Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2025 06:01 Gummi Ben hefur nóg um að ræða í kvöld eftir viðburðarríka íþróttaviku. Vísir/Hulda Margrét Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Blikar eru á heimavelli í Sambandsdildinni og fá lið Kuopio frá Finnlandi í heimsókn. Breiðablik er enn á eftir sínum fyrsta sigri í Sambandsdildinni. Bónus-deildin er í fullum gangi eins og vanalega á fimmtudögum en fjórir leikir verða í beinni í kvöld. Meðal leikja er viðureign Grindavíkur og KR sem bæði hafa byrjað móti á þremur sigurleikjum. Skiptiborðið fylgist með öllum leikjunum samtímis og eftir þá er kvöldið gert upp í Tilþrifunum. Það verður sýndur í beinni leikur Hákonar Arnar Haraldssonar og félaga í Lille í Evrópudeildinni sem og leikur Albert Guðmundssonar og félaga í Fiorentina í Sambandsdeildinni. Kvöldið endar svo á nýjum þætti af Big Ben þar sem Guðmundur Benediktsson og Hjálmar Örn Jóhannsson fara yfir íþróttalífið en enska úrvalsdeildin fær þar stórt pláss. Kapparnir fá góða gesti í gott spjall. Það verður einnig sýnt frá golfi og íshokkídeildinni í Bandaríkjunum. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. SÝN Sport Ísland Klukkan 19.10 hefst Skiptiborðið þar sem verður fylgst með öllum leikjum kvöldsins í Bónus-deild karla í körfubolta. Klukkan 21.10 hefjast Tilþrifin þar sem verður farið yfir alla leiki kvöldsins í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 2 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Njarðvíkur og Tindastóls í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 3 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Þórs Þ. og Vals í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 4 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Ármanns og Keflavíkur í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 5 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Grindavíkur og KR í Bónus-deild karla í körfubolta. Sýn Sport Klukkan 16.15 hefst bein útsending frá leik Breiðabliks og Kuopio í Sambansdeild Evrópu í fótbolta. Klukkan 22.10 hefst Big Ben sem er umræðu- og viðtalsþáttur um íþróttir í umsjón Guðmundar Benediktssonar. Sýn Sport 3 Klukkan 05.30 hefst útsending frá Genesis Championship golfmótinu á DP World Tour. Sýn Sport 4 Klukkan 04.55 hefst útsending frá Hanwha LIFEPLUS International Crown á LPGA-mótaröðinni. SÝN Sport Viaplay Klukkan 16.35 hefst bein útsending frá leik Rapid Vín og Fiorentina í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta. Klukkan 18.50 hefst bein útsending frá leik Lille og PAOK í Evrópudeildinni í fótbolta. Klukkan 22.50 hefst bein útsending frá leik Tampa Bay Lightning og Chicago Blackhawks í NHL-deildinni í íshokkí. Dagskráin í dag Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sport Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Handbolti Fleiri fréttir KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Man United ósátt við Marokkó og FIFA Tryggvi og Sara best á árinu „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Karlarnir þremur áratugum á eftir konunum með nýjar reglur Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ New York Knicks vann titil í nótt Dauðaslys í maraþonhlaupi Dagskráin í dag: Áhugaverðir leikir í Bónus deildinni og HM í pílu Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Sjá meira
Blikar eru á heimavelli í Sambandsdildinni og fá lið Kuopio frá Finnlandi í heimsókn. Breiðablik er enn á eftir sínum fyrsta sigri í Sambandsdildinni. Bónus-deildin er í fullum gangi eins og vanalega á fimmtudögum en fjórir leikir verða í beinni í kvöld. Meðal leikja er viðureign Grindavíkur og KR sem bæði hafa byrjað móti á þremur sigurleikjum. Skiptiborðið fylgist með öllum leikjunum samtímis og eftir þá er kvöldið gert upp í Tilþrifunum. Það verður sýndur í beinni leikur Hákonar Arnar Haraldssonar og félaga í Lille í Evrópudeildinni sem og leikur Albert Guðmundssonar og félaga í Fiorentina í Sambandsdeildinni. Kvöldið endar svo á nýjum þætti af Big Ben þar sem Guðmundur Benediktsson og Hjálmar Örn Jóhannsson fara yfir íþróttalífið en enska úrvalsdeildin fær þar stórt pláss. Kapparnir fá góða gesti í gott spjall. Það verður einnig sýnt frá golfi og íshokkídeildinni í Bandaríkjunum. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. SÝN Sport Ísland Klukkan 19.10 hefst Skiptiborðið þar sem verður fylgst með öllum leikjum kvöldsins í Bónus-deild karla í körfubolta. Klukkan 21.10 hefjast Tilþrifin þar sem verður farið yfir alla leiki kvöldsins í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 2 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Njarðvíkur og Tindastóls í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 3 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Þórs Þ. og Vals í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 4 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Ármanns og Keflavíkur í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 5 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Grindavíkur og KR í Bónus-deild karla í körfubolta. Sýn Sport Klukkan 16.15 hefst bein útsending frá leik Breiðabliks og Kuopio í Sambansdeild Evrópu í fótbolta. Klukkan 22.10 hefst Big Ben sem er umræðu- og viðtalsþáttur um íþróttir í umsjón Guðmundar Benediktssonar. Sýn Sport 3 Klukkan 05.30 hefst útsending frá Genesis Championship golfmótinu á DP World Tour. Sýn Sport 4 Klukkan 04.55 hefst útsending frá Hanwha LIFEPLUS International Crown á LPGA-mótaröðinni. SÝN Sport Viaplay Klukkan 16.35 hefst bein útsending frá leik Rapid Vín og Fiorentina í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta. Klukkan 18.50 hefst bein útsending frá leik Lille og PAOK í Evrópudeildinni í fótbolta. Klukkan 22.50 hefst bein útsending frá leik Tampa Bay Lightning og Chicago Blackhawks í NHL-deildinni í íshokkí.
Dagskráin í dag Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sport Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Handbolti Fleiri fréttir KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Man United ósátt við Marokkó og FIFA Tryggvi og Sara best á árinu „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Karlarnir þremur áratugum á eftir konunum með nýjar reglur Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ New York Knicks vann titil í nótt Dauðaslys í maraþonhlaupi Dagskráin í dag: Áhugaverðir leikir í Bónus deildinni og HM í pílu Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Sjá meira