Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. október 2025 19:47 Íslensku landsliðsmennirnir þurfa að koma íslenska landsliðinu meðal átta bestu þjóða Evrópu ef þeir ætla að vera með á nýja stórmótinu. Vísir/Vilhelm Á tímum þegar flestum þykir löngu kominn tími til að fækka stórmótum í handbolta og minnka álagið á besta handboltafólk heims þá fer evrópska handboltasambandið í þveröfuga hátt. HM og EM fara fram á tveggja ára fresti og svo bætast Ólympíuleikar við á fjögurra ára fresti. Nú munu Evrópuleikar landsliða bætast við. Átta bestu landslið Evrópu munu taka þátt í Evrópuleikum landsliða í handbolta frá og með árinu 2030. EHF gaf þetta út í dag. Átta bestu evrópsku landsliðin á hverjum tíma munu taka þátt í þessu nýja stórmóti. Liðið sem stendur sig best í mótinu verður verðlaunað með sæti á næsta Ólympíumóti sem árið 2032. Markmiðið er að mótið verði skipulagt í haust og að það verði síðan í framhaldinu hluti af landsliðsgluggunum. „Ólympíuleikarnir verða í Los Angeles árið 2028 sem og Brisbane árið 2032. Þeir verða haldnir utan Evrópu. Með tilkomu „Evrópuleikanna í handbolta“ tryggir Evrópska handboltasambandið að handbolti á ólympísku gæðastigi verði einnig spilaður í Evrópu í þessari lotu. Rétt eins og með félagsmótin viljum við einnig taka næsta skref fyrir landsliðið. Næsta stig. Sérhver leikur – þetta er mottó okkar,“ sagði Michael Wiederer, forseti EHF. „Evrópuleikarnir í handbolta verða haldnir á fjögurra ára fresti, helst í september og sem hluti af landsliðsviku. Þetta verður þó samræmt við hagsmunaaðila og ferlið í þeim efnum er þegar hafið, byrjað með fundunum sem fóru fram á mánudag og þriðjudag í þessari viku í Vín,“ bætti Wiederer við. Til að ryðja brautina fyrir Evrópuleikana í handbolta þá þarf að koma á öðru sniði fyrir undankeppni heimsmeistaramótsins í handbolta. Sú undankeppni fer fram undir verndarvæng EHF, eins og gildir um öll önnur álfusambönd. EHF segir að allir áhugasamir muni hafa fá sitt tækifæri til að segja sitt álit á þessum nýju Evrópuleikum áður en allt verður endanlega ákveðið. „Nánari upplýsingar verða unnar og síðan tilkynntar sem hluti af næsta fundi framkvæmdastjórnar EHF í desember á þessu ári,“ segir á síðu EHF. Landslið karla í handbolta Landslið kvenna í handbolta EM karla í handbolta 2026 HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Fleiri fréttir „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta Sjá meira
HM og EM fara fram á tveggja ára fresti og svo bætast Ólympíuleikar við á fjögurra ára fresti. Nú munu Evrópuleikar landsliða bætast við. Átta bestu landslið Evrópu munu taka þátt í Evrópuleikum landsliða í handbolta frá og með árinu 2030. EHF gaf þetta út í dag. Átta bestu evrópsku landsliðin á hverjum tíma munu taka þátt í þessu nýja stórmóti. Liðið sem stendur sig best í mótinu verður verðlaunað með sæti á næsta Ólympíumóti sem árið 2032. Markmiðið er að mótið verði skipulagt í haust og að það verði síðan í framhaldinu hluti af landsliðsgluggunum. „Ólympíuleikarnir verða í Los Angeles árið 2028 sem og Brisbane árið 2032. Þeir verða haldnir utan Evrópu. Með tilkomu „Evrópuleikanna í handbolta“ tryggir Evrópska handboltasambandið að handbolti á ólympísku gæðastigi verði einnig spilaður í Evrópu í þessari lotu. Rétt eins og með félagsmótin viljum við einnig taka næsta skref fyrir landsliðið. Næsta stig. Sérhver leikur – þetta er mottó okkar,“ sagði Michael Wiederer, forseti EHF. „Evrópuleikarnir í handbolta verða haldnir á fjögurra ára fresti, helst í september og sem hluti af landsliðsviku. Þetta verður þó samræmt við hagsmunaaðila og ferlið í þeim efnum er þegar hafið, byrjað með fundunum sem fóru fram á mánudag og þriðjudag í þessari viku í Vín,“ bætti Wiederer við. Til að ryðja brautina fyrir Evrópuleikana í handbolta þá þarf að koma á öðru sniði fyrir undankeppni heimsmeistaramótsins í handbolta. Sú undankeppni fer fram undir verndarvæng EHF, eins og gildir um öll önnur álfusambönd. EHF segir að allir áhugasamir muni hafa fá sitt tækifæri til að segja sitt álit á þessum nýju Evrópuleikum áður en allt verður endanlega ákveðið. „Nánari upplýsingar verða unnar og síðan tilkynntar sem hluti af næsta fundi framkvæmdastjórnar EHF í desember á þessu ári,“ segir á síðu EHF.
Landslið karla í handbolta Landslið kvenna í handbolta EM karla í handbolta 2026 HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Fleiri fréttir „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta Sjá meira