Laufey gerist rithöfundur Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 14. október 2025 16:13 Laufey Lín kemur fram á tvennum tónleikum á Íslandi í mars. Vísir/Getty Tónlistarkonan Laufey hyggst gefa út barnabók á næsta ári titluð Mei Mei The Bunny. Aðalpersónan er byggð á lukkudýri söngkonunnar. „Þetta er saga af lítilli kanínu sem dreymir um að gleðja heiminn með tónlistinni sinni!“ skrifar tónlistarkonan á Instagram-síðunni sinni. Þetta eru ekki fyrstu skref hvítu kanínunnar Mei Mei en hún hefur verið eins konar lukkudýr Laufeyjar. Mei Mei þýðir yngri systir á kínversku og notar Laufey nafnið Mei Mei The Bunny til að gefa út annars konar útgáfur af lögunum sínum. Þeirra á meðal er hraðari útgáfa af laginu From The Start sem varð afar vinsælt á samfélagsmiðlinum TikTok. Fyrir tæpu ári síðan var Instagram-síða sett á laggirnar fyrir kanínubangsann þar sem karakterinn Mei Mei er kynntur til sögunnar. Þar má til dæmis læra að Mei Mei elskar piparmyntute og garðyrkju. Kanínubangsarnir voru síðar settir á sölu og seldust samstundis upp. Núna hefur Laufey skrifað sögu Mei Mei í bókinni sem Lauren O'Hara myndskreytir. Bókin er gefin út af Penguin Random House og kemur út í apríl 2026. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Laufey er nú á tónleikaferðalagi í kjölfar útgáfu plötunnar A Matter of Time. Ferðalaginu lýkur með tvennum tónleikum í Kórnum í Kópavogi um miðjan mars. Laufey Lín Tónlist Bókmenntir Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
„Þetta er saga af lítilli kanínu sem dreymir um að gleðja heiminn með tónlistinni sinni!“ skrifar tónlistarkonan á Instagram-síðunni sinni. Þetta eru ekki fyrstu skref hvítu kanínunnar Mei Mei en hún hefur verið eins konar lukkudýr Laufeyjar. Mei Mei þýðir yngri systir á kínversku og notar Laufey nafnið Mei Mei The Bunny til að gefa út annars konar útgáfur af lögunum sínum. Þeirra á meðal er hraðari útgáfa af laginu From The Start sem varð afar vinsælt á samfélagsmiðlinum TikTok. Fyrir tæpu ári síðan var Instagram-síða sett á laggirnar fyrir kanínubangsann þar sem karakterinn Mei Mei er kynntur til sögunnar. Þar má til dæmis læra að Mei Mei elskar piparmyntute og garðyrkju. Kanínubangsarnir voru síðar settir á sölu og seldust samstundis upp. Núna hefur Laufey skrifað sögu Mei Mei í bókinni sem Lauren O'Hara myndskreytir. Bókin er gefin út af Penguin Random House og kemur út í apríl 2026. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Laufey er nú á tónleikaferðalagi í kjölfar útgáfu plötunnar A Matter of Time. Ferðalaginu lýkur með tvennum tónleikum í Kórnum í Kópavogi um miðjan mars.
Laufey Lín Tónlist Bókmenntir Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira