Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Sindri Sverrisson skrifar 14. október 2025 07:01 Guðlaugur Victor Pálsson kom Íslandi yfir í leiknum. Stuðningsmenn og þátttakendur í 2-2 jafntefli Íslands við Frakkland, næstefsta land heimslistans í fótbolta, gleyma sjálfsagt seint því sem á gekk í Laugardalnum í gærkvöld. Ljósmyndarinn Anton Brink Hansen var með myndavélina á lofti og fangaði andrúmsloftið í þessu frækna jafntefli sem gefur Íslandi von um að komast á HM næsta sumar. Lokaleikirnir í riðlinum verða svo í nóvember þegar Ísland spilar útileiki við Asera og Úkraínumenn. Myndaveislu frá gærkvöldinu má sjá hér að neðan. Strákarnir þökkuðu vel fyrir magnaðan stuðning í Laugardalnum.vísir/Anton Strákarnir fögnuðu vel eftir að hafa komist yfir gegn Frökkum.vísir/Anton Sævar Atli Magnússon í baráttu við Dayot Upamecano, miðvörðinn fíleflda sem spilar með Bayern München.vísir/Anton Guðlaugur Victor Pálsson renndi sér á hnjánum eftir að hann skoraði í lok fyrri hálfleiks.vísir/Anton Daníel Tristan Guðjohnsen kom inn í byrjunarlið Íslands í staðinn fyrir bróður sinn, Andra Lucas.vísir/Anton Mikael Egill Ellertsson býr yfir hraða sem erfitt er að ráða við.vísir/Anton Didier Deschamps fór bara með eitt stig heim frá Íslandi.vísir/Anton Tólfan var á sínum stað og lét vel í sér heyra.vísir/Anton Það var uppselt á leikinn í kvöld, rétt eins og gegn Úkraínu á föstudaginn.vísir/Anton Fyrirliðinn Hákon Arnar Haraldsson á ferðinni.vísir/Anton Andri Lucas Guðjohnsen og William Saliba að kljást.vísir/Anton Okkar mönnum var létt eftir að hafa náð að innbyrða stig.vísir/Anton Sævar Atli Magnússon og Florian Thauvin í skemmtilegum dansi.vísir/Anton Elías Rafn Ólafsson átti magnaðar markvörslur í leiknum.vísir/Anton Mikael Anderson kom inn á í seinni hálfleiknum.vísir/Anton Brynjólfur Willumsson í baráttu við Upamecano.vísir/Anton Elías Rafn Ólafsson sá til þess að staðan væri 1-0 í hálfleik.vísir/Anton Kristian Hlynsson skoraði markið mikilvæga sem tryggði Íslandi stig.vísir/Anton Albert Guðmundsson átti stoðsendinguna í jöfnunarmarkinu.vísir/Anton Arnar Gunnlaugsson hlýtur að vera sáttur eftir jafntefli gegn stórliði Frakka.vísir/Anton Kristian Hlynsson fagnaði markinu sínu vel eins og tæplega 10.000 áhorfendur í Laugardalnum í gær.vísir/Anton HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar Sjá meira
Ljósmyndarinn Anton Brink Hansen var með myndavélina á lofti og fangaði andrúmsloftið í þessu frækna jafntefli sem gefur Íslandi von um að komast á HM næsta sumar. Lokaleikirnir í riðlinum verða svo í nóvember þegar Ísland spilar útileiki við Asera og Úkraínumenn. Myndaveislu frá gærkvöldinu má sjá hér að neðan. Strákarnir þökkuðu vel fyrir magnaðan stuðning í Laugardalnum.vísir/Anton Strákarnir fögnuðu vel eftir að hafa komist yfir gegn Frökkum.vísir/Anton Sævar Atli Magnússon í baráttu við Dayot Upamecano, miðvörðinn fíleflda sem spilar með Bayern München.vísir/Anton Guðlaugur Victor Pálsson renndi sér á hnjánum eftir að hann skoraði í lok fyrri hálfleiks.vísir/Anton Daníel Tristan Guðjohnsen kom inn í byrjunarlið Íslands í staðinn fyrir bróður sinn, Andra Lucas.vísir/Anton Mikael Egill Ellertsson býr yfir hraða sem erfitt er að ráða við.vísir/Anton Didier Deschamps fór bara með eitt stig heim frá Íslandi.vísir/Anton Tólfan var á sínum stað og lét vel í sér heyra.vísir/Anton Það var uppselt á leikinn í kvöld, rétt eins og gegn Úkraínu á föstudaginn.vísir/Anton Fyrirliðinn Hákon Arnar Haraldsson á ferðinni.vísir/Anton Andri Lucas Guðjohnsen og William Saliba að kljást.vísir/Anton Okkar mönnum var létt eftir að hafa náð að innbyrða stig.vísir/Anton Sævar Atli Magnússon og Florian Thauvin í skemmtilegum dansi.vísir/Anton Elías Rafn Ólafsson átti magnaðar markvörslur í leiknum.vísir/Anton Mikael Anderson kom inn á í seinni hálfleiknum.vísir/Anton Brynjólfur Willumsson í baráttu við Upamecano.vísir/Anton Elías Rafn Ólafsson sá til þess að staðan væri 1-0 í hálfleik.vísir/Anton Kristian Hlynsson skoraði markið mikilvæga sem tryggði Íslandi stig.vísir/Anton Albert Guðmundsson átti stoðsendinguna í jöfnunarmarkinu.vísir/Anton Arnar Gunnlaugsson hlýtur að vera sáttur eftir jafntefli gegn stórliði Frakka.vísir/Anton Kristian Hlynsson fagnaði markinu sínu vel eins og tæplega 10.000 áhorfendur í Laugardalnum í gær.vísir/Anton
HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar Sjá meira