segir í umsögn Ljósleiðarans. Að þessi hugmynd hafi engu að síður ratað inn í frumvarpsdrögin sýnir með sérstaklega skýrum hætti ítök SFS í opinberri stjórnsýslu. Það er rannsóknarefni hvernig hugmynd um undanþágu frá þjóðaröryggismáli, og sem augljóslega er sniðin að hagsmunum fyrirtækis sem vill koma sjókvíum í Seyðisfjörð, hafi rataði inn í frumvarpsdrög frá ráðuneytinu. Hvað gerðist? Hver ber ábyrgð á því innan ráðuneytisins? Við viljum nafn. Höfundur er talsmaður Íslenska náttúruverndarsjóðsins (iwf.is)
Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson Skoðun
Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar
Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar
Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar
Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar
Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson Skoðun