Innlent

Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlu­mýrar­braut

Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar
Þriggja bíla árekstur varð á Kringlumýrarbraut.
Þriggja bíla árekstur varð á Kringlumýrarbraut. Vísir

Þriggja bíla aftanákeyrsla varð á Kringlumýrarbraut í morgun.

Slysið varð rétt fyrir gatnamót Kringlumýrarbrautar og Listabrautar.

Þorsteinn Garðarsson, varðstjóri í aðgerðarstjórn slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu, segir að enginn sjúkrabíll hafi verið kallaður út vegna slyssins. Má því áætla að um minniháttar slys var að ræða.

Aftanákeyrslan átti sér stað í morgun.Vísir



Fleiri fréttir

Sjá meira


×