Fótbolti

Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks

Siggeir Ævarsson skrifar
Blikar fögnuðu ekki bara í leikslok heldur líka í leiknum sjálfum.
Blikar fögnuðu ekki bara í leikslok heldur líka í leiknum sjálfum. Vísir/Anton Brink

Lokaumferð Bestu-deild kvenna fór fram í gær þar sem Íslandsmeistarar Breiðabliks fengu bikarinn afhentan en Blikar höfðu þegar tryggt sér titilinn og staðan í deildinni var nokkurn veginn ráðin fyrir umferðina.

Þróttar tóku á móti Valskonum þar sem Ólafur Helgi Kristjánsson kvaddi Þróttara með 1-0 sigri.

Klippa: Þróttur - Valur 1-0
Klippa: Víkingur - Stjarnan 1-1

Þá lokuðu Blikar deildinni með stæl og lögðu FH 3-2 áður en bikarinn fór á loft.

Klippa: Breiðablik - FH 3-2

Hér fyrir neðan má svo sjá Íslandsmeistarasyrpu til heiðurs Breiðabliki.

Klippa: Meistarasyrpa Breiðabliks 2025

Tengdar fréttir

„Það er virkilega gaman að troða sokkum“

Breiðablik fagnaði Íslandsmeistaratitlinum eftir 3-2 sigur á FH í síðustu umferð Bestu deildar kvenna í dag. Berglind Björg Þorvaldsdóttir varð markadrottning Bestu deildarinnar, en hún skoraði 23 mörk í deildinni.

„Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“

Breiðablik sigraði FH 3-2, í dramatískum leik í síðustu umferð Bestu deildar kvenna í dag. Þetta var síðasti leikur Nic Chamberlain, þjálfara Breiðabliks, í Bestu deildinni, en hann tekur við Kristianstad eftir tímabilið.

„Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“

Matthías Guðmundsson segir að hann og leikmenn sínir hja kvennaliði Vals í fótbolta verði að læra af keppnistímabilinu sem lauk með 1-0 tapi liðsins gegn Þrótti í lokaumferð deildarinnar í dag. 

„Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“

Ólafur Helgi Kristjánsson kveðst sáttur við tíma sinn sem þjálfari kvennaliðs Þróttar í fótbolta en liðið vann 1-0 sigur gegn Val í kveðjuleik hans í þeim hluta Laugardalsins. 

Birta valin best

Blikinn Birta Georgsdóttir var valin besti leikmaður Bestu deildar kvenna á nýafstöðnu tímabili af leikmönnum deildarinnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×