Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2025 19:33 Sir Jim Ratcliffe huggar Ruben Amorim eftir tapið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. Meistaradeildarsætið var farið sem var mikið áfall fyrir reksturinn. Getty/James Gill Ef marka má orð eigandans og Íslandsvinarins Sir Jim Ratcliffe þá fær núverandi knattspyrnustjóri Manchester United nægan tíma til að koma liðinu aftur í hóp þeirra bestu i ensku úrvalsdeildinni. Ruben Amorim, stjóri Manchester United, sagðist vissulega kunna að meta stuðning Sir Jim Ratcliffe en hann viðurkennir líka að þessi stuðningur skipti engu máli takist honum ekki að snúa gengi liðsins við. Ratcliffe gaf í skyn í landsleikjahléinu að hann væri tilbúinn að gefa portúgalska þjálfaranum „þrjú ár“ þrátt fyrir brösótta byrjun á stjórnartíð hans á Old Trafford. Amorim sagði að það væri „gott“ að heyra stuðningsyfirlýsingu frá meðaleiganda félagsins enda mikil umræða um mögulegan brottrekstur í enskum fjölmiðlum sem og á netmiðlum. 🚨 Rúben Amorim on support from Sir Jim Ratcliffe: “Yes, he tells me all the time… sometimes with a message. The most important thing is the next game”.“It’s really good to hear the support also because of the noise”. pic.twitter.com/IBxB2lSdkV— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 17, 2025 „En þú veist, ég veit og Jim veit að fótboltinn er ekki þannig. Það mikilvægasta er næsti leikur, þú getur ekki stjórnað, jafnvel með eigendur, þú getur ekki stjórnað næsta degi í fótbolta,“ sagði Amorim. „Hann [Ratcliffe] segir mér það alltaf, stundum með skilaboðum eftir leiki,“ sagði Amorim. „En þú veist, ég veit og Jim veit að fótboltinn er ekki þannig. Það mikilvægasta er næsti leikur, þú getur ekki stjórnað, jafnvel með eigendum, þú getur ekki stjórnað næsta degi í fótbolta. Það er virkilega gott að heyra það,“ sagði Amorim. „Ég veit að þetta mun taka tíma, en ég vil ekki hugsa þannig. Það er virkilega gott að heyra það. Ég held að það hjálpi stuðningsfólki okkar að skilja að forystan mun taka tíma,“ sagði Amorim. BREAKING: Manchester United minority owner Sir Jim Ratcliffe says that he wants to give Ruben Amorim three years to prove himself🚨 pic.twitter.com/e8iRr8YIoZ— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 8, 2025 Enski boltinn Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Fleiri fréttir „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Sjá meira
Ruben Amorim, stjóri Manchester United, sagðist vissulega kunna að meta stuðning Sir Jim Ratcliffe en hann viðurkennir líka að þessi stuðningur skipti engu máli takist honum ekki að snúa gengi liðsins við. Ratcliffe gaf í skyn í landsleikjahléinu að hann væri tilbúinn að gefa portúgalska þjálfaranum „þrjú ár“ þrátt fyrir brösótta byrjun á stjórnartíð hans á Old Trafford. Amorim sagði að það væri „gott“ að heyra stuðningsyfirlýsingu frá meðaleiganda félagsins enda mikil umræða um mögulegan brottrekstur í enskum fjölmiðlum sem og á netmiðlum. 🚨 Rúben Amorim on support from Sir Jim Ratcliffe: “Yes, he tells me all the time… sometimes with a message. The most important thing is the next game”.“It’s really good to hear the support also because of the noise”. pic.twitter.com/IBxB2lSdkV— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 17, 2025 „En þú veist, ég veit og Jim veit að fótboltinn er ekki þannig. Það mikilvægasta er næsti leikur, þú getur ekki stjórnað, jafnvel með eigendur, þú getur ekki stjórnað næsta degi í fótbolta,“ sagði Amorim. „Hann [Ratcliffe] segir mér það alltaf, stundum með skilaboðum eftir leiki,“ sagði Amorim. „En þú veist, ég veit og Jim veit að fótboltinn er ekki þannig. Það mikilvægasta er næsti leikur, þú getur ekki stjórnað, jafnvel með eigendum, þú getur ekki stjórnað næsta degi í fótbolta. Það er virkilega gott að heyra það,“ sagði Amorim. „Ég veit að þetta mun taka tíma, en ég vil ekki hugsa þannig. Það er virkilega gott að heyra það. Ég held að það hjálpi stuðningsfólki okkar að skilja að forystan mun taka tíma,“ sagði Amorim. BREAKING: Manchester United minority owner Sir Jim Ratcliffe says that he wants to give Ruben Amorim three years to prove himself🚨 pic.twitter.com/e8iRr8YIoZ— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 8, 2025
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Fleiri fréttir „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Sjá meira