Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. október 2025 22:45 Lionel Messi með strákunum sínum þremur sem eru allir efnilegir fótboltamenn. EPA/ADAN GONZALEZ Lionel Messi vill passa upp á næstu kynslóðir fótboltans. Hann er ekki aðeins fyrirmynd sem besti knattspyrnumaður allra tíma heldur vill hann líka skapa vettvang fyrir næstu kynslóð. Messi-bikarinn er nýtt alþjóðlegt unglingamót sem fer fram í Miami dagana 9. til 14. desember næstkomandi og þar mæta til leiks nokkrar af bestu knattspyrnuakademíum heims. Í fyrstu útgáfu mótsins munu átta sextán ára lið keppa en þau koma frá FC Barcelona, Atlético Madrid, Manchester City, Chelsea, Inter Milan, River Plate, Newell’s Old Boys og Inter Miami. Öll liðin munu keppa á völlum Inter Miami, þar á meðal Chase Stadium og Florida Blue Training Center. Liðunum verður skipt í tvo riðla áður en útsláttarkeppni sker úr um hverjir lyfta fyrsta Messi-bikarnum. Með því að leiða saman félög sem marka mismunandi skeið á ferli hans – allt frá Newell’s Old Boys, þar sem allt hófst, til Barcelona, þar sem hann varð goðsögn, og nú Inter Miami, núverandi heimili hans – brúar Messi kynslóðir í gegnum íþróttina sem gerði hann að goðsögn. Það vantar bara eitt félag á hans ferli og það er franska félagið Paris Saint Germain. Messi upplifði ekki góða tíma í París og hefur ekkert verið að fela það. Þetta er enn ein sönnun þess. View this post on Instagram A post shared by VERSUS (@versus) Bandaríski fótboltinn Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fleiri fréttir Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjá meira
Messi-bikarinn er nýtt alþjóðlegt unglingamót sem fer fram í Miami dagana 9. til 14. desember næstkomandi og þar mæta til leiks nokkrar af bestu knattspyrnuakademíum heims. Í fyrstu útgáfu mótsins munu átta sextán ára lið keppa en þau koma frá FC Barcelona, Atlético Madrid, Manchester City, Chelsea, Inter Milan, River Plate, Newell’s Old Boys og Inter Miami. Öll liðin munu keppa á völlum Inter Miami, þar á meðal Chase Stadium og Florida Blue Training Center. Liðunum verður skipt í tvo riðla áður en útsláttarkeppni sker úr um hverjir lyfta fyrsta Messi-bikarnum. Með því að leiða saman félög sem marka mismunandi skeið á ferli hans – allt frá Newell’s Old Boys, þar sem allt hófst, til Barcelona, þar sem hann varð goðsögn, og nú Inter Miami, núverandi heimili hans – brúar Messi kynslóðir í gegnum íþróttina sem gerði hann að goðsögn. Það vantar bara eitt félag á hans ferli og það er franska félagið Paris Saint Germain. Messi upplifði ekki góða tíma í París og hefur ekkert verið að fela það. Þetta er enn ein sönnun þess. View this post on Instagram A post shared by VERSUS (@versus)
Bandaríski fótboltinn Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fleiri fréttir Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjá meira